Reynir, Helgi Seljan og Stundin

Reynir Traustason er úr vestfirsku sjávarţorpi en Helgi Seljan austfirsku. Báđir komu ţeir í blađamennsku međ stórt álit á sjálfum sér en lítiđ vit á faginu. Ţeir böđlast áfram og skeyta hvorki um heiđur né skömm. Falsfréttir, ađdróttanir, hávađi og lćti í samspili fjölmiđla og samfélagsmiđla eru í fyrirrúmi en sannindi aukaatriđi.

Reynir Traustason lýtur í gras fyrir Arnţrúđi Karlsdóttur sem sagđi ţetta um kauđa:

„Sjáđu bara eins og [...] stjórn­ar­formann Stund­ar­inn­ar, Reyni Trausta­son. Hvađ held­urđu ađ hann hafi mörg manns­líf og fjöl­skyldu­ham­ingju á á sam­visk­unni? Bćđi frá ţví sem rit­stjóri DV og rit­stjóri Stund­ar­inn­ar og ţá stjórn­ar­formađur Stund­ar­inn­ar.“

„Hvađ held­urđu ađ hann hafi mörg manns­líf á á á sam­visk­unni ţar sem hann hef­ur lagt heilu fjöl­skyld­urn­ar og fólk í rúst út af at­huga­semda­kerf­um sem hann lét međ lyga­f­rétt­um sem ađ eru fram­leidd­ar?“

Helgi Seljan er kominn á Stundina, ţar sem Reynir var stjórnarformađur, ţegar ummćli Arnţrúđar Karlsdóttur féllu. Fyrir á fleti er annar garpur af Efstaleiti, Ađalsteinn Kjartansson. 

En hvers vegna er Helgi međ búđsetu á Stundinni? Margverđlaunađur blađamađurinn af Efstaleiti.  

Jú, ţađ stendur yfir lögreglurannsókn á glćpsamlegu athćfi fréttamanna RÚV. Eitrun Páls skipstjóra og gagnastuldur eru brátt á borđi saksóknara.  

Hćstiréttur úrskurđađi um mannorđ Reynis. Vinnulag Helga Seljan bíđur dóms.  Báđir eru nátengdir Stundinni sem segist berjast fyrir réttlćti, gagnsći og sjálfstćđi. 


Bloggfćrslur 10. febrúar 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband