Seðlabankinn útskýrir samhengi hlutanna

 Haldi verðbólgu­vænt­ing­ar áfram að hækka og fest­ist í sessi um­fram mark­mið mun það kalla á harðara taum­hald pen­inga­stefn­unn­ar. Aðrar ákv­arðanir, einkum á vinnu­markaði og í rík­is­fjár­mál­um, hafa þá áhrif á hversu mik­ill fórn­ar­kostnaður verður í lægra at­vinnu­stigi.

Sem sagt: ef kjarasamningar leiða til verðbólgu þá hækka vextir og atvinnustarfsemi dregst saman. Afleiðingin verður aukið atvinnuleysi. Minni umsvif í efnahagslífinu vita á samdrátt skatttekna sem aftur þýðir minni velferð.

Boðorð dagsins er hóflegir kjarasamningar.

 


mbl.is Óbreyttir vextir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband