Stefán birtir ekki fundargerđ RÚV: vantraust á fréttastofu

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti á Bylgjunni 1. nóvember síđast liđinn ađ hann hygđist hćtta er skipunartími hans rennur út eftir hálft annađ ár. Sjaldgćft er ađ forstöđumenn ríkisstofnana gefi út slíka yfirlýsingu međ löngum fyrirvara. Bćđi stofnu og forstöđumann setur niđur. Starfsemin verđur ómarkvissari og langtímaáćtlanir marklausar ef enginn veit hver stendur í brúnni nćstu árin.

Stefán tilkynnti fyrirhugađ brotthvarf viku eftir stjórnarfund RÚV 25. október. Fundartímar stjórnar RÚV lúta föstu skipulagi, eru á fjórđa miđvikudegi hvers mánađar. Ekki hefur enn birst fundargerđ af októberfundinum á vef RÚV. Óvanalegt er ađ fundargerđir stjórnar RÚV séu óbirtar sjö vikum eftir fund. Fundurinn ţar á undan, 27. september, var sérstakur. Vantrausti var lýst á fréttastofu RÚV. 

Tilfallandi gerđi fundargerđina frá 27. september ađ umtalsefni og sagđi

Stefán varđ fyrir álitshnekki á stjórnarfundi RÚV 27. september síđast liđinn. Tvö mál, sem útvarpsstjóri setti ekki á dagskrá, voru tekin fyrir undir dagskrárliđnum ,,önnur mál."

Fyrra máliđ, skattsvik Sigríđar Daggar fréttamanns, hefur tilfallandi bloggađ um. Útvarpsstjóri reyndi ađ ţagga máliđ niđur, vildi ekki hafa ţađ á dagskrá fundarins. Ónafngreindur stjórnarmađur tók mál Sigríđar Daggar upp ađ eigin frumkvćđi.

Seinna máliđ, sem útvarpsstjóri setti ekki á dagskrá, er lögbrot fréttamanna RÚV sem mynduđu einkalóđ á leyfis viđkomandi. Tilefniđ var frétt um blóđmerarhald. Stefán hafđi ekki fyrir ţví ađ kynna sér máliđ, segir í fundargerđ.

Í báđum tilvikum er neyđarlegt fyrir útvarpsstjóra ađ svara fyrir alvarleg mál á fréttastofu RÚV undir liđnum ,,önnur mál." Ef Stefán vćri međ puttann á púlsinum hefđi hann sjálfur sett málin á dagskrá, t.d. undir liđnum ,,minnispunktar útvarpsstjóra." En útvarpsstjóri er ć meira úti á ţekju í umrćđunni.

Til ađ ekkert fćri á milli mála ađ traust á útvarpsstjóra fćri ört ţverrandi lét varaformađur stjórnar RÚV, Ingvar Smári Birgisson (ISB) bóka eftirfarandi í fundargerđina:

ISB árétti mikilvćgi ţess ađ fréttastofa starfi í samrćmi viđ lög og virđi friđhelgi borgaranna í hvívetna.

Eiturpillunni er beint ađ fréttastofu RÚV sem er bendluđ viđ alvarlega glćpi, byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar og stuldi á síma hans.

Getur veriđ ađ fundargerđin frá októberfundinum sé ofurviđkvćm og ţess vegna ekki birt? Hún gćti varpađ ljósi á tilkynningu Stefáns viku síđur um ađ hann hygđist hćtta störfum á Efstaleiti. Stefán er ađeins útvarpsstjóri ađ nafninu til eftir tilkynningu um starfslok.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţađ virđist lítiđ segja á fréttastofu ruv ţó stjórnin árétti ađ fariđ skuli ađ lögum. Er eins og ađ skvetta vatni á gćs.

Ljósmyndari fréttastofunnar var myndađur á eftirlitsmyndavél, viđ ađ reyna ađ brjótast inn í hús í Grindavík. eftir ađ íbúum ţar hafđi veriđ gert ađ yfirgefa bćinn. Hvort honum hafđi tekist innbrot í önnur hús á svćđinu, áđur eđa eftir ađ upptakan náđist, er ekki vitađ. Meiri líkur en minni eru ţó til ţess ađ ţetta hafi ekki veriđ einangrađ tilfelli, frekar ađ ţetta hafi veriđ eina tilfelliđ ţar sem eftirlitsmyndavél var til stađar og virk.

Hvađ gerđi lögreglan í málinu? Var myndavélin og efni hennar gert upptćkt og rannsakađ? Hvađ gerđi útvarpsstjóri í málinu? Lét hann viđkomandi starfsmann taka poka sinn?

Gunnar Heiđarsson, 7.12.2023 kl. 08:10

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ hefur eiginlega legiđ fyrir, frá ţví mál Páls Steingr. varđ uppvíst og viđbrögđ Stefáns viđ ţví, ađ tími úrvarpsstjóra vćri runnin út. Síđari tíma bomertur hafa ađeins hnikkt á ţví. Ţađ má svo sem vorkenna honum ađ ţurfa ađ eiga viđ ţá ljónagryfju sem RUV er en hugleysi/dugleysi er ekki gild ástćđa fyrir forstřdumann ríkisstofnunar ađ láta reka á reiđanum. 

Hann fer frá međ skřmm. 

Ragnhildur Kolka, 7.12.2023 kl. 10:28

3 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţađ sem vekur furđu flestra er ađ svo virđist sem ţessi fyrrverandi

lögreglumađur hafi gleymt öllu sem heitir lög og regla og ađ

međ lögum skal land byggja.

RUV er greinilega stórhćttulegur vinnustađur ef áhrifin ađ vinna ţar

eru slík ađ menn verđa ađ glćpamönnum og lögbrjótum.

Löngu kominn tími til ađ losna viđ ţessa óvćru sem RUV er orđiđ.

Sigurđur Kristján Hjaltested, 7.12.2023 kl. 16:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband