Pútín, Trump, Brexit - ţúsaldarskil stjórnmálanna

Forsetakjör Trump 2016 og Brexit-kosningar sama ár eru afleiđing alţjóđahyggju sem náđi hámarki um aldamótin. Innrás Bandaríkjanna í Írak 2003 annars vegar og hins vegar gildistaka  evrunnar ţrem árum áđur voru vestrćn verkefni undir formerkjum alţjóđlegs frjálslyndis.

Međ innrásinni í Írak átti ađ breyta vandrćđaheimshluta, miđausturlöndum, í vestrćna fyrirmynd. Evran skyldi breyta Evrópu í frjálslynd bandaríki Evrópu. Hvorttveggja misheppnađist.

Pútín tók viđ völdum í Rússlandi um aldamótin sem ónýtu ríki glćpavćddra auđmanna. Hann hefur gert Rússland öflugt, frjálslyndum alţjóđasinnum á vesturlöndum til mikillar gremju.

Ţeir sem helst fagna kjöri Pútín á vesturlöndum eru íhaldssamir Bandaríkjamenn og andstćđingar fjölmenningar í Evrópu, t.d. AfD í Ţýskalandi.

Um ţúsaldarmótin breyttust stjórnmál í okkar heimshluta. Smátt og smátt rennur upp fyrir fólki hve breytingarnar eru róttćkar.

 


mbl.is Pútín ćtlar ađ leysa deilumál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Árangurstengd laun - ađeins til útvaldra

Hraustleg launahćkkun forstjóra N1 eru skýrđ međ rekstrarárangri fyrirtćkisins áriđ 2016 sem var gott. Launin hafi ekki hćkkađ varanlega, ađeins hafi veriđ um umbun ađ rćđa fyrir hagfellt rekstrarár.

Ef ţađ er rétt vaknar spurningin hvers vegna ađrir starfsmenn nutu ekki góđs af afkomubatanum.

Hvers eiga almennir starfsmenn N1 ađ gjalda? Var ţađ ekki vinnan ţeirra sem skóp verđmćtin?

Međ ţví ađ umbuna ađeins útvöldum sendir stjórn N1 út ţau skilabođ ađ almennir starfsmenn séu annars flokks. Ţađ er ekki skynsamleg starfsmannastefna.

 


mbl.is Áskorun VR felld á ađalfundi N1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Logi auglýsir veldi Sjálfstćđisflokksins

Loga Einarssyni formanni Samfylkingar dytti ekki í hug ađ mćta í rćđustól alţingis međ landsfundarsamţykkt eigin flokks. Landsfundur Samfylkingar er saumaklúbbur fáeinna vinstrimanna.

Landsfundur Sjálfstćđisflokksins er aftur um 1200 manna samkoma og samţykktir ţar á bć vega töluvert ţyngra en samsuđa saumaklúbbs.

Enda mćtir formađur Samfylkingar međ landsfundarsamţykkt Sjálfstćđisflokksins en ekki Samfylkingar. Logi tekur ađ sér ađ auglýsa styrk Sjálfstćđisflokksins. Ekki slćmt dagsverk ţađ, Logi.


mbl.is Kasti ályktun landsfundar út á hafsauga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fé án hirđis fćr húsbónda

Forstjóraelítan í samvinnu viđ forstöđumenn lífeyrissjóđa líta á almannafé sjóđanna sem ,,fé án hirđis". Afleiđingin er ađ sjálftökuhugsun er orđin ráđandi; menn í ćđstu stöđum skammta sér laun.

En almannafé lífeyrissjóđanna er komiđ međ húsbónda.

Og húsbóndinn heitir veruleikinn á vinnumarkađi. Ţađ gengur ekki ađ sjálftökuliđiđ skammti sjálfu sér ofgnótt á međan almenningur fćr skít úr hnefa.


mbl.is Vill selja hlutabréfin í N1
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trú, stjórnmál og stórveldi en minnst lýđrćđi

Trú er eitt sjónarhorn á deilurnar fyrir botni Miđjarđarhafs. Öll ríkin ţar, utan Ísrael, eru múslímsk. Megingreinar íslam eru súnnar og shítar. Bandalag súnna eru Íran, Sýrland og Írak, eftir fall Hussein, sem var súnni. Sádí-Arabía og Tyrkland eru helstu súnnaríkini.

Ofan á trúarsjónarhorniđ koma stjórnmál. Kúrdar, sem eru múslímar en ekki arabar, og búa í landamćrahéruđum Tyrklands, Írak og Sýrlands, krefjast sjálfstćđis. Sjálfstćtt Kúrdistan tćki land og auđlindir frá hinum ríkjunum.

Ţriđja sjónarhorniđ eru stórveldahagsmunir. Bandaríkin og Nató-ţjóđirnar á vesturlöndum töldu óhćtt ađ styrkja sig aftir fall Sovétríkjanna. Innrásin í Írak 2003 var liđur í ţeirri viđleitni. Frá kalda stríđinu voru Sádí-Arabía og Tyrkland, sem er Nató-ríki, helstu bandamenn Bandaríkjanna.

Arabíska lýđrćđisvoriđ í kringum 2010 átti samkvćmt vestrćnum sjónarmiđum ađ vera krafa um nýskipan í miđausturlöndum. Innrásin í Írak felldi einn leiđtoga, Hussein. Nćstir í röđinni voru Gadaffi í Líbíu og Assad í Sýrlandi.

Lýđrćđiđ risti grunnt. Í trúarmenningu múslíma er lýđrćđi framandi hugtak. Menn eins og Hussein, Gadaffi og Assad stjórnuđu sínum ríkjum í bandalagi ćttbálka og minnihlutahópa. Ţegar bandalög riđluđust varđ fjandinn laus og upphófst stríđ allra gegn öllum. Sem er um ţađ bil stađan í dag.

Lćrdómurinn af upplausninni í miđausturlöndum er ađ stöđugleiki ríkja rćđst ekki af hve lýđrćđisleg ţau eru heldur af stađbundnum ađstćđum, sem hafa ţví minna ađ gera međ lýđrćđi eftir ţví sem löndin standa fjćr vestrćnni menningu.

 


mbl.is Rússar leiddu Assad í átt ađ sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sjálfstćđsiflokkur og Framsókn: sama stefna gagnvart EES

Stjórnmálaályktanir á landsfundi Sjálfstćđisflokksins eru í sama tón og ályktanir Framsóknarflokksins um málefni er varđa EES-samninginn, sem er ramminn um samstarf Íslands og Noregs viđ Evrópusamstarfiđ.

Báđir flokkar vilja gagnrýna endurskođun á EES-samningunum, sem er frá síđustu öld og gerđur fyrir ţjóđir á leiđ inn í Evrópusambandiđ. En hvorki Ísland né Noregur verđa ađildarríki ESB í fyrirsjáanlegri framtíđ. Ţar af leiđir ćtti ađ endurskođa EES, jafnvel ađ hćtta ađild ađ samningnum og gera fríverslunarsamning viđ ESB.

 

Ályktanir á landsfundi Sjálfstćđisflokksins eru birtar á heimasíđu flokksins.

Úr ályktun atvinnuveganefndar:

Sjálfstćđisflokkurinn hafnar frekara framsali á yfirráđum yfir íslenskum orkumarkađi
til stofnana Evrópusambandsins.

Úr ályktun utanríkismálanefndar

Nú ţegar aldarfjórđungur er liđinn frá undirritun EES samningsins er tímabćrt ađ gera
úttekt á reynslu Íslands af honum. Áríđandi er ađ haldiđ verđi áfram ađ efla
hagsmunagćslu innan ramma EES og tryggja ađ möguleikar Íslands til áhrifa á fyrri
stigum EES mála verđi nýttir til fulls. Sjálfstćđisflokkurinn gerir verulegar
athugasemdir viđ ađ tekin sé upp löggjöf í EES-samninginn sem felur í sér valdheimildir
sem fellur utan ramma tveggja stođa kerfis samningsins.


mbl.is Mat verđi lagt á reynsluna af EES
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Netspor, sálfrćđi og stjórnmál

Notendur samfélagsmiđla eins og Facebook skilja eftir sig netspor, upplýsingar um hvađa netsíđur eru skođađar og viđbrögđ s.s. međmćli eđa ,,like". Notandi sem mćlir međ krulluđum frönskum kartöflum og Sephora snyrtivörum upplýsir persónueinkenni sín.

Upplýsingar af ţessu tagi, ásamt gagnagrunni sem varđ til međ ţví ađ notendur Facebook fengu greitt fyrir ađ svara persónuleikaprófi, voru notađar til ađ hanna pólitísk skilabođ í 11 lykilríkjum í bandarísku forsetakosningunum. Skilabođin birtust á tölvuskjáum notenda sem líklegir voru til ađ greiđa Donald Trump atkvćđi, segir í samantekt Guardian.

Á bakviđ flókiđ ferli er einföld hugmynd. Kjósendur taka afstöđu til stjórnmála á persónulegum grunni. Almenn notkun samfélagsmiđla gefur fćri á ađ flokka stóra hópa fólks niđur í einstaklinga og sérhanna skilabođ, hvort heldur til ađ auglýsa vöru eđa frambjóđanda, sem líkleg eru til ađ fólk kaupi vöru eđa greiđi atkvćđi.

En ţađ er ekki nóg ađ skilgreina persónueinkenni kjósenda og tryggja sér ađgang ađ tölvuskjáum ţeirra. Frambjóđandinn/stjórnmálaflokkurinn ţarf ađ komast í ţá stöđu ađ verđa raunverulegur valkostur. Donald Trump tókst um áramótin 2015/2016 ađ sannfćra nógu marga Bandaríkjamenn ađ hann vćri rétti mađurinn í forsetaembćttiđ. Kosningabaráttan var endatafliđ eftir ađ stađan á taflborđinu var byggđ upp.

Ţrátt fyrir netspor, samfélagsmiđla og sérhönnuđ skilabođ byggđ á sálfrćđi kjósenda eru stjórnmál ţau sömu í dag og á dögum Rómverja. Sá sem ćtlar sér frama á ţeim vettvangi verđur ađ kunna ađ segja einfalda sögu. Og hún er ţessi: ég er besti mađurinn til ađ tryggja hagsmuni ykkar.

 

 


mbl.is Nýttu persónuupplýsingar á Facebook
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrjár stađreyndir Rússahaturs í Bretlandi

Engar stađreyndir liggja fyrir um ađild Rússlandsstjórnar ađ morđtilraun međ eitri er beindist gegn fyrrum rússneskum njósnara, sem sammćli eru um ađ vćri engum hćttulegur.

Aftur liggja fyrir ţrjár stađreyndir um hve Rússahatur gagnast bresku ríkisstjórninni vel. Ţćr eru:

a. Rússahatriđ sameinar Íhaldsflokkinn, sem var viđ ţađ ađ klofna vegna Brexit.
b. Einangrar sem föđurlandssvikara leiđtoga Verkamannaflokksins, Corbyn, vegna ţess ađ hann stekkur ekki á hatursvagninn.
c. Dreifir athyglinni frá Brexit-uppgjöri viđ Evrópusambandiđ, sem verđur bresku ríkisstjórninni ţungbćrt.

Rússahatriđ er ađ öllum líkindum til innanlandsbrúks í Bretlandi.

 


mbl.is Breytir engu um stađreyndir málsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Strákar í vanda - eitrađur femínismi

Drengir ţrífast verr í skóla en stúlkur. Ţeir fá mun oftar hegđunarlyf en stúlkur og sjálfsmorđstíđni íslenskra drengja er sú hćsta á Norđurlöndum. Tryggvi Hjaltason dregur upp dökka mynd af stöđu stráka í skólum.

80 prósent kennara barna og unglinga eru konur. Ţegar framhaldsskóla sleppir eru ungir karlmenn vanbúnir í háskólanám. Hlutföll kynjanna í háskólanámi eru um 35 - 65, konum í vil.

En, auđvitađ, viđ eigum ađ rćđa um eitrađa karlmennsku, en ekki eitrađan femínisma.


Forstjórar ţurfa ađ fjúka

Forstjórar fyrirtćkja ţar sem almenningur á hlut, ţ.e. lífeyrissjóđir, verđa ađ taka pokann sinn ef ţeir hafa reynst of gráđugir. Opinberir starfsmenn samţykktu kjarasamninga upp á 2-3 prósent kauphćkkun frá síđasta hausti ađ telja. Ţađ er viđmiđ.

Ef ţađ kemur á daginn ađ forstjórar almannafyrirtćkja hćkka kaup sitt út úr öllu korti miđađ viđ almenna launţega verđa ţeir ađ fjúka.

Lífeyrissjóđir eiga ađ sjá til ţess ađ forstjórar fokki ekki upp stöđugleikanum.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband