Pia og Macron - tjáningarfrelsi og hryðjuverk

Macron forseti Frakklands og Pia Kjæarsgaard forseti danska þingsins ræddu um tjáningarfrelsi og ógnina af hryðjuverkum í Danmerkurheimsókn forsetans.

Pia veitti forsetanum leiðsögn og sýndi minningarskjöld um tvo Dani sem létust í kjölfar árásar múslímsk hryðjuverkmanns á fund um tjáningarfrelsi fyrir þremur árum.

Þegar Pia kom í heimsókn til Íslands í sumar skrópuðu Píratar á þingfundi og Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingar sýndi forseta danska þjóðþingsins ókurteisi með því að storma af fundi þegar Pia var í ræðustól.

Tjáningarfrelsið er ekki allra. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Macron talar við Piu þó að píratarnir okkar geti það ekki og Helga Vala geti bara sýnt á sér gumpinn. Kannski Macron hafi frekar smekk fyrir þeim enda hennar  en Pia? 

Halldór Jónsson, 30.8.2018 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband