Endalok opna samfélagsins

Veikt ríkisvald eykur styrk öfgaaflanna, skrifar ađalálitsgjafi Die Welt í tilefni af vexti veraldlegra og trúarlegra öfgahópa í Ţýskalandi.

Vegna nasískrar fortíđar sinnar reyndi Ţýskaland eftir seinna stríđ ađ vera fyrirmynd hins opna samfélags hinnar ,,ţjónandi forystu" sem svarađi međ umburđalyndi og sáttfýsi kröfum stćrri og smćrri hópa.

Opna samfélaginu mistókst ađ ala á samstöđu ţegnanna; ţeir urđu sundurlausari og gerđu ć oftar mótsagnakenndar kröfur sem afhjúpuđu vanmátt ríkisvaldsins. Vestrćn samfélög stóđu í ţeirri trú ađ efnahagsleg velferđ vćri lykillinn ađ pólitískum stöđugleika. Vaxandi styrkur öfgahópa af margvíslegum toga sýnir ţá kennisetningu vera bábilju.

Bandaríski stjórnarerindrekinn Richard N. Haass segir söguleg umskipti í vćndum í alţjóđasamfélaginu ţar sem stöđugleiki víkur fyrir óreiđu.  

Fyrsta fórnarlamb umskiptanna er opna samfélagiđ. Ríkisvald sérhvers ţjóđríkis grípur til ţeirra međala sem duga til ađ koma á stöđugleika innan landamćra sinna. Góđu heilli er Ísland eyja. 


mbl.is 15 ţúsund frá 80 ríkjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Björt framtíđ rćr á miđ trúarofstćkis

Björt framtíđ mun aldrei styđja Framsóknarflokkinn nema flokkurinn sitji og standi í trúmálum eins og Björt framtíđ vill. Á ţessa leiđ talar Róbert Marshall ţingmađur Bjartrar framtíđar en hann neitađi ađ styđja Höskuld Ţórhallsson ţingmann Framsóknarflokksins til forseta Norđurlandaráđs.

Björt framtíđ og Róbert Marshall eru međ ţá trúarsetningu ađ múslímar eigi ađ fá leyfi til ađ byggja mosku í ţjóđbraut til ađ auglýsa veldi spámannsins hér á landi.

Ţeir sem ekki fallast á sjónarmiđ Bjartar framtíđar eru settir út af sakramentinu. 

Huggulegt.


Ríkiđ á ekki ađ gefa eftir lćknum - og ekki setja lög

Lćknar fara fram á 30 prósent launahćkkun. Ţađ er einfaldlega ekki í bođi enda fćri ţá allt á annan endann í samfélaginu. Ţađ á heldur ekki ađ setja lög á lćknaverkfalliđ.

Lćknar fara í verkfall af háttvísi til ađ leggja áherslu á kröfur sínar og gera ráđstafanir til ađ enginn í neyđ bíđi tjón af. Verkfall fram á vor gefur góđan tíma til ađ fara yfir málin og hann ćtti ađ nýta vel.

En lćknar verđa ađ átta sig á ţví ađ ţađ ţýđir ekki ađ framvísa launaseđlum frá Noregi og Svíţjóđ sem rök fyrir kauphćkkun á Íslandi - og tilgreina ađeins grunnlaunin.  

Samningar lćkna eru ţess eđlis ađ grunnlaun segja minna en hálfa söguna. Í gegnum tíđina eru búnar til óteljandi matarholur fyrir lćkna sem gera grunnlaun ómarktćk.

Lćknar eru hálaunađir ríkisstarfsmenn og verđa ţađ áfram ţótt ţeir fái engar launahćkkanir. 


mbl.is Ríkiđ gefi eftir í lćknadeilu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimsmet í vćli

Á Íslandi er nćr ekkert atvinnuleysi og landsins forni fjandi, verđbólgan, er dauđ. Viđ búum viđ hagvöxt í samfélagi ţar sem jafnrétti kynjanna er meira en í viđri veröld. Á mćlikvarđa um velferđ ţjóđa erum viđ í úrvalsdeild.

Hvers vegna endurspeglar dćgurumrćđan ekki ţessar stađreyndir?

Líklega vegna ţess ađ viđ eigum heimsmet í vćli.
mbl.is Ekki sagt frá ţví sem máli skiptir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eitruđ sósíalísk frjálshyggja Gísla Marteins - íhaldiđ best

Reykjavíkurflugvöllur er sósíalismi, segir Gísl Marteinn Baldursson fyrrum borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins og leggur til stórfelld inngrip ţar sem ţrautreynt fyrirkomulag samgangna höfuđborgar og landsbyggđar skal varpađ fyrir róđa.

Gísli Marteinn stendur nćrri ţeim hópi sjálfstćđismanna sem gengur undir nafninu samfylkingardeildin sökum hugmyndavensla viđ flokk Árna Páls. Skrautfjöđrin i hatti samfylkingardeildarinnar var Árni Sigfússon fyrrum bćjarstjóri Reykjanesbćjar. Árni blandađi saman sósíalisma og frjálshyggju í rekstri bćjarfélagsins međ ţeim afleiđingum ađ Reykjanesbćr er svo gott sem gjaldţrota.

Gísli Marteinn og ađrir líkt ţenkjandi taka ţađ versta úr vestrćnum hugmyndaöfgum, ţ.e. sósíalíska forrćđishyggju og grćđisvćdda frjálshyggju, og setja saman í eitrađan kokteil ţar sem helst í hendur pólitískur stórmennskugalskapur og fjárhagsleg ćvintýramennska.

Íhaldsstefnan hrein og tćr segir okkur ađ kasta ţví ekki á glć sem reynslan kennir ađ virki vel. Í meira en hálfa öld ţjónar flugvöllurinn í Vatnsmýri sameiginlegum ţjóđarhagsmunum höfuđborgar og landsbyggđar. Íhald byggt á reynslu er besta pólitíkin.


40,2% vantraust á fjölmiđla

Fjórir af hverjum tíu vantreysta fjölmiđlum en innan viđ tveir af tíu treysta ţeim, samkvćmt könnun MMR. Fjölmiđlar eru eđli málsins samkvćmt stöđugt fyrir vitum almennings. Ţađ er ekki vegna skorts á upplýsingum sem almenningur er međ ţetta álit á fjölmiđlum heldur einmitt vegna upplýsinganna.

Ađ almenningur treysti fjölmiđlum ţetta illa segir okkur ađ efnistök fjölmiđla og framsetning ţeirra sé ótrúverđug.

 Fjölmiđlar hljóta ađ leggjast í gagngera naflaskođun og til ađ finna ástćđurnar fyrir vantrausti almennings. Má ekki treysta ţví?


mbl.is 79,5% bera mikiđ traust til lögreglunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstri sjálfsblekkingin

Útlendingur sem lćsi ađeins fjölmiđla vinstrimanna, RÚV og DV, héldi ađ hér starfađi byssuóđ fasísk lögregla er sćti yfir hlut almennings. Sami útlendingur kćmist ađ ţeirri niđurstöđu, byggđri á sömu heimildum, ađ fámenn ćttarklíka réđi yfir Íslandi og skenkti almúganum skít og kanil.

En nú kemur sem sagt vinstrimađur međ orđspor, Ásmundur Stefánsson fyrrum forseti ASÍ, og segir eftirfarandi

Öfugt viđ ţađ sem mjög stór hluti af vinstrisinnuđu fólki á Íslandi heldur fram, ţá er jöfnuđur mikill á Íslandi á alţjóđlegan mćlikvarđa.

Ásmundur sér af hliđarlínunni hve sjálfsblekking vinstrimanna ristir djúpt. Vinstrimenn búa til međ heilaspuna veruleika til ađ rífast yfir.

Viđ skulum vona ađ ímyndađi útlendingurinn okkar láti sér ekki nćgja ađ hlusta á umrćđusuđ vinstrimanna og fjölmiđla ţeirra til ađ átta sig á stöđu mála á Fróni.

 


mbl.is Mikill jöfnuđur á alţjóđlegan mćlikvarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kvenréttindi eru rasismi

Kvenréttindakonur, sem neita ađ hylja andlit sitt, eru haldnar múslímafóbíu, er haft eftir Kohmeini sáluga í grein í Die Welt ţar sem höfundurinn, Oliver Jeges, andmćlir ţeim sem brennimerkja gagnrýni á múslímatrú sem fóbíu.

Hér á Íslandi eru ţeir kallađir rasistar sem efast um ađ heppilegt sé ađ hlađa undir múslímatrú, t.d. međ ţví ađ veita leyfi fyrir mosku í ţjóđbraut. 

Múslímatrú er ósamrýmanleg vestrćnum kvenréttindunum. Ţjóđríki múslíma skrifa ekki upp á mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, sem mćlir fyrir um jafnrétti kynjanna. Kairó-yfirlýsingin er mannréttindaskrá múslímaríkja og ţar er konan sett skör lćgra en karlinn.

 


mbl.is Ísland í fyrsta sćti eins og venjulega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattleggjum banka í megrun; byggjum spítala

Bankar á Íslandi eru of stórir. Einföld leiđ til ađ fá ţá ađ skreppa saman er međ skatti. Ţrotabúin voru skattlögđ til ađ fjármagna leiđréttingu húsnćđislána, núna er rétt ađ tálga bankana sjálfa niđur í heppilega stćrđ.

Íslenskir bankar eru međ heimild til ađ framleiđa peninga enda lána ţeir margfalt meira en innistćđa er fyrir. Peningaframleiđslan skilar bönkum ógrynni fjár í hagnađ. 

Viđ eigum ađ skattleggja ţetta fé. Til dćmis til ađ byggja spítala.   


mbl.is Ennţá međ eitt umfangsmesta kerfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ofbeldi er sexí, lýđrćđiđ náttúrulaust

Ţýskir stjórnmálamenn standa ráđţrota gagnvart nýju bandalagi hćgriöfgahópa gegn herskáum múslímum, sem ţýskir kalla salafista. Öfgahóparnir til hćgri, sem eiga m.a. rćtur í menningu fótboltabulla, sýndu styrk sinn í Köln nýveriđ og hóta uppákomu í Berlín.

Herskáir múslímar eru áberandi undanfariđ. Evrópuvaktin segir frá ađdráttarafli ţeirra, ekki síst hjá konum sem finnst karlar međ stríđstól eftirsóknarverđir ţegar ţeir láta vopnin tala eins og í Sýrlandi og Írak.

Í Frankfurter Allgemeine er giskađ á ađ um sjö ţúsund herskáir múslímar, salafistar, séu ţess albúnir ađ gerast hermenn trúarinnar. Sumir ţeirra eru ţegar á bardagaslóđum í ríki íslams fyrir botni Miđjarđarhafs og ađrir í startholunum. Strákar allt niđur í 12 ára gamlir láta sig dreyma um ađ verđa stríđsmenn spámannsins. Gelgja og stríđsfýsn haldast í hendur.

Hćgriöfgahópar vilja ekki missa af fjörinu og melda eindreginn áhuga á ađ etja ofbeldiskappi viđ salafista. Ađalálitsgjafi Die Welt segir ofbeldishópana eiga margt sameiginlegt, til dćmis ofbeldisdýrkun.

Lýđrćđisleg međul slá lítt á stríđsólguna. Ekki frekar en sumariđ fyrir hundrađ árum stríđslystin í Evrópu sauđ yfir.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband