Flóttamenn sækja í atvinnuleysisbætur

80 prósent þeirra 700 flóttamanna sem Ísland veitti dvalarleyfi síðustu 20 mánuðina eru á atvinnuleysisbótum, segir í frétt á visir.is Innan við tíu prósent atvinnuleysi er í landinu.

Tífaldur munur á almennu atvinnuleysi og atvinnuleysi flóttamanna segir þá sögu að flóttamenn með dvalarleyfi á Íslandi koma almennt ekki hingað til að skapa sér líf, taka þátt í samfélaginu.

Fólkið sem hingað kemur er í leit að þægilegu lífi án þess að dýfa hendi í kalt vatn. Eins og við höfum ekki nóg með dæmigerða pírata og aðra hyskna vinstrimenn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Þetta er sama mynstur og á ødrum Norðurlöndum, þ.s. adløgun er heldur ekki inni í myndinni. 

Ragnhildur Kolka, 15.9.2020 kl. 20:38

2 Smámynd: Guðmundur Böðvarsson

Ekki komnir til zð stjana við okkur trúleysingjana...

Guðmundur Böðvarsson, 15.9.2020 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband