Móri og Hegel

Stjóri United, Mourinho, svarar gagnrýnisröddum međ Hegel.

Ţýski heimspekingurinn er ţekktur fyrir stórar kenningar um heiminn. Eitt sinn var honum bent á ađ raunheimurinn passađi illa viđ frćđin.

,,Ţađ er verst fyrir veruleikann," svarađi sá ţýski.

Hegel er heimspekingur viđ hćfi Móra.


mbl.is Mourinho hvetur blađamenn ađ lesa Hegel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bjarni, nú stígum viđ á bremsuna

Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra gerđi ásćlni Evrópusambandsins í íslensk innanríkismál ađ umtalsefni í vor.

Embćttismenn í stöđugri leit ađ bithögum í Brussel eru fylgjandi framsali raforkumála Íslands til ESB. Embćttismönnum finnst fullveldiđ engu skipta, ţeir eru hvort eđ er í áhrifastöđum bćđi í Reykjavík og Brussel.

Almenningi finnst hins vegar skipta máli hvar völdin eiga heimilisfestu. Íslenskir kjósendur geta skipt um valdhafa í Reykjavík en ekki í Brussel.


mbl.is Flokkurinn hafni orkupakkanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stríđsmangarinn, vinstrihetjan og sćrđa vinkonan

Vinstriútgáfur eins og New York Times, Washington Post og Guardian lyfta nýlátnum John McCaein á hetjustall. Hann var einn ađalhöfundur stríđsátaka í Úkraínu og Georgíu og einlćgur stuđningsmađur innrásarinnar í Írak - sem hleypti af stađ óöldinni í miđausturlöndum.

McCain var kaldastríđshaukur sem hélt áfram ađ skipta heiminum í vestur og austur, mennina í vonda og góđa, ţótt járntjaldiđ vćri falliđ og kommúnisminn dauđur. Ást vinstrimanna á McCaein verđur ađeins skýrđ međ hatri ţeirra á Donald Trump, sitjandi forseta. 

Fyrrum vinkona og varaforsetaefni McCain, Sarah Palin, geldur ţess ađ hún styđur Trump og er útilokuđ frá jarđaförinni.

Viđ útför McCain er fleira boriđ til grafar en stríđsmangari. 


mbl.is Palin meinađ ađ vera viđstödd útför McCain
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pia og Macron - tjáningarfrelsi og hryđjuverk

Macron forseti Frakklands og Pia Kjćarsgaard forseti danska ţingsins rćddu um tjáningarfrelsi og ógnina af hryđjuverkum í Danmerkurheimsókn forsetans.

Pia veitti forsetanum leiđsögn og sýndi minningarskjöld um tvo Dani sem létust í kjölfar árásar múslímsk hryđjuverkmanns á fund um tjáningarfrelsi fyrir ţremur árum.

Ţegar Pia kom í heimsókn til Íslands í sumar skrópuđu Píratar á ţingfundi og Helga Vala Helgadóttir ţingmađur Samfylkingar sýndi forseta danska ţjóđţingsins ókurteisi međ ţví ađ storma af fundi ţegar Pia var í rćđustól.

Tjáningarfrelsiđ er ekki allra. 


Sjálfstćđismenn, ekki forystan, bođa til fundar

Grasrót Sjálfstćđisflokksins bođar til málstofu í dag um framsal á yfirráđarétti Íslendinga yfir raforkumálum landsins. Evrópusambandiđ gerir kröfu um ađ svokallađur ,,ţriđji orkupakki" ESB taki gildi hér á landi.

Ef alţingi samţykkir kröfur ESB er íhlutunarréttur útlendinga yfir raforku landsins innleiddur í lög.

Ólíkt forystu Sjálfstćđisflokksins eru margir flokksmenn uggandi um ásćlni ESB í íslensk innanríkismál. 

Fundurinn er í dag, kl. 17:30, í Valhöll.


Brexit: fjötrar en ekki fríverslun

Breska ţjóđin ákvađ í ţjóđaratkvćđagreiđslu fyrir tveim árum ađ ganga úr Evrópusambandinu. Ef sambandiđ vćri félagsskapur fullvalda ţjóđríkja ćtti lýđrćđislegur vilji ađ fá eđlilegan framgang.

En ESB er ekki samtök fullvalda ríkja heldur yfirţjóđlegt valdabandalag sem beitir fullvalda ríki ţvingunum og refsingum til ađ viđhalda einingu sambandsins. Lýđrćđislegur vilji ađildarríkja ESB er aukaatriđi, fyrst og fremst til skrauts.

ESB hefur hótađ Bretum efnahagslegum refsiađgerđum annars vegar og hins vegar ađ stórspilla samskiptum innan Bretlands, milli Skota og Englendinga, og milli Bretlands og Írlands.

Í stuttu máli: ESB reynir í lengstu lög ađ leggja fjötra á Bretland fyrir ţađ eitt ađ breska ţjóđin telur hag sínum betur borgiđ utan sambandsins en innan ţess.

Bretar, á hinn bóginn, sćkjast eftir fríverslun viđ Evrópusambandiđ á grundvelli jafnrćđis. Ađ ţađ skuli vera vandamál sýnir betur en nokkuđ annađ ađ ESB er ekki samband fullvalda ţjóđríkja heldur ágengt stórveldi sem situr yfir hlut lýđfrjálsra landa.


mbl.is Hyggst bjóđa Bretum einstakan samning
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Seđlabankinn útskýrir samhengi hlutanna

 Haldi verđbólgu­vćnt­ing­ar áfram ađ hćkka og fest­ist í sessi um­fram mark­miđ mun ţađ kalla á harđara taum­hald pen­inga­stefn­unn­ar. Ađrar ákv­arđanir, einkum á vinnu­markađi og í rík­is­fjár­mál­um, hafa ţá áhrif á hversu mik­ill fórn­ar­kostnađur verđur í lćgra at­vinnu­stigi.

Sem sagt: ef kjarasamningar leiđa til verđbólgu ţá hćkka vextir og atvinnustarfsemi dregst saman. Afleiđingin verđur aukiđ atvinnuleysi. Minni umsvif í efnahagslífinu vita á samdrátt skatttekna sem aftur ţýđir minni velferđ.

Bođorđ dagsins er hóflegir kjarasamningar.

 


mbl.is Óbreyttir vextir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stjórnmál eru vćntingastjórnun

Stjórnmál snúast ađ verulegu leyti um efnahagsmál. Fyrirferđamesti ţáttur efnahagsmála er sá er snýr ađ skiptingu verđmćta. Meginlínur í skiptingunni eru lagađar í ađalkjarasamningum ţar sem launţegar, atvinnurekendur og ríkisvaldiđ semja.

Kjarasamningar eru gerđir til framtíđar en međ hliđsjón af ţróun síđustu missera. Vćntingar um betri afkomu leiđa til stífari krafna um launahćkkanir. Ađ sama skapi dregur ótti um minni hagvöxt úr kaupkröfum.

Stjórnmál eru ţess vegna, ţegar öllu eru á botninn hvolft, ađ stćrstum hluta vćntingastjórnun.


mbl.is Gćti ţurft ađ endurmeta spár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samanburđur launa án sanngirni

Laun eru greidd í krónum en ekki prósentum. Samt er nćr öll launaumrćđa um prósent hér og prósent ţar. Međ ţví ađ stytta eđa lengja viđmiđunartíma fást hćrri eđa lćgri prósentur í samanburđi starfsstétta.

Viđurkennt er ađ launabil er hvađ minnst hér á landi í alţjóđlegum samanburđi. Launajöfnuđur ćtti ađ gera auđveldara um vik ađ rćđa hvađ skilgreind störf ćttu ađ gefa í ađra hönd. Sú umrćđa fer ekki fram, nema kannski í hálfum hljóđum á lokuđum fundum.

Hver eru sanngjörn laun bifvélavirkja? Kennara? Ţingmanns? Ráđuneytisstjóra? Lagermanns? Sjúkraliđa? Flugmanns? Rćstitćknis? - og svo framvegis.

Launasamanburđur milli starfshópa fer aldrei fram á forsendum sanngirni. Hvers vegna ćtli ţađ sé? Veit enginn hver sanngjörn laun eru fyrir tiltekiđ starf? 

Er ţađ svo ađ samanburđur launa er gerđur í prósentum og hlutfallshćkkun gagngert í ţeim tilgangi ađ komast aldrei ađ samkomulagi heldur standa í stöđugu rifrildi? Ţađ sé í reynd ţegjandi samráđ um ađ ná aldrei sameiginlegri niđurstöđu? 

 

 

 


mbl.is Segja fullyrđinguna ranga og villandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Icelandair og WOW sameinast? Nei, ekki góđ hugmynd

Icelandair og WOW eiga ađeins tvennt sameiginlegt, bćđi eru flugfélög og í taprekstri. Ađ öđru leyti eru félögin gagnólík. Icelandair stendur á gömlum merg Flugleiđa, sem áđur voru tvö félög, Flugfélag Íslands og Loftleiđir.

WOW er aftur sprotafyrirtćki sem kom til sögunnar ţegar Ísland tók flugiđ sem ferđamannaland. Ef tapreksturinn heldur áfram fer WOW fyrr í gjaldţrot en Icelandair, sem stćđi sterkara ađ vígi.

Ríkisvaldiđ stóđ fyrir sameiningu Flugfélags Íslands og Loftleiđa 1973. Tilgangurinn var ađ bjarga flugsamgöngum til og frá landinu.

Góđu heilli eru í dag engar líkur ađ eitt eđa tvö flugfélög hafi í hendi sér allar flugsamgöngur landsins. Engin ástćđa er til ađ sameina Icelandair og WOW. Tvöfaldur taprekstur er ekki betri en einfaldur.


mbl.is Sameinast flugfélögin fyrr en síđar?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband