Ólafur Ragnar er kjölfesta lýðveldisins

Ólafur Ragnar Grímsson var kjölfestan í stjórnskipuninni þegar lýðveldið varð fyrir bankahruni og missti í bili sjálfstraustið svo langt niður í svaðið að Samfylking og Vinstri grænir komust til valda.

Í atlögu vinstriflokkanna að lýðveldinu þar Icesave-skuldirnar áttu að verða myllusteinn um háls óborinna Íslendinga, fullveldinu átti að farga í Brussel og stjórnarskráin orðin leiksoppur kjána þá stóð Ólafur Ragnar Grímsson eins og klettur í hafinu.

Þegar valkosturinn við Ólaf Ragnar er trúður vinstrimanna og sjóræningja þá er vitanlega einboðið að tryggja okkur þjónustu Ólafs Ragnars eitt kjörtímabil enn.


mbl.is Ólafur Ragnar neitar að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

af hverju bara eitt?

Skeggi Skaftason, 5.11.2014 kl. 15:40

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

ÓRG er eins og Guli skugginn. Hann snýr alltaf aftur.

Wilhelm Emilsson, 5.11.2014 kl. 18:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband