Búrkur og krossar

Búrkur eru fyrir múslímum ţađ sem krossar eru kristnum, segir breskur ţingmađur í deilunni klćđaburđ múslímakvenna.

Ef svo er segir ţađ heilmikla sögu um trúarbrögđin og hve ólík ţau eru. Kristnir, sumir hverjir, bera lítinn kross á brjósti sér, sem hlédrćgt og hófstillt tákn um trúarafstöđu. Múslímar á hinn bóginn klćđast trúnni frá toppi til táar og bćta oft viđ andlitsdulu til ađ undirstrika ađ trúin sé mennskunni ćđri.

Skýrara getur ţađ ekki veriđ. Valiđ stendur á milli einstaklingsfrelsis og trúarsannfćringar.

Í fréttinni, sem vitnađ er til hér ađ ofan, segir ađ 60 prósent Breta eru hlynntir banni á búrkur á almannafćri.

Skal engan undra.


Ţorgerđur Katrín: fullveldiđ er dýrt spaug

Formađur Viđreisnar, Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, segir íslensku krónuna dýrt spaug sem viđ ćttum ađ afleggja. Viđreisn berst fyrir afnámi fullveldis, međ inngöngu í ESB, og fyrsta skrefiđ er ađ farga krónunni.

Ţorgerđur Katrín, eins og fleiri ESB-sinnar, ţorir ekki ađ taka umrćđuna um fullveldiđ en heggur ţess í stađ í krónuna. Hvorki Ţorgerđur Katrín né ađrir ESB-sinnar leggja til ađ viđ tökum upp bandaríska dollara sem lögeyri hér á landi. Ţó er dollarinn mun traustari gjaldmiđill en evran.

Krónan ađlagar íslenskt atvinnulíf ađ raunhagkerfinu. Hvorki dollar né evra myndu gera ţađ. Ţorgerđur Katrín og ESB-félagar hennar kenna krónunni um hagsveiflur. Ţađ er eins og ađ kenna hitamćli um veikindi.


Réttlćti, almannarómur og réttarríkiđ

,,Mér finnst ég ekki fá réttlćti," er orđiđ algengt viđkvćđi meintra ţolenda í dómsmálum ţar sem dómstóll sýknar ţann ákćrđa. Í framhaldi tekur viđ almannarómur (les: samfélagsmiđlar) sem fordćmir ţann ákćrđa og sýknudóminn.

Réttlćti, ađ ekki sé talađ um persónulegt réttlćti, getur ekki gengiđ framar réttarríkinu sem krefst ţess ađ sönnun á meintum glćp sé hafin yfir allan vafa. Ef ákćruvaldiđ getur ekki sannađ refsiverđan verknađ ber ađ sýkna ţann ákćrđa.

Jón Steinar Gunnlaugsson lögmađur skrifar grein í Morgunblađiđ í gćr ţar sem hann kemst ađ kjarna málsins:

Ţess­ar regl­ur mega telj­ast ekk­ert minna en grunn­regl­ur hins frjálsa sam­fé­lags, ţví ţćr hindra ríkj­andi stjórn­völd í ţví ađ beita borg­ara valdi án nćgi­legs til­efn­is. Ţćr vernda líka per­sónu­leg rétt­indi manna ađ ţví leyti ađ ţćr eiga ađ hindra ađ menn séu dćmd­ir til refs­ing­ar fyr­ir af­brot sem ţeir ekki hafa framiđ. Viđ vit­um vel ađ regl­an kann ađ leiđa til ţess ađ mađur sem brotiđ hef­ur af sér kann ađ sleppa ef ekki TEKST ađ sanna á hann brotiđ. Ţađ eru út­gjöld sem viđ verđum ađ sćtta okk­ur viđ vegna ţess ađ viđ vilj­um hindra ađ sak­laus­ir séu dćmd­ir auk ţess sem viđ vilj­um ekki ađ rík­is­valdiđ hafi heim­ild til ađ koma fram refs­ing­um borg­ara af geđţótta sín­um.

Réttarríkiđ tekur á sig mynd í framhaldi af frönsku byltingunni á ofanverđri 18. öld. Áđur hafđi ríkisvaldiđ dćmt menn eftir geđţótta eđa almannarómi.

Ţannig var Ari Pálsson dćmdur fyrir galdra og brenndur áriđ 1681. ,,Viđ rannsókn á málinu voru vitnisburđir mjög Ara í óhag en margir létu uppi grun um ađ hann myndi valdur ađ veikindum fólks," segir í samantekt um dómsmáliđ.

Viđ viljum ekki dómskerfi ţar sem nćgilegt er ađ ,,nógu margir láti upp grun" um sekt til ađ ákćrđur mađur fái dóm. ,,Réttlćti" almannaróms samfélagsmiđla er ávísun á skipuleg dómsmorđ.

 


Bloggfćrslur 8. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband