Gul vesti og frjálslynda elítan

Frjálslynda elítan rćđur enn ferđinni í Evrópu ţótt Trump velti henni af stalli í Bandaríkjunum fyrir tveim árum.

Áhugamál frjálslyndu elítunnar eru loftslagsvá, fjölmenning og ekki síst alţjóđavćđing.

Gulu vestin í Evrópu eru viđbrögđ viđ sinnuleysi í París, Brussel og Berlín um hagsmuni breiđu millistéttarinnar.


mbl.is Táragasi beitt gegn gulum vestum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valkvćđ Evrópusaga

Í hliđargötunni Via Tasso í Laternao-hverfinu í Róm er safn helgađ frelsun ítölsku höfuđborgarinnar í seinna stríđi undan Ţjóđverjum. Safniđ lćtur lítiđ yfir sér, mađur hringir bjöllu í andyri íbúđarhúss og vinaleg eldri kona í einkennisbúningi hleypir gestum inn og gerir ekki ráđ fyrir öđru en gestirnir séu ítölskumćlandi.

Safniđ er bygging sem Ţjóđverjar leigđu fyrir seinna stríđ undir menningardeild ţýska sendiráđsins en gerđu ađ fangelsi í stríđinu. Safniđ er allt á ítölsku en hćgt er ađ frá lánuđ hljóđvarpstćki á öđrum tungumálum.

Eftir ţví sem nćst verđur komist er safniđ einkaframtak Ítala sem tengdust andspyrnuhreyfingunni. Samkvćmt Wikipedia fćr ţađ stuđning frá opinberum ađilum. Ţó er ofmćlt ađ nćsta neđanjarđarstöđ beri nafn safnsins. Manzoni-stöđin er ekki međ viđskeytiđ ,,Museo della Liberazione" nema ađ forminu til.

Almćlt söguleg tíđindi eru ađ Ítalir stóđ viđ hliđ Ţjóđverja framan af stríđi. Ţeir Mussolíni og Hitler voru vopnabrćđur. Ţegar stríđsgćfan varđ Ţjóđverjum andhverf sneru Ítalir viđ blađinu,  fórnuđu Mussolíni og vildu friđ viđ bandamenn. Ţjóđverjar létu Ítali ekki komast upp međ neinn mođreyk og léku ţá marga grátt, m.a. í Via Tasso.

Ekkert af forsögunni kemur fram í safninu. Ţar eru engar skýringar á hugmyndafrćđinni sem sameinađi ţýsk og ítölsk stjórnvöld. Ítölsku andspyrnuhetjurnar sem áttu síđustu viđkomu í jarđlifinu á Via Tasso eru ekki settar í samhengi viđ atburđi áđur en kastađist i kekki milli vopnabrćđranna.

Valkvćđa Evrópusagan sem birtist í litla safninu á Via Tesso segir heilmikla sögu um hve langt er í land ađ stórţjóđir meginlandsins horfist í augu viđ nýliđinn tíma. Ţjóđir sem skauta létt yfir erfiđa fortíđ eru vísar ađ láta samtíđ sína stjónast af ímynd. Til dćmis ímyndinni um samstöđu Evrópuţjóđa. 

 


Bloggfćrslur 30. desember 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband