Sigríđur Dögg: um 100 m.kr. leigutekjur

Fréttamađur RÚV og formađur Blađamannafélags Íslands, Sigríđur Dögg Auđunsdóttir, leigđi út fjórar íbúđir á Suđurgötu 8 í miđborg Reykjavíkur. Leigusalan fór í gegnum Airbnb útleiguna. Samtals voru 8 svefnherbergi í íbúđunum fjórum međ svefnplássi fyrir 28 manns. Starfsemin á Suđurgötu líktist meira gistiheimilarekstri en íbúđaleigu.

Sigríđur Dögg játađi skattsvik vegna útleigu í fćrslu á Facebook á mánudag. Síđan hefur fréttamađur RÚV og formađur stéttafélags blađamanna neitađ ađ tjá sig um máliđ í fjölmiđlum.

Sigríđur Dögg var sjálf skráđ fyrir íbúđunum á Suđurgötu 8, ekki eiginmađur hennar. Samkvćmt tilfallandi gögnum var heildarleiga fyrir sólarhringsleigu á íbúđunum, miđađ viđ fulla nýtingu, um 1000 bandaríkjadalir eđa um 135 ţúsund krónur.

Leigutekjur Sigríđar Daggar má áćtla ađ hafi veriđ um 4  milljónir kr. á mánuđi, 40 til 50 milljónir kr. á ári. Starfsemin var ólögleg og ekkert var gefiđ upp til skatts. Útleiga í miđbć Reykjavíkur er ábatasömu og gera má ráđ fyrir góđri nýtingu á íbúđunum fjórum.

Upp komst um skattsvik fréttamannsins ţegar skattrannsóknastjóri knúđi fram upplýsingar um ólöglega útleigu Íslendinga í gegnum Airbnb-bókunarkerfiđ. Upplýsingarnar náđu til áranna 2015-2018. Skattrannsóknarstjóri fékk upplýsingar frá Airbnb á Írlandi voriđ 2021.

Hafi Sigríđur Dögg veriđ međ íbúđirnar á Suđurgötu í svartri útleigu öll fjögur árin vantaldi hún til skatts fjárhćđ er nemur um eđa yfir 100 milljónir króna.


mbl.is Formađurinn tjáir sig ekki frekar um skattamálin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Blađskellandi peningaplokkvélin RÚV lćtur ekki ađ sér hćđa ţarna í Austur-Berlín Reykjavíkurborgar. Plokkar landsmenn bćđi utan sem innan vinnutíma. Ţarna hlýtur ađ vera komiđ nýtt heilagt formannsefni fyrir Samfylkinguna. Ein međ drifi á öllum stundum sólarhringsins.

Skyldu svo kallađir "stjórnmálamenn" yfir höfuđ vita hvađa mafíu ţeir eru međ undir stjórn ţarna viđ efsta Glćpaleyti?

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.9.2023 kl. 09:13

2 Smámynd: Björn Birgisson

Heimildir Páll?

Ţú verđur ađ vitna til heimilda eđa ađ minnsta kosti gera lesendum grein fyrir ţví ađ ţetta mál sé ekki hreinn uppspuni af ţinni hálfu. 

Áttu heimildamann hjá skattinum?

Björn Birgisson, 17.9.2023 kl. 10:07

3 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Eins og segir í blogginu, Björn, er ég međ heimildir. Ţćr njóta nafnleyndar.

Páll Vilhjálmsson, 17.9.2023 kl. 11:45

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Enn hýsir RUV lögbrjót og nú međ velţóknun Blađamannafélags Íslands.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.9.2023 kl. 15:09

5 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Helgi rannsóknaritstjóri hlýtur ađ rannsaka máliđ..

Guđmundur Böđvarsson, 17.9.2023 kl. 16:37

6 Smámynd: Júlíus Valsson

Fréttamenn RÚV hafa ekki haft neinn tíma til ađ fjalla um áhrif 3. orkupakka ESB á raforkumarkađinn hér á landi eđa framsal löggjafarvalds Alţingis til ESB međ Bókun 35. Frétttamennirnir hafa haft öđrum hnöppum ađ hneppa. 

Júlíus Valsson, 18.9.2023 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband