Mannréttindatrú og sćmd

Kaţólska kirkjan leggst gegn dauđarefsingu enda hún „árás á friđhelgi og sćmd hvers manns“.

Dauđarefsingum er sjaldnast beitt nema gegn morđingjum, ţ.e. ţeim sem hafa tekiđ annars manns líf og sćmd ţar međ.

Trú á mannréttindi vex jafnt og ţétt á vesturlöndum frá frönsku byltingunni í réttu hlutfalli viđ minna gengi trúarbragđa. Međ afstöđu sinni fetar kaţólska kirkjan slóđ veraldlegrar mannhelgi.

Sćmd er aftur eldra hugtak en kristni. Rauđi ţráđurinn í Ilíad, söguljóđi Hómers frá 8. öld fyrir Krist, er glötuđ sćmd Akkillesar. Íslendingasögur, sem gerast á mörkum heiđni og kristni, eru stappfullar af sćmd manna. Manndráp voru stunduđ hćgri vinstri af sómakćrum mönnum er áttu auđvelt međ réttlćtinguna. Sćmd ţeirra var í húfi.

Dauđarefsing er ađeins á valdi ríkisvaldsins, samkvćmt viđtekinni skođun. Sćmd, aftur á móti, er hvorki ríkisins ađ gefa eđa taka. Afstađa kaţólsku kirkjunnar opnar dyrnar fyrir ţeirri hugsun ađ ađrir en ríkisvaldiđ bjargi sćmdinni ţegar ađ henni er hoggiđ. Viđ búum á síđkristnum tíma, rétt eins og Íslendingasögur mótuđust í síđheiđni.

 


mbl.is Segir dauđarefsingu aldrei réttlćtanlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trumpfólk og frjálslyndi

Einu sinni voru frjálslyndir vinstrimenn í Bandaríkjunum fullir efasemda um kommúnistaandúđ hćgrimanna. Ţeir frjálslyndu töldu leyniţjónustuna CIA verkfćri til ađ steypa af stóli lýđrćđislega kjörnum leiđtogum og stunda siđlausar tilraunir á fólki.

Sjálfsímynd frjálslyndra vinstrimanna fyrir hálfri öld eđa svo var ađ taka heiminn mátulega hátíđlega og tortryggja ţađ sem ţeir tóku alvarlega.

Í tímaritinu Harpe's er grein eftir Walter Kirn, sem var á heimavelli í frjálslyndi áttunda áratugar síđustu aldar. Hann dregur upp ţá mynd ađ ţeir frjálslyndu séu komnir sömu skotgrafir og hćgrimenn fyrir hálfri öld. Frjálslyndir samtímans sjá Rússasamsćri í hverju horni og upphefja CIA sem máttarstólpa samfélagsins - vegna ţess ađ Trump er hliđhollur Rússum og CIA keppist viđ ađ grafa undan Trump.

Fyrirsögn greinar Kirn er ,,ófrjálslyndi". Hann finnur í stuđningsmönnum Trump sama viđhorf og var ríkjandi međ frjálslyndum fyrir hálfri öld, uppreisn gegn yfirvaldi. Ţeir sem kenna sig viđ frjálslyndi í dag eru aftur á móti hreintrúarfólk, ávallt tilbúiđ međ reiđilestur yfir ţeim sem hugsa öđruvísi en ráđandi kennisetningar leyfa.

Bandaríkjamenn reyna ađ skilja bakland Trump og breytingar á pólitískri menningu ţjóđarinnar. Grein Kirn er framlag í ţá umrćđu. Annađ athyglisvert framlag má lesa í vinstriútgáfunni Nation. Ţar segir ađ pólitískur hugmyndafrćđingur Trump-bylgjunnar sé Hunter S. Thompson, sá er skrifađi um Vítisengla á hippatímabilinu.

Ţađ er margt í mörgu.


Bloggfćrslur 2. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband