N1 hćkkar rafmagn um 75% međ orkupakka 3

N1 auglýsti rafmagn á 6,44 krón­ur en rukkađi 11,16 krón­ur. Ţetta er 75 prósent hćkkun  ,,í gegn­um ţrauta­vara­leiđ stjórn­valda," segir tilkynningu.

Annađ nafn á ,,ţrautavaraleiđ" stjórnvalda er orkupakki 3 sem innleiddur var frá ESB ţrátt fyrir ađvaranir um ađ sölukerfi raforku í ESB hentađi ekki á Íslandi. Í Noregi hefur rafmagn hćkkađ um 550 prósent. Viđ erum á sömu vegferđ.

N1 hvorki framleiđir rafmang né flytur ţađ. N1 er óţarfur milliliđur sem gerir ţađ eitt ađ hćkka rafmagn til heimila og skapa sér gróđa. 

Almenningur hefur ţegar greitt fyrir virkjanir sem framleiđa rafmagniđ og borgađ flutningskerfiđ. Stjórnvöld ţakka heimilum landsins međ ţví ađ siga á ţau siđlausum fyrirtćkjum. Helvíti hart, svo ekki sé meira sagt.


mbl.is N1 endurgreiđir viđskiptavinum mismuninn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. febrúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband