Síđkristni: trú án almćttis

Barnatrúin, ađ guđ sé almáttugur skapari himins og jarđar og dćmir synduga og réttláta á efsta degi, á undir högg ađ sćkja síđustu tvćr aldir eđa svo. Engu ađ síđur skírum viđ börnin okkar flest hver og tökum vel í ađ ţau fermist.

Viđ lifum á síđkristnum tíma. Trúin er viđurkennd sem mótandi afl kynslóđanna og ól af sér hugmyndir um mannhelgi sem viđ viljum ekki án vera. Bođskapur kristin lifir ţótt kennivaldiđ sé nokkuđ úr sér gengiđ.

Ţeir sem kynna sér liđna menningarheima eiga ţađ til ađ uppgötva trú er hálfsefur í vitundarlífinu. Tom Holland heitir höfundur bóka um Forn-Grikki og Rómverja. Hann var, og er líklega, kristinn í almennu útţynntu merkingunni, alin upp í sunnudagaskólum ensku biskpuakirkjunnar en fullorđinn veraldlega ţenkjandi. Eins og t.d. sést á međferđ hans á Múhameđ og upphafi íslam.

Holland skrifađi grein í New Statesman ţar sem hann lýsir endurmati á sjálfum sér og afstöđunni til kristni. Í lok greinarinnar segir hann kristni kenna ađ göfugra sé ađ ţjást en valda öđrum ţjáningum. 

Höfundur bođskaparins um ađ betra sé ađ ţola óréttlćti en beita rangindum er aftur Platón, sá er skrifađi samrćđur Sókratesar. Í Gorgíasi leiđir Platón fram sannindin: ,,Ég hafđi ţá á réttu ađ standa, ţegar ég hélt ţví fram, ađ hvorki ég né ţú né nokkur annar mađur kysi heldur ađ breyta rangt en ađ ţola óréttlćti, ţar sem ţađ er í rauninni verra." [475]

Platón spókađi sig í Aţenu 400 árum áđur en barniđ fćddist í Betlehem.

Lćrdómurinn? Jú, barnatrúin á almćttiđ var smávegis misskilningur. Kristni var alltaf meira en Jesúbarniđ. Trúin ţarf ekki guđ.

 


Bloggfćrslur 5. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband