RÚV ritskođar í ţágu Sigríđar Daggar Airbnb-drottningar

Viđtengd frétt mbl.is er međ eftirfarandi fyrirsögn: ,,Sjálfsagt ađ breyta reglugerđ um Airbnb ef ţarf." Vísir er međ sama fréttamáliđ. Fyrsta setningin er svohljóđandi: ,,Fjármálaráđherra segir ađ rétta ţurfi samkeppnisstöđu AirBnB..."

Bćđi Moggi og Vísir telja Airbnb stóra atriđiđ í fréttinni, sem fjallar um svindl og lögleysu í skammtímaleigu til ferđamanna. RÚV tekur öđruvísi á fréttinni. Airbnb kemur ekki fyrir í fyrirsögn og heldur ekki í inngangi. Í ítarlegri frétt RÚV kemur Airbnb ađeins einu sinni fyrir, í síđustu setningu fréttarinnar.

Ritstjórnir Mogga og Vísis telja báđar ađ Airbnb sé ađalmáliđ í fréttinni, og setja ţađ í fyrirsögn og inngang. RÚV á hinn bóginn grefur Airbnb neđst í sinni frétt, ţegar flestir eru hćttir ađ lesa.

Skýringin á stórundarlegu fréttamati RÚV er ađ á Efstaleiti starfar sjálf Airbnb-drottningin Sigríđur Dögg Auđunsdóttir. Hún er fréttamađur RÚV og ađ auki formađur Blađamannafélags Íslands.

Sigríđur Dögg stundađi víđtćka Airbnb útleigu á íbúđum og herbergjum til ferđamanna. Útleigan á Suđurgötu 8 í miđbć Reykjavíkur líktist meira rekstri gistiheimilis en aukabúgrein fréttamanns. Starfsemin var ólögleg og enginn skattur greiddur af rekstrinum. Ţegar upp komst fékk Sigríđur Dögg sérmeđferđ hjá skattrannsóknastjóra, fékk sekt en slapp viđ ákćru. Sigríđur Dögg neitar ađ tjá sig ţegar hún er spurđ.

Stefán útvarpsstjóri játar fyrir stjórn RÚV ađ hafa rćtt viđ Sigríđi Dögg um skattamálin en ekkert meira sé ađ frétta. Ekki skal rćđa skattsvikin frekar. Fréttamenn RÚV hlýđa og ritskođa fréttir ađ ráđi útvarpsstjóra. Airbnb skal helst ekki nefna í fréttum RÚV. Ţađ gćti komiđ kusk á hvítflibba útvarpsstjóra og blettur á mussu Sigríđar Daggar.

Sigríđi Dögg er umhugađ ađ fólk borgi skatta. Henni er sérlega annt um ađ heilbrigđiskerfiđ sé vel fjármagnađ. Áriđ 2014 skrifađi hún grein í Vísi og sagđi: ,,Ég styđ lćknana. Ég vil ađ viđ borgum samkeppnishćf laun hér á landi." Í vor var Sigríđur Dögg aftur á ferđinni í fjölmiđlum og kvartađi sáran undan lélegri heilbrigđisţjónustu.

En á milli 2014 og 2023 rak Sigríđur Dögg umfangsmikla útleigu á Airbnb og borgađi ekki skatta lögum samkvćmt. Fréttamađur RÚV og formađur Blađamannafélags Íslands krefst heilbrigđisţjónustu sem fjármögnuđ er međ skattfé en sjálf svíkst Sigríđur Dögg um ađ greiđa skatta. Stefán útvarpsstjóri og fréttastofa RÚV láta athćfiđ gott heita og eru međvirk.

Svona framkoma ríkisfjölmiđils yrđi hvergi liđin í vestrćnu lýđrćđisríki. En RÚV rćđur ferđinni í opinberri umrćđu á Íslandi. Allt sem minnir á lögbrot RÚV og fréttamanna skal ritskođađ.

 


mbl.is Sjálfsagt ađ breyta reglugerđ um Airbnb ef ţarf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband