Stalín og Steingrímur J.

Stalín breytti sögulegum gögnum, s.s. ljósmyndum, til ađ afmá pólitíska andstćđinga innan flokksins. Steingrímur J. formađur Vinstri grćnna reynir ađ ţurrka út andstćđinga innan flokksins međ ţví ađ nefna ekki á nafn ágreininginn sem varđ til ţess ađ ţingflokkur Vg klofnađi.

Í ávarpi Steingríms J. og varaformannsins til ţeirra sem enn eru í flokknum tíundar pariđ helstu verkefni flokksins á liđnum tveim árum.

Ný hjúskaparlög fá umfjöllun en ekki umsóknin um ađild ađ Evrópusambandinu. Minnst er á bann viđ kaup á kynlífsţjónustu en ekki stakt orđ segir frá brotthvarfi Lilju Mósesdóttur og Atla Gíslasonar úr ţingflokki Vinstrihreyfingarinnar grćns frambođs.

Stalín trúđi á mátt ljósmyndanna og ţćr urđu ađ lúta flokksaga. Steingrímur J. trúir á mátt sjálfsblekkingarinnar og skrifar pólitískan texta sem endurspeglar veruleika er hvergi finnst nema í höfđi formanns Vg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Ţetta er heimskulegasta og versta líking sem ég hef lesiđ á internetinu alla vikuna.

Til hamingju međ ţađ.

Matthías Ásgeirsson, 3.4.2011 kl. 14:09

2 identicon

Langt er til seilst í samlíkingum..........

Harpa Björnsdóttir (IP-tala skráđ) 3.4.2011 kl. 14:17

3 identicon

Heill og sćll Páll; sem ađrir gestir, ţínir !

Tek undir međ ţér Páll; sem oftar.

Matthías minn !

Vilt ţú ekki bara; halda ţig, viđ trúarbragđa vingliđ - eđa Vantrúar gutliđ, ágćti drengur ?

Leitt; hafi Páll ófegrađ, fyrir ţér, einhverja innbyggđa glanzmynd ţína, af Ţistilfirzka skoffíninu (SJS), Matthías minn.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 3.4.2011 kl. 14:22

4 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ávarp Steingríms og Katrínar minnir meira á kosningaáróđur, ekki endilega vegna kosningar um ţau lög sem Steingrímur berst nú fyrir, heldur kosninga til alţingis.

Í ávarpinu segir ađ ţó icesave sé fyrirferđarmikiđ sé ţađ alls ekki stórt mál. Hvers vegna hefur Steingrímur ţá barist svo harkalega fyrir ţessu máli, allt frá ţví hann tók viđ stól fjármálaráđherra?

Gunnar Heiđarsson, 3.4.2011 kl. 16:27

5 identicon

Mjög viđeigandi samlíking.

Steingrímur er stalínisti.

Ósvífinn og valdasjúkur.

Karl (IP-tala skráđ) 3.4.2011 kl. 16:29

6 identicon

Tetta er bara mjog nćrri lagi hvad sem Matti kallin segir.

Alveg sama hvad gert er, bara hvad sagt er.

Tannig er Steingrimur.

Hann var nalćgt tvi ad setja tjodina a hausin med Icesave I.

Hann er ad senda tjodina i ESB.

Hann eydir 250 milljordum i fallna smabanka i of storu bankakerfi Islands.

O.s.frv.

...Samviskulaus stalinisti. Tad er Steingrimur

jonasgeir (IP-tala skráđ) 3.4.2011 kl. 17:01

7 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Tek nú undir međ Matta.  Ansi langt seilst. Einskonar reductio ad Stalinum.  Gott og vel međ ţađ allt, en ég sé bara alls ekki pointiđ í ţessu Palli minn.  Á ţetta ađ  telja einhverjum hughvarf?

Ég er annars međ betri samlíkingu fyrir ţig á skyldum nótum.

  lanssave.jpg

Jón Steinar Ragnarsson, 3.4.2011 kl. 17:07

8 identicon

Mjög góđ líking hjá ţér Páll. Líka stórgóđur punktur hjá Jóni Steinari. Eflaust munu einhverjir hefna sín á Páli í kjörklefanum.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 06:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband