Lýðræði undir lögregluvernd

Ólýðræðisleg öfl hér á landi nota hvert tækifæri til að grafa undan lýðveldinu og stofnunum þess.

Samfélagsmiðlar eru notaðir til að dreifa falsfréttum sem ætlað er að vekja reiðibylgju. Oftar en ekki koma ábekingar reiðbylgjunnar úr röðum stjórnmálamanna og fjölmiðlafólks.

Reiðin kemur í stað orðræðu og lýðræðið fer undir lögregluvernd.

 


mbl.is Lögregla stendur vörð um ráðherrabústaðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hvað getum lært af þessu ástandi?

Gæti það ekki verið lausn að það fólk sem að vil sækja að íslandi 

(í öðrum tilgangi en venjulegt ferðafólk)

að það þurfi að sækja um VEGABRÉFS-ÁRITUN

í því íslenska sendiræði  sem að er næst þeirra heimahögum erlendis.

ÁÐUR en að það leggur af stað til landsins?

=Þannig mætti koma í veg svona uppákomur.

Jón Þórhallsson, 15.9.2020 kl. 13:27

2 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Með lögum skal land byggja en ólögum eyða.

Samtökin no border (no nation) vilja leggja samfélagið niður í núverandi mynd en hafa ekki hugsað - hvað svo?

Hverjir græða á að leggja landamæri niður? Ekki innflytjendur sem sækjast eftir örygginu innan landamæranna sem hyrfi með ólögum og landamæraleysi.

Velferðin hefur landamæri. Allir tapa. 

Ruglið er kannski sálfræðihernaður eða háþróaður heilaþvottur?

Benedikt Halldórsson, 15.9.2020 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband