Ţóra gramsađi í síma Páls skipstjóra - til hvers?

Ţóra Arnórsdóttir á RÚV fékk síma Páls skipstjóra Steingrímssonar og afritađi innihaldiđ. En RÚV birti enga frétt úr síma Páls, ţađ gerđu Kjarninn og Stundin.

Ţóra viđurkennir i viđtali á visir.is ađ eiga ađild ađ málinu en gefur enga skýringu á hlutverki sínu í byrlun, stuldi og afritun á síma Páls.

Tíđkast ţađ ađ RÚV sjái um ađ afla heimilda fyrir fréttum en láta ađra fjölmiđla um ađ birta fréttirnar? Finnst Stefáni útvarpsstjóra eđlilegt ađ ráđstafa ţannig opinberum fjármunum?

Í ţessu tilfelli gengur RÚV raunar skrefi lengra og skaffar Stundinni starfsmann, Ađalstein Kjartansson, sem fluttur var af RÚV á Stundina 4 dögum áđur en byrlađ var fyrir Pál skipstjóra og símanum stoliđ af honum. Nćsti yfirmađur Ađalsteins var Ţóra Arnórsdóttir.

Ţóra og Ađalsteinn, ásamt Ţórđi Snć á Kjarnanum, létu halda útifund fyrir sig á Austurvelli undir ţví yfirskini ađ ţau vćru ađ vernda heimildarmenn. Í greinargerđ lögreglu, vegna kćru Ađalsteins, segir í fyrsta töluliđ: ,,Í ţessu máli er engin ţörf á ađ fjalla um heimild fjölmiđlamanna til ađ vernda heimildarmenn sína. Lögreglan veit hver heimildarmađurinn er. Heimildarmađurinn er X."

Hvađa tilgangi ţjónađi leiksýningin á Austurvelli? Jú, slá ryki í augu almennings.

X, sem er einstaklingur nákominn Páli skipstjóra, varđ fyrir töluverđri ágengni af hálfu fjölmiđlamanna sem grunađir eru. Eftir ađ lögreglurannsókn hófst á síđasta ári var Ađalsteinn í sambandi viđ X ađ rćđa ,,vćntanlega skýrslutöku hjá lögreglu." Fjölmiđlamennirnir tóku síma X traustataki til ađ eyđa gögnum sem bendluđu ţá viđ byrlun og stuld á síma skipstjórans sl. vor.

Í greinargerđ lögreglu segir ,,Í símasamskiptum ţessum kemur fram ađ fjölmiđlamađur er međ í fórum sínum síma í eigu X." Ţóra, Ađalsteinn og Ţórđur Snćr hafa náđ slíku tangarhaldi á X ađ ţau gátu heimtađ ađ viđkomandi léti af hendi einkasíma sinn. Ekki var nóg ađ véla um stuld á síma Páls skipstjóra heldur var einkasími heimildarmannsins, X, kúgađur af honum til ađ fela slóđina. Blađamennirnir nýttu sér valdamismun og beygđu manneskju í sárum í duftiđ.

Greinargerđ lögreglu er varfćrnislega orđuđ og snýr ađeins ađ ađild Ađalsteins, enda var ţađ hann sem kćrđi ađ vera kallađur til yfirheyrslu sem grunađur. 

En ţađ má lesa á milli línanna ađ blađmennirnir hafi komiđ fram af yfirgangi og beitt hótunum til ađ ná sínu fram. Ljótari atburđir eiga eftir ađ koma á daginn.

Samsćriđ á Glćpaleiti versnar er málsgögnum fjölgar. Engin furđa ađ yfirstjórn RÚV leggi sig í lima ađ hindra framgang réttvísinnar. Glćpir eru yfirleitt í fleirtölu, ekki eintölu. 


mbl.is Ţorsteinn Már tjáir sig um greinargerđina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Óveđurský yfir Efstaleiti.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 26.2.2022 kl. 08:35

2 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ćtli Kastljós taki ţetta mál fyrir???

Sigurđur I B Guđmundsson, 26.2.2022 kl. 21:34

3 Smámynd: rhansen

ţađ er mál ađ loka Rúv falsfretta rifunni  !!

rhansen, 26.2.2022 kl. 21:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband