Pútín: allt eđa ekkert

Í Úkraínudeilunni ćtlar Pútín sér allt eđa ekkert. ,,Allt" ţýđir hér stríđsmarkmiđ Rússa, sem fela í sér forrćđi yfir Úkraínu beint eđa óbeint. ,,Ekkert" ţýđir stríđ međ kjarnorkuvopnum - steinöld fyrir Evrópu.

Stríđ Rússa í Georgíu áriđ 2008 tók 12 daga. Í framhaldi rússneskur friđur, ţ.e. forrćđi Rússa. Úkraína er mun stćrra land en Georgía. En á fimmta degi átaka er höfuđborgin umkringd. Án höfuđborgar er stjórnsýslan lömuđ. Ţótt styrkleikahlutföllin séu Rússum hliđholl, um 1,2 milljón manna her á móti 200 ţús. Úkraínumönnum, er ekkert gefiđ í ţessu stríđi, fremur en öđrum.

Vesturlönd veita Úkraínu vopn en ekki hermenn. Vopnin auka manntjón en breyta ekki styrk á vígvelli. Til ađ ná landsvćđi og halda ţarf mannskap. 

Ef Rússar hafa undirbúiđ sig fyrir stríđiđ sćmilega, ţeir hafa haft átta ár til ţess, munu efnahagslegar refsiađgerđir og viđskiptaţvinganir ekki hafa teljandi áhrif nćstu vikur og mánuđi. 

Eina ófyrirséđa atriđiđ sem gćti brotiđ innrás Rússa á bak aftur er vilji úkraínsku ţjóđarinnar ađ berjast. Enn er ekki hćgt ađ dćma um stríđsvilja almennings. Fréttir berast af fádćma fórnfýsi en líka flótta karlmanna á herskyldualdri í átt ađ vesturlandamćrum Úkraínu. Stjórnin í Kćnugarđi bannađi karlmönnum á aldrinum 18-60 ára ađ yfirgefa borgina. Borgin er umkringd. Ef íbúarnir berjast til síđasta blóđdropa er aldrei ađ vita um úrslit.

Forseti Úkraínu hefur fallist á friđarviđrćđur. Ţađ er veikleikamerki. Á međan friđarviđrćđur standa yfir koma Rússar sér betur fyrir í landinu og stćkka hernámssvćđi sitt. Friđur í skugga rússneskra vopna er uppgjöf.

Pútín telur Úkraínudeiluna snúast um tilvist Rússlands. Zelenskí forseti er tilbúinn ađ semja um tilvist Úkraínu. Nokkur munur ţar á. 

Í sumum stríđum eignast sigurvegarinn heimsveldi, Rússland-Úkraína yrđi orkuheimsveldi. Sá sem tapar missir allt, veldi sitt og ríki. Úkraínustríđiđ er ţannig stríđ. Ţegar til mikils er ađ vinna - og tapa - hćtta menn öllu, jafnvel heimsfriđnum.


mbl.is Kjarnorkusveitir Rússa í viđbragđsstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

X var skólafélagi Rakelar á RÚV

X játađi í lögregluyfirheyrslu ađ hafa byrlađ Páli skipstjóra Steingrímssyni og stoliđ snjallsíma hans. X afhenti fréttamanni RÚV síma Páls 4. maí á síđasta ári.

X var skólafélagi Rakelar Ţorbergsdóttur á Akureyri. Rakel var fréttastjóri RÚV ţangađ til hún hćtti skyndilega í haust án nokkurra skýringa. Í greinargerđ lögreglu, sem lögđ var fyrir hérađsdómi Norđurlands eystra í vikunni, kemur fram ađ skömmu fyrir brotthvarf Rakelar voru teknar lögregluskýrslur af fjölmiđlafólki tengdu málinu.

Líklegasta skýringin á uppsögn Rakelar er ađ hún og Stefán útvarpsstjóri hafi fariđ yfir málin í haust og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ Rakel vćri ekki sćtt sem fréttastjóra. Ţađ ţýđir ađ Stefán útvarpsstjóri veit frá október ađ lykilmenn RÚV eru flćktir í samsćri um byrlun og gagnastuld vegna frétta sem birtust í Kjarnanum og Stundinni en ekki á RÚV. Útvarpsstjóri hefur ekki látiđ svo lítiđ ađ biđjast afsökunar á ađild ţjóđarútvarpsins ađ sakamálinu.

Ef önnur ríkisstofnun ćtti í hlut vćru fjölmiđlar á kafi í málinu, RÚV ekki síst, og krefđust svara hvers vegna heil ríkisstofnun hylmir yfir alvarlega glćpi, byrlun og gagnastuld. Ráđherrar yrđu teknir á beiniđ og spurt yrđi um pólitíska ábyrgđ. En á fjölmiđlum ríkir ađ mestu leyti ţögn. Ţađ litla sem heyrist eru fréttir í tilkynningastíl. Ísland líkist óţćgilega bananalýđveldi ţar sem einn flokkur, RÚV-flokkurinn, fer međ dagskrárvaldiđ í opinberri umrćđu.

RÚV-flokkurinn starfar fyrst og fremst í ţágu menntaelítunnar. Tökum lítiđ dćmi. RÚV segir á dramatískan hátt frá ógöngum konu í samskiptum viđ ráđuneyti. Ég er ,,búin ađ endurheimta líf mitt og hversdagsleikann aftur og er mjög fegin," segir konan í fréttum RÚV. Hverjar voru hremmingar konunnar? Jú, hún fékk ekki stöđu sem hún sótti um. Ţađ er stórmál ađ menntakona fái ekki opinbert embćtti. En RÚV finnst allt í lagi ađ byrla og stela einkagögnum ţegar norđlenskur skipstjóri á í hlut.

Í réttarríki eru glćpir glćpir, burtséđ hver fremur ţá. Hér á landi eru ţađ ekki glćpir ţegar RÚV-flokkurinn byrlar og stelur til ađ ná í fréttir sem eru flokknum ţóknanlegar.

Í greinargerđ lögreglu kemur fram ađ X hafi veriđ í sambandi viđ tvo fjölmiđlamenn á RÚV. Ţóra Arnórsdóttir, sem enn er ritstjóri Kveiks á RÚV, er međ stöđu sakbornings í lögreglurannsókninni. Rakel sömuleiđis, ađ öllum líkindum, ţótt ekki hafi ţađ veriđ stađfest opinberlega.

X fannst ađ fjölmiđlamenn hafi misnotađ sig og sótti ţá heim á Efstaleiti seint í júlí. Í greinargerđ lögreglu segir um ţá heimsókn ađ X ,,hafi veriđ hent út af RÚV af sama starfsmanni og tók viđ símanum" ţá um voriđ. X er bersýnilega ekki hluti menntaelítunnar.

Tveir koma til greina sem útkastarar á RÚV, Rakel og Ţóra. Ţétt ađ baki ţeim stendur Stefán yfirútkastari laga og reglna í landinu. Stefán er fyrrum lögreglustjóri. X var búinn ađ ţjóna tilgangi sinum og mátti ekki sjást á Efstaleiti. Nú varđ ađ fela glćpaslóđina međ öllum tiltćkum ráđum. 

RÚV-flokkurinn er stór og máttugur. Eins og dćmin sanna getur flokkurinn bćđi efnt til útifunda og látiđ reiđibylgjur rísa á samfélagsmiđlum. Stjórnmálamenn éta úr lófa RÚV, annars komast ţeir ekki í fréttirnar.  Hve lengi enn á RÚV-flokkurinn ađ ráđa lögum og lofum í landinu?

 

 

 


Ţóra gramsađi í síma Páls skipstjóra - til hvers?

Ţóra Arnórsdóttir á RÚV fékk síma Páls skipstjóra Steingrímssonar og afritađi innihaldiđ. En RÚV birti enga frétt úr síma Páls, ţađ gerđu Kjarninn og Stundin.

Ţóra viđurkennir i viđtali á visir.is ađ eiga ađild ađ málinu en gefur enga skýringu á hlutverki sínu í byrlun, stuldi og afritun á síma Páls.

Tíđkast ţađ ađ RÚV sjái um ađ afla heimilda fyrir fréttum en láta ađra fjölmiđla um ađ birta fréttirnar? Finnst Stefáni útvarpsstjóra eđlilegt ađ ráđstafa ţannig opinberum fjármunum?

Í ţessu tilfelli gengur RÚV raunar skrefi lengra og skaffar Stundinni starfsmann, Ađalstein Kjartansson, sem fluttur var af RÚV á Stundina 4 dögum áđur en byrlađ var fyrir Pál skipstjóra og símanum stoliđ af honum. Nćsti yfirmađur Ađalsteins var Ţóra Arnórsdóttir.

Ţóra og Ađalsteinn, ásamt Ţórđi Snć á Kjarnanum, létu halda útifund fyrir sig á Austurvelli undir ţví yfirskini ađ ţau vćru ađ vernda heimildarmenn. Í greinargerđ lögreglu, vegna kćru Ađalsteins, segir í fyrsta töluliđ: ,,Í ţessu máli er engin ţörf á ađ fjalla um heimild fjölmiđlamanna til ađ vernda heimildarmenn sína. Lögreglan veit hver heimildarmađurinn er. Heimildarmađurinn er X."

Hvađa tilgangi ţjónađi leiksýningin á Austurvelli? Jú, slá ryki í augu almennings.

X, sem er einstaklingur nákominn Páli skipstjóra, varđ fyrir töluverđri ágengni af hálfu fjölmiđlamanna sem grunađir eru. Eftir ađ lögreglurannsókn hófst á síđasta ári var Ađalsteinn í sambandi viđ X ađ rćđa ,,vćntanlega skýrslutöku hjá lögreglu." Fjölmiđlamennirnir tóku síma X traustataki til ađ eyđa gögnum sem bendluđu ţá viđ byrlun og stuld á síma skipstjórans sl. vor.

Í greinargerđ lögreglu segir ,,Í símasamskiptum ţessum kemur fram ađ fjölmiđlamađur er međ í fórum sínum síma í eigu X." Ţóra, Ađalsteinn og Ţórđur Snćr hafa náđ slíku tangarhaldi á X ađ ţau gátu heimtađ ađ viđkomandi léti af hendi einkasíma sinn. Ekki var nóg ađ véla um stuld á síma Páls skipstjóra heldur var einkasími heimildarmannsins, X, kúgađur af honum til ađ fela slóđina. Blađamennirnir nýttu sér valdamismun og beygđu manneskju í sárum í duftiđ.

Greinargerđ lögreglu er varfćrnislega orđuđ og snýr ađeins ađ ađild Ađalsteins, enda var ţađ hann sem kćrđi ađ vera kallađur til yfirheyrslu sem grunađur. 

En ţađ má lesa á milli línanna ađ blađmennirnir hafi komiđ fram af yfirgangi og beitt hótunum til ađ ná sínu fram. Ljótari atburđir eiga eftir ađ koma á daginn.

Samsćriđ á Glćpaleiti versnar er málsgögnum fjölgar. Engin furđa ađ yfirstjórn RÚV leggi sig í lima ađ hindra framgang réttvísinnar. Glćpir eru yfirleitt í fleirtölu, ekki eintölu. 


mbl.is Ţorsteinn Már tjáir sig um greinargerđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Úkraína ţvinguđ ađ deila fullveldi međ Rússum

Eftir vestrćna stjórnarbyltingu í Kćnugarđi 2014 braust út borgarastyrjöld í Úkraínu. Ári seinna var undirritađ Minsk-samkomulag um ađ Úkraína yrđi sambandsríki er í reynd deildi fullveldinu međ Rússlandi.

Forsenda samkomulagsins var breyting á stjórnarskrá Úkraínu. Eins menn vita á Fróni eru stjórnarskrárbreytingar viđkvćmt mál. Ţeirri úkraínsku var aldrei breytt.

Er Úkraína vildi ekki deila fullveldinu međ Rússlandi ákvađ Pútín forseti ađ finna hentuga tímasetningu til ađ knýja fram međ valdi ţađ sem ekki tókst međ samkomulagi. Pútín, sem sagđur er talnanörd, fannst dagsetningin 02.02. 2022 ákjósanleg. Allsherjarárás Rússa á Úkraínumenn stendur yfir. Ţjóđverjum, sumum, finnst dagsetningin minna á 1. september 1939. En ţađ er nokkuđ drjúgt. Hvorki er Pútín Hitler né nasismi allsráđandi hugmyndafrćđi í Rússlandi.

Annar ţýskur hitti naglann á höfuđiđ. ,,Der Krieg ist eine bloße Fortsetzung der Politik mit anderen Mitteln - Stríđ er framhald stjórnmála," skrifađi Clausewitz fyrir 200 árum. Sá ţýski var vitni ađ herför Napóleons inn í Rússland. Lágvaxnir menn geta veriđ sporţungir.

Vesturlönd ćtla ekki ađ fórna hermönnum í stríđi frćndţjóđanna. Rússar eru 145 milljónir en Úkraínumenn 45 milljónir og munu lúta í gras. Hvort ţađ taki daga eđa vikur er óvíst en niđurstađan er fyrirsjáanleg.

Einn kostur Rússa er ađ brjóta Úkraínu upp í sjálfstjórnarhéruđ, eftir forskrift Minsk I og II. Annar er ađ ,,Finnlandisera" Úkraínu, sem yrđi ađ nafninu til fullvalda en fengi kvef um leiđ og hnerrađ vćri í Moskvu.

Deilt fullveldi var tekiđ upp í Evrópu um miđja síđustu öld eftir tvćr stórstyrjaldir, kallađar fyrra og seinna stríđ. Fyrirkomulagiđ er í dag kallađ Evrópusambandiđ.


mbl.is Hersveitir Rússa nálgast Kćnugarđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađalsteinn stingur Ţóru í bakiđ

Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni segist ekki hafa séđ klám og kynlíf í tengslum viđ byrlun og símastuld. Ađalsteinn segir jafnframt ađ lögreglan hafi sannanir fyrir klámi og kynferđisbrotum.

Ţar međ beinir Ađalsteinn kastljósinu ađ Ţóru Arnórsdóttur, sem eins og Ađalsteinn, er grunuđ um ađild ađ byrlun og stuldi.

Ađalsteinn getur ekki kennt lögreglunni um ađ klámvćđa máliđ. Hann sjálfur er á  Stundinni sem klćmdist á málinu í gćr. Fréttablađiđ túlkađi pistilinn sem kynferđisbrot ţriggja blađamanna og Ţóru Arnórsdóttur á RÚV gegn Páli skipstjóra. Blađamenn grunađir um kynferđisbrot gegn Páli, segir fyrirsögn Fréttablađsins. Á Vísi var fyrirsögnin Blađamenn grunađir um dreifingu klámefnis

Einkaframlag Ađalsteins á Stundinni er fabúlering um hefndarklám.

Byrlun og stuldur frá Páli skipstjóra breytist í kynferđisbrotamál í međförum Ađalsteins. Áđur hafđi hann ţvertekiđ fyrir ađ koma nálćgt nokkru ósiđlegu hvađ ţá glćpsamlegri háttsemi. Rađlygarar búa til nýja blekkingu ţegar ţćr eldri eru afhjúpađar. Svo skal böl bćta ađ benda á annađ verra er vinnulag sóđakjaftsins.

Međ klámvćđingu á byrlun og stuldi RÚV, Stundarinnar og Kjarnans vonast Ađalsteinn til ađ komast undan fárinu sem fórnarlamb en ekki kaldrifjađur mannorđsmorđingi. 

 


mbl.is „Ţetta er eitthvađ agenda lögreglunnar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pútín, sagan og Meley

Daginn fyrir allsherjarárás Rússa á Úkraínu spyr breskur dálkahöfundur hvort forseti Rússlands sé snillingur, brjálćđingur eđa eitthvađ ţar á milli.

Persónur geta haft áhrif á sögulega framvindu; ef Churchill hefđi samiđ friđ viđ Hitler eftir uppgjöf Frakklands voriđ 1940 vćri saga Evrópu önnur en hún varđ.

En persónur búa ekki til söguna. Hún verđur til yfir kynslóđir, áratugi og árhundruđ. Enginn einstaklingur nćr lengri starfsćvi en nemur tveim kynslóđum, um 60 ár. Ţađ er dropi í söguhafiđ.

Annar misskilningur í umrćđunni er ađ góđir menn skipti máli í alţjóđstjórnmálum. Almennt gildir um stjórnmálamenn ađ ţeir sem eru mannvinir ná ekki árangri í pólitík. Sagan kennir okkur ţetta. Nelson Mandela gćti veriđ undantekning frá reglunni og mögulega Ghandi. Annars má stađhćfa um stjórnmálamenn ađ ţeir eru misgallađir, svona eins og fólk flest.

Hvađ er ţađ ţá sem skiptir máli í umrćđunni um Úkraínudeiluna og er forsenda til ađ skilja hana? Jú, ađalatriđiđ er ađ skilja vald í alţjóđastjórnmálum.

Víkur nú sögunni til Meleyjar á dögum Pelópseyjarstríđsins á Eyjahafi á fimmtu öld fyrir Krist. Höfuđandstćđingar eru borgríkin Aţena og Sparta er hafa hvort um sig bandalög ađ baki sér. Aţenumenn eru međ augastađ á fámennu borgríki á Meley, sem er hlutlaust í deilu stórveldanna. Ţeir senda óvígan her til eyjunnar. Áđur en kemur til orustu eiga aţenskir herforingjar fund međ höfđingjum Meleyinga.

Ţúkýdídes skráđi ţessa atburđi. Sigurjón Björnsson ţýddi Sögu Pelópseyjarstríđsins. Lykilsetning í Meleyjarţćtti, og í alţjóđastjórnmálum ć síđan, er ţessi lögđ í munn aţensku herforingjanna: ,,Ţeir sterku fara eins langt og ţeir geta, en ţeir veiku láta eins mikiđ undan og nauđsyn krefur."

Rússum hefur, međ réttu eđa röngu, fundist ţeir fćrast sífellt nćr stöđu Meleyinga alla ţessa öld. Bandaríska stórveldiđ, međ Nató sem verkfćri, hefur sest ađ vesturlandamćrum Rússlands. Úkraína var síđasta púsliđ hjá Bandaríkjunum og Nató. Međ Úkraínu sem Natóríki vćri Moskva orđin Meley. Vesturveldi gćtu mćlt af munni fram orđrétt sjónarmiđ aţensku herforingjanna: ,,Ţeir sterku fara eins langt og ţeir geta, en ţeir veiku láta eins mikiđ undan og nauđsyn krefur." Ráđamenn í Kreml yrđu ađ sitja og standa eftir vilja Washington.

Síđasta tćkifćri Rússa til ađ forđa sér undan örlögum Meleyinga var ađ vera fyrri til og leggja undir sig Úkraínu. Sem ţeir virđast ćtla sér ađ gera.

Í megindráttum eru tveir möguleikar í framhaldinu. Ađ innrásin heppnist og Úkraína verđi hernumin á skömmum tíma. Landiđ verđi hérađ í Rússlandi eins og ţađ löngum var. Hinn möguleikinn er ađ stríđ dragist á langinn međ blóđsúthellingum og hryđjuverkum á báđa bóga. 

Alţjóđasamfélagiđ kann Meleyjarţátt, ţótt frođan í fjölmiđlum gefi annađ til kynna. Alţjóđasamfélagiđ vonast eftir snöggu og skilvirku hernámi Úkraínu, ţótt annađ sé látiđ í veđri vaka. Ef Rússar klúđra innrásinni eru ţeir komnir í enn verri stöđu en Meleyingar forđum.

Útkoma innrásarinnar rćđst af undirbúnigi. Nćstu dagar leiđa í ljós hvort undirbúningur Rússa hafi veriđ nćgur. Hvort Pútín sé snillingur eđa brjálađur er aukaatriđi. Hann er, eins og fólk flest, einhvers stađar ţar á milli. 

Hrátt vald og ómenguđ saga skýrir framvindu Úkraínudeilunnar. Ekki einstaklingar.


mbl.is Pútín varar viđ hćrra matvćlaverđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Samsćriđ á Glćpaleiti stađfest af lögreglu

Verktaki á vegum RÚV byrlađi Páli skipstjóra Steingrímssyni ólyfjan og stal síma hans ađfaranótt 4. maí. Síminn var afritađur á RÚV. Hluti gagnanna fór á Stundina og annar hluti til Kjarnans. Miđlarnir tveir birtu fréttir úr gögnum Páls skipstjóra rúmum tveim vikum síđar, morguninn 21. maí.

Fjórum dögum áđur en byrlađ var fyrir Páli var Ađalsteinn Kjartansson fréttamađur á RÚV fluttur á Stundina til ađ vinna úr gögnunum, sem enn var ekki búiđ ađ stela. Ađalsteinn er höfundur fréttar Stundarinnar 21. maí.

Viđtakandi gagnanna á Kjarnanum var Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri. RÚV sá um samrćmingu ađgerđa. Ađalsteinn og Ţórđur Snćr hringdu í Pál skipstjóra međ tíu mínútna millibili 20. maí til ađ fá viđbrögđ. RÚV ákvađ einnig ađ fréttir Kjarnans og Stundarinnar skyldu birtast samtímis, í morgunsáriđ 21. maí. Ritstýring RÚV fól m.a. í sér ađ orđiđ ,,skćruliđadeild" skyldi notađ í fréttum Kjarnans og Stundarinnar.

Greinargerđ lögreglu fyrir hérađsdómi á Norđurlandi stađfestir ţessa atburđarás. Auk blađamanna af Kjarnanum og Stundinni er Ţóra Arnórsdóttir á RÚV međ stöđu sakbornings í málinu. Líklega einnig Rakel Ţorbergsdóttir fréttastjóri og Helgi Seljan undirmađur Ţóru. Rakel og Helgi hćttu á RÚV eftir ađ sakamálarannsókn lögreglunnar fór af stađ.

Lögreglan veit hver sá um byrlun og  ţjófnađinn fyrir RÚV. Verktakinn, sem er nákominn Páli skipstjóra, skilađi símanum eftir afritun á Efstaleiti á sjúkrabeđ Páls ţar hann lá á gjörgćslu.


mbl.is Skýrslutakan snúist ekki um skrif blađamannanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Namibíska verbúđin á RÚV

RÚV var međ ţann uppslátt um helgina ađ alţjóđalögreglna Interpol leitađi ţriggja Íslendinga, Samherjamanna auđvitađ. Í fréttinni segir ađ namibískur saksóknari vilji ,,ađ mennirnir ţrír beri vitni".

Ha? Beri vitni?

Ţetta eru sömu ţrír mennirnir og RÚV sagđi fyrir ári ađ vćru ákćrđir i Namibíu. Fréttin stendur enn á heimasíđu RÚV, óleiđrétt og óuppfćrđ.

Ef einhver ćtti ađ ţekkja muninn á ađ bera vitni og vera ákćrđur ţá er ţađ RÚV.

En RÚV er hjartanlega sama um sannleikann. RÚV hannar skáldskap eftir forskrift ţar sem sumir eru fyrirfram sekir en ađrir saklausir.

Ţeir sem veiđa fisk og selja eru sekir. Ţeir sem byrla og stela eru saklausir.


Pútín tekur fyrstu sneiđina af Úkraínu

Obama, ţáverandi Bandaríkjaforseti, sagđi voriđ 2014, fyrir átta árum, ađ Rússland vćri miđlungsríki sem hefđi nokkur áhrif í nćsta nágrenni en vćri búiđ ađ vera sem stórveldi. Núna biđur Biden Bandaríkjaforseti um fund međ Pútín til ađ forđa Evrópu, og heiminum öllum, frá stórstyrjöld. Biden er áhorfandi ađ atburđarás ţar sem Pútín rćđur framvindunni. Enda frestađi Pútín fundinum.

Ef Rússland vćri miđlungsríki, eins og Frakkland og Ţýskaland, ţyrfti ekkert ađ rćđa viđ Pútín. Honum yrđi einfaldlega sagt ađ hypja sig annars hlyti hann verra af. En ţađ er öđru nćr. Pútín tók tvö austurhéruđ Úkraínu í gćr, yfirleitt kölluđ Donbass, og vantar ađeins önnur tvö til til ađ ná landtengingu viđ Krímskaga sem hann hirti af Úkraínu fyrir átta árum - ţegar Obama sagđi Rússland miđlungsríki.

Pútin tók viđ völdum í Rússlandi um aldamótin. Í tuttugu ár hefur hann undirbúiđ ađ Rússland fái á ný viđurkenningu sem stórveldi. Hann sigrađi Bandaríkin í Sýrlandi 2016, međ ţví ađ styđja Assad forseta gegn uppreisnarmönnum studdum af vesturlöndum.

Bandaríkin urđu fyrir hrakförum í Írak 2003-2010 og niđurlćgingu í Afganistan á síđasta ári eftir lengsta stríđ í sögu Bandaríkjanna. Ţótt Bandaríkin séu enn risaveldi taka hörmungar síđustu áratuga sinn toll af pólitísku ţreki og valdaásýnd. Risinn í vestri veit ekki sínu viti í utanríkismálum (innanríkismálum ekki heldur) og er óstöđugur í framgöngu.

Pútín lítur svo á ađ Úkraínudeilan snúist um ađ vesturveldin taki tillit til öryggissjónarmiđa Rússlands. Frá lokum kalda stríđsins er stöđug útţensla í austurátt af hálfu Nató og ESB međ bandarískum stuđningi.

Eftir lok kalda stríđsins stćkkuđu Bandaríkin og vesturveldin Nató til ađ ţrengja ađ Rússum. Ţegar áriđ 1994 var Póllandi, Tékklandi, Slóvakíu og Ungverjalandi bođin ađild. Ţessi ríki höfđu veriđ í Varsjárbandalagi Sovétríkjanna. Tíu árum síđar var Eystrasaltslöndum bođin innganga. Ţau höfđu veriđ hluti Sovétríkjanna.

Rússum var ţvert um geđ ađ nćstu nágrannar sínir í vestri yrđu ađilar ađ hernađarbandalagi stefnt gegn sér. Ţegar innlimun Úkraínu og Georgíu í Nató kom til tals ţegar leiđ á fyrsta áratug aldarinnar sögđu Rússar og Pútín njet, hingađ og ekki lengra.

Síđan hefur veriđ Úkraínudeila, mismikiđ í fréttum ţó. Vesturveldin steyptu af stóli Jakúsjenkó forseta Úkraínu áriđ 2014. Hann ţótti of vinveittur Rússum. Í framhaldi tóku Rússar Krímskaga af Úkraínu, sem fékk skagann gefins frá Krútsjoff á sovéttímanum. Uppreisnarmenn hliđhollir Rússum tóku völdin í austurhéruđum Úkraínu, Donbass. Núna verđa ţau innlimuđ í Rússland. Líklega er ţađ ađeins byrjunin. 

Vesturlönd gerđu mistök eftir sigurinn í kalda stríđinu. Í stađ ţess ađ efla vináttu, viđskipti og menningarsamskipti fóru vesturlönd ţá leiđ ađ viđhalda Rússagrýlunni frá kalda stríđinu. Mistökin stafa af drambi, sem er falli nćst.

Hnignun vesturveldanna er auđsć. Bandaríkin, ESB og Nató hafa gefiđ út ađ ţau munu ekki styđja Úkraínu í hernađi. Eftir hrakfarir í miđausturlöndum og Afganistan eru vesturlönd vanmáttug. Pútín er kominn međ kínverskt skotleyfi á Úkraínu. Ţurfti ađeins ađ hinkra fram yfir Ólympíuleikana í Peking.

Miđlungsríkiđ Rússland teiknar upp ný landamćri í Austur-Evrópu. Vesturlönd hóta viđskiptaţvingunum en geta samt ekki veriđ án rússneskrar orku. Sum stríđ eru töpuđ fyrirfram.     


mbl.is Pútín viđurkennir sjálfstćđi svćđanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV birti ekki fréttir, en framdi glćpinn

Kjarninn og Stundin birtu fréttir upp úr stolnum einkagögnum Páls skipstjóra Steingrímssonar. Gögnin fengu Kjarninn og Stundin frá RÚV sem skipulagđi ađförina. Páli var byrlađ eitur kvöldiđ 3. maí. Ađfaranótt 4. maí var hann sendur međ sjúkraflugi frá Akureyri á gjörgćslu í Reykjavík. Yfirstjórn RÚV vill fella niđur lögreglurannsókn á glćpnum og beitir fyrir vagn sinn stjórnmálamönnum og fjölmiđlum.

Fjórum dögum áđur en Páll var lagđur á gjörgćslu var fréttamađur RÚV, Ađalsteinn Kjartansson, fluttur á Stundina til ađ vinna úr vćntanlegum gögnum úr síma Páls.

Síma Páls var stoliđ eftir ađ hann missti međvitund og fór í öndunarvél vegna eitrunar.

Sími Páls var afritađur á Efstaleiti. Eftir ţađ var símatćkinu skilađ á sjúkrabeđ hans. Glćpurinn var skipulagđur  međ ţađ í huga ađ Pál skyldi ekki ađ gruna ađ síma hans var stoliđ og skilađ aftur međan hann var međvitundarlaus.

Ađalsteinn á Stundinni og Ţórđur Snćr á Kjarnanum biđu í rúman hálfan mánuđ međ birtingu frétta úr snjallsíma Páls eđa til 21. maí. Skipulagiđ gerđi ráđ fyrir ađ eftir hálfan mánuđ vćri snjalltćkiđ búiđ ađ eyđa upplýsingum um stađsetningu á međan tćkiđ var í ţjófahöndum. En eftir ađ Páll komst til međvitundar grunađi hann ađ ekki vćri allt međ felldu. Hann slökkti á símtćkinu til ađ gögn um stađsetningu eyddust ekki. Ţegar skipstjórinn kćrđi eitrun og stuld fékk lögreglan símtćkiđ til rannsóknar.

Upplýst er ađ ţrír blađamenn Kjarnans og Stundarinnar eru grunađir. Einnig Ţóra Arnórsdóttir á RÚV. Líklega eru fleiri af RÚV međ stöđu sakborninga í lögreglurannsókninni en nöfn ţeirra eru ekki stađfest.

Stefán útvarpsstjóri og Heiđar fréttastjóri RÚV birta yfirlýsingu í gćr um mikilvćgi ţess ađ fjölmiđlar fái óáreittir ađ birta fréttir. RÚV birti ekki fréttir úr stolnum einkagögnum Páls skipstjóra, ţađ gerđu Kjarninn og Stundin. Verkskiptingin gekk út á ađ grunur félli ekki á RÚV ef upp kćmist ađ gögnin vćru illa fengin. Ţetta var varúđarráđstöfun. Páll skipstjóri átti ađ vera grunlaus um ađ gögnin vćru komin úr hans síma. En símtćkiđ skráđi ferđir sínar upp á Efstaleiti. Lögreglan hefur upplýsingarnar. Stefán og Heiđar vilja ekki ađ ţćr upplýsingar komi fram. Ţađ á ađ stöđva lögreglurannsóknina međ öllum tiltćkum ráđum. 

RÚV skipulagđi byrlun og ţjófnađ. Ţađ eru alvarlegir glćpir. Yfirstjórn RÚV reynir núna ađ hindra framgang réttvísinnar. Ţađ er líka glćpur. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband