Inga Sćland gegn öryrkjum og gamalmennum

Vegna verđtryggingar eru lífeyrissjóđir í fćrum ađ greiđa lífeyri til öryrkja og gamalmenna međ vöxtum og verđbótum. Án verđtryggingar myndi lífeyrir rýrna međ verđbólgu.

Inga Sćland talar ekki fyrir hagsmunum öryrkja og gamalmenna ţegar hún bođar afnám verđtryggingar. 

Ţađ er ekki vel til fundiđ hjá formanni Flokks fólksins ađ koma út úr skápnum á gamlársdag sem talsmađur grćđgisliđsins sem tekur lán en ćtlast til ađ ađrir borgi ţau upp.


mbl.is Hćgt ađ skapa fyrirmyndarţjóđfélag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Blađamennska er ekki glćpur - eđa hvađ?

Arabíska sjónvarpsstöđin Aljazera er herferđ ađ fá fréttamann sinn lausan úr egypsku fangelsi. Heiti herferđarinnar er Blađamennska er ekki glćpur.

Blađamennska er vestrćnt fyrirbrigđi og var glćpur í árdaga. Á leyfis yfirvalda mátti ekki birta stakt orđ víđast hvar á vesturlöndum.

Yfirvöld líta svo á ađ frumskylda sé ađ halda völdum. Án yfirvalds er óreiđa, stjórnleysi. Ţađ kostađi blóđfórnir, byltingar, ađ fá vestrćn yfirvöld til ađ viđurkenna mannréttindi, eins og tjáningarfrelsi, sem blađamennska byggir á. 

Tjáningarfrelsiđ er iđulega notađ til ađ grafa undan yfirvöldum. Nýlega var iđkanda tjáningarfrelsis í Bretlandi, Tommy Robinson, hent í fangelsi fyrir brot gegn valdsstjórninni - valda óspektum međ tjáningu. Lítiđ fór fyrir herferđ fjölmiđla ađ frelsa Robinson enda yfirlýstur hćgrimađur.

Blađamennska er ekki, og hefur aldrei veriđ, hlutlaust verkfćri. Mörkin á milli ţess ađ upplýsa og andćfa eru óglögg, sömuleiđis á milli orđrćđu sem leitar sannleikans og ţeirrar er hefur í frammi lygar og blekkingar.

Ţegar öllu er á botninn hvolft virkar tjáningarfrelsiđ, ţar međ talin blađamennska, í samfélögum sem styđjast viđ sameiginleg grunngildi. Á byltingartíma og í stjórnleysi er tjáning vopn, oft hćttulegri en byssukúla.

Ástćđan er ţessi: orđ löghelga yfirvald í einn stađ en tortíma valdinu í annan stađ. Sjálfsstćđisyfirlýsing Bandaríkjanna og mannréttindayfirlýsing frönsku byltingarinnar eru dćmi um mátt orđsins.


Gul vesti og frjálslynda elítan

Frjálslynda elítan rćđur enn ferđinni í Evrópu ţótt Trump velti henni af stalli í Bandaríkjunum fyrir tveim árum.

Áhugamál frjálslyndu elítunnar eru loftslagsvá, fjölmenning og ekki síst alţjóđavćđing.

Gulu vestin í Evrópu eru viđbrögđ viđ sinnuleysi í París, Brussel og Berlín um hagsmuni breiđu millistéttarinnar.


mbl.is Táragasi beitt gegn gulum vestum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valkvćđ Evrópusaga

Í hliđargötunni Via Tasso í Laternao-hverfinu í Róm er safn helgađ frelsun ítölsku höfuđborgarinnar í seinna stríđi undan Ţjóđverjum. Safniđ lćtur lítiđ yfir sér, mađur hringir bjöllu í andyri íbúđarhúss og vinaleg eldri kona í einkennisbúningi hleypir gestum inn og gerir ekki ráđ fyrir öđru en gestirnir séu ítölskumćlandi.

Safniđ er bygging sem Ţjóđverjar leigđu fyrir seinna stríđ undir menningardeild ţýska sendiráđsins en gerđu ađ fangelsi í stríđinu. Safniđ er allt á ítölsku en hćgt er ađ frá lánuđ hljóđvarpstćki á öđrum tungumálum.

Eftir ţví sem nćst verđur komist er safniđ einkaframtak Ítala sem tengdust andspyrnuhreyfingunni. Samkvćmt Wikipedia fćr ţađ stuđning frá opinberum ađilum. Ţó er ofmćlt ađ nćsta neđanjarđarstöđ beri nafn safnsins. Manzoni-stöđin er ekki međ viđskeytiđ ,,Museo della Liberazione" nema ađ forminu til.

Almćlt söguleg tíđindi eru ađ Ítalir stóđ viđ hliđ Ţjóđverja framan af stríđi. Ţeir Mussolíni og Hitler voru vopnabrćđur. Ţegar stríđsgćfan varđ Ţjóđverjum andhverf sneru Ítalir viđ blađinu,  fórnuđu Mussolíni og vildu friđ viđ bandamenn. Ţjóđverjar létu Ítali ekki komast upp međ neinn mođreyk og léku ţá marga grátt, m.a. í Via Tasso.

Ekkert af forsögunni kemur fram í safninu. Ţar eru engar skýringar á hugmyndafrćđinni sem sameinađi ţýsk og ítölsk stjórnvöld. Ítölsku andspyrnuhetjurnar sem áttu síđustu viđkomu í jarđlifinu á Via Tasso eru ekki settar í samhengi viđ atburđi áđur en kastađist i kekki milli vopnabrćđranna.

Valkvćđa Evrópusagan sem birtist í litla safninu á Via Tesso segir heilmikla sögu um hve langt er í land ađ stórţjóđir meginlandsins horfist í augu viđ nýliđinn tíma. Ţjóđir sem skauta létt yfir erfiđa fortíđ eru vísar ađ láta samtíđ sína stjónast af ímynd. Til dćmis ímyndinni um samstöđu Evrópuţjóđa. 

 


Svindlađ í ţágu ritstjórnarstefnu

Ritstjórar móta ritstjórnarstefnu sem blađamenn starfa eftir. Ef blađamađur svindlar, skáldar efni, er líklegra ađ hann komist upp međ ţađ ef svindliđ er í ţágu ritstjórnarstefnunnar.

Íslenskir fjölmiđlar svindla reglulega í ţágu vinstristefnu ritstjórnar.

Sannleikanum er hagrćtt, nú síđast í Klausturmálinu, til ađ koma höggi á pólitíska andstćđinga.

Engum ritstjóra dettur í hug ađ segja af sér ţótt upp komist. Á RÚV eru menn t.a.m. međ lífstíđarábúđ sama á hverju gengur.

 


mbl.is Ritstjórar Spiegel leystir frá störfum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Verkó logar í illdeilum

Byltingaröfl innan verkalýđshreyfingarinnar geta ekki beđiđ eftir ţví ađ komast í verkfallsátök í ţeirri von ađ ţau leysi úr lćđingi óeirđir í samfélaginu.

Byltingarsinnar tala um sósíalisma og gul frönsk vesti og ađ ,,ţjóđin sé ađ springa."

Allur ţorri launţega er annarrar skođunar. Skynsamlegir samningar, byggđir á verđmćtasköpun í samfélaginu, er raunhćf leiđ sem byltingarfólkiđ vill ekki heyra á minnst.

 


mbl.is Mikil óánćgja međ stöđu mála
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

EES er léleg evrópsk hreppapólitík

Bretar ćtla ekki úr ESB inn í EES-samninginn ţar sem Ísland og Noregur eru fyrir ásamt örríkinu međ langa nafniđ, Liechtenstein.

Ástćđan er sú ađ EES er hvorki né samningur. Hvorki full ađild ađ Evrópusambandinu né er samningurinn sambođinn fullvalda ţjóđ.

Verkefni Íslands er ađ losna undan EES-samningnum. Ţví fyrr, ţví betra.


mbl.is Búa sig undir Brexit án samnings
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkalífiđ er söluvara

Söfnun upplýsinga um hegđun fólks á netinu er arđbćr. Í einkalífinu kemur fram hegđun sem hćgt er ađ lesa í og meta hvort viđkomandi sé líklegur ađ kaupa bćkur, snyrtivörur, bíla, flugfar og svo framvegis.

Netsporiđ upplýsir einnig um pólitískar hneigđir og hvađa samfélagsmálefni notandanum eru hugstćđ.

Allt ţetta má nota til ađ selja vörur, ţjónustu og pólitík. Í stađinn fyrir glatađ einkalíf fćr einstaklingurinn ógrynni tilbođa um lífsgćđi. Er nokkur ástćđa til ađ kvarta?


mbl.is „Ţú missir stjórn á öllu sem ţú deilir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Solla í stöđnun, Kata í nýsköpun

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir leiddi Samfylkinguna til ríkisstjórnarsamstarfs viđ Sjálfstćđisflokk áriđ 2007. Samstarfiđ átti ađ sýna ađ Samfylkingin vćri stjórntćk, vafi lék á. Samiđ var um stöđnun. Sjálfstćđisflokkur stjórnađi í anda nýfrjálshyggju og Samfó dinglađi međ án nokkurs pólitísks framlags.

Hruniđ 2008 batt endi á tálsýnina ađ Samfylkingin vćri stjórntćk. Flokkurinn fylltist mikilmennskubrjálćđi og krafđist ţess ađ móđurflokkur íslenskra stjórnmála, Sjálfstćđisflokkur, tćki ađ sér ađ gera landiđ ađ hjálendu ESB. Í framhaldi sprengdi Samfylkingin ríkisstjórnina.

Ţegar Katrín Jakobsdóttir tók Vinstri grćna í stjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknar fyrir rúmu ári stóđ valiđ á milli stjórnar eđa varanlegrar stjórnarkreppu. Katrín gerđi kröfur, fékk t.a.m. forsćtisráđuneytiđ, sem Ingibjörg Sólrún gat ekki látiđ sig dreyma um.

Katrín segist líta á samstarfiđ sem pólitísk nýsköpun. 

Ţađ má velta fyrir sér, í ljósi sögunnar, hvers vegna aldrei kom til tals ađ kenna samstjórn krata og frjálshyggjumanna 2007 viđ framţróun. Sögulega gćtu dómsorđin um stjórnarmyndunina 2007 orđiđ ţau ađ ţar mćttust pólitískar stefnur, alţjóđlegur kratismi og kreddufrjálshyggja, sem báđar voru komnar vel fram yfir síđasta söludag. 

 

 

 


Heimsveldiđ hikandi og hnignun alţjóđavćđingar

Bandaríkin bera uppi alţjóđavćđinguna eftir seinna stríđ. Hervald og efnahagsmáttur Bandaríkjanna skóp alţjóđastofnanir eins og Nató, Alţjóđabankann og Evrópusambandiđ. 

Fyrstu áratugina eftir stríđ var alţjóđakerfiđ vestrćnn valkostur viđ kommúnismann í austri. Eftir ađ Sovétríkin féll fyrir bráđum 30 árum átti eitt og sama sniđmátiđ ađ gilda fyrir alla heimsbyggđina.

Innrásin í Írak 2003 var prufukeyrsla á sniđmátinu. Innrásin mistókst. Ţrátt fyrir efnahagslega og hernađarlega yfirburđi urđu Bandaríkin ađ játa sig sigruđ.

Reynt var ađ fela mistökin međ ţví ađ kalla alţjóđavćđinguna stríđ gegn Ríki íslams. Ţar eru endaskipti höfđ á sannleikanum. Innrásin kom fyrst, Ríki íslams á eftir. Á međan Hussein stjórnađi Írak og Assad öllu Sýrlandi var ekkert Ríki íslams.

Ţeir fimm ţúsund hermenn sem enn dvelja í Írak eru meira til sýnis en ađ ţeir skipti einhverju máli.

Á međan Bandaríkin voru valkostur viđ Sovétríkin voru ţau trúverđugur oddviti vestrćnna gilda andspćnis kommúnisma, sem vel ađ merkja, er vestrćnn. Andspćnis trúarmenningu múslíma eru Bandaríkin ekki valkostur. Vestrćn pólitísk menning er ekki sú útflutningsvara sem menn héldu hana vera. 

 


mbl.is Bandaríkin ekki lengur „lögga“ heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband