Vistriflokkarnir og fylgisspektin viđ ESB og Nató

Vinstrimenn starfa einkum í ţrem flokkum: VG, Samfylkingu og Bjartri Framtíđ. Til viđbótar eru Píratar og Dögun sem standa nćrri vinstrinu. Ađ ólgleymdri Alţýđufylkingunni sem er vinstriflokkur og eini arftaki róttćku hefđarinnar í sögu íslenskra vinstriflokka.

Björt framtíđ er árangursríkasti nýflokkur vinstrimanna, fékk átta prósent fylgi í síđustu kosningum og mćlist iđulega yfir 15 prósentum. En, eins og Styrmir Gunnarsson bendir á, ţá er harla óljóst fyrir hvađ Björt framtíđ stendur.

ESB-sinnar eru ráđandi í ţeim vinstriflokkum sem eiga fulltrúa á alţingi. Vinstrimađurinn Ţórarinn Hjartarson segir tilviljun ráđa hvort ESB-sinnar lendi í Samfylkingu, Bjartri framtíđ, Pírötum eđa ESB-armi VG. 

Ţórarinn spyr hvort nú sé svo komiđ ađ meginţorri vinstrimanna styđji hernađarbrölt Nató og fullveldisframsal til Evrópusambandsins. Spurningin er réttmćt.


Sćnskar milljónir Vilhjálms Bjarna og Bolla Héđins

Vilhjálmur Bjarnason ţingmađur og fráfarandi framkvćmdastjóri Samtaka fjárfesta ,,misminnti" eigur samtakanna. Vilhjálmur sagđi ţćr vera 15 milljónir króna en í raun eru eigur samtakanna 800 milljónir kr. í sćnskum krónum á gjaldeyrisreikningi Íslandsbanka.

Samtök fjárfesta er félag um krónur og aura og kyndugt ađ framkvćmdastjóri slíks félags misminni um  785 m.kr.

Peningarnir eru í sćnskum krónum, sem vísa til formanns samtakanna, Bolla Héđinssonar. Hann var í fréttum sem talsmađur sćnsks skúffufyrirtćkis sem grćddi milljarđa án ţess ađ vera međ nokkra starfsemi.

Ţeir félagar Vilhjálmur og Bolli skulda skýringar. Einkum ţó Vilhjálmur, hann er jú ţingmađur á alţingi Íslendinga.


mbl.is Samtök sparifjáreigenda eiga 800 milljónir króna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Egill Helga: ef ekki ESB ţá Pútínland

Páskabođskapur Egils Helgasonar er ađ valiđ standi á milli Pútín, sem er pólitískur afkomandi Mongóla og Stalíns, annars vegar og hins vegar Evrópusambandsins. Egill ber fyrir sig grein eftir Timothy Snyder og ţýđir hana. Lykilefnisgrein er eftirfarandi:

Ţađ er ekkert ţjóđríki til ađ hverfa til. Eini möguleikinn í hnattvćddum heimi eru gagnkvćm samskipti. Fyrir lönd eins og Frakkland, Austurríki, Grikkland, Búlgaríu og Ungverjaland er höfnun á Evrópusambandinu eins og opinn fađmur í garđ Evrasíu. Ţetta er hinn einfaldi veruleiki: Sameinuđ Evrópa getur og mun líklega standa gegn hinu rússneska olíu- og gasveldi, ţyrping ţjóđríkja sem deila innbyrđis getur ţađ ekki. Leiđtogar hćgriöfgaflokkanna í Evrópu eru hćttir ađ draga dul á ađ flótti ţeirra frá Brussel mun leiđa ţá í fang Pútíns.

Ţessi hjákátlega nauđhyggja um ađ ţjóđríki séu liđin tíđ en ríkjablokkir framtíđin lćtur eins og heimurinn skiptist í tvö áhrifasvćđi; Evrópusambandiđ og Pútínland í Evrasíu. Egill/Snyder gefa sér Bandaríkin og Kína muni sitja hjá á međan Pútín gúffar fyrst upp Úkraínu og síđan Evrópusambandiđ. Ef sagan kennir eitthvađ ţá er ţađ ađ eitt heimsveldi situr ekki kjurrt og er til friđs á međan annađ eflist. Og heimsveldaanalísa án Bandaríkjanna og Kína er eins og eggjakaka án eggja.

Sagan hefur afsannađ forsendu Egils/Snyder-kenningarinnar. Kenningin um ađ heimsveldi hljóti alltaf ađ skipta upp međ sér heiminum er 19du aldar rök sem 20sta öldin afsannađi: heimsveldi standa ekki undir sjálfu sér. Spyrjiđ bara gömlu kommúnistana.


Ţorsteinn Pálsson: ESB-reglur, en bara ţegar hentar

Ţorsteinn Pálsson, líklegur formađur nýs ESB-flokks hćgrimanna, telur óheppilegt ađ innleiđa reglur Evrópusambandsins ţegar ţćr skerđa hagsmuni sem hann sjálfur ber fyrir brjósti.

Ţorsteinn er stjórnarformađur MP banka og vill ekki ađ Ísland innleiđi fjármálareglur um eiginfjárstöđu sem skađa bankann. Viđskiptablađiđ setur afstöđu Ţorsteins í samhengi.

Tćkifćrismennska af ţessu tagi; ađ lofa og prísa ESB-ađild almennt en hafna rökréttum afleiđingum ađildar er eflaust gott veganesti fyrir nýja hćgri flokk ESB-sinna. Slagorđiđ: ESB-reglur - en bara ţegar hentar lýsir prýđilega pólitískri sannfćringu ESB-sinna.

 


Yale, Harvard - kósí liđiđ vill ekki ESB-háskóla

Ţóra ESB-forsetaframbjóđandi Samfylkingar og VG á leiđ í Yale í Bandaríkjunum. Gísli Marteinn, úr samfylkingardeild Sjálfstćđisflokksins, sem Sigmundur Davíđ tók viđtal viđ, eins og í minnum er haft, fékk skólavist í Harvard vestan hafs.

Hvađ hefur kósí liđiđ á móti háskólum á meginlandi Evrópu? Nennir ţađ ekki ekki ađ lćra frönsku, spćnsku eđa ţýsku?

Eđa er kósí liđiđ ţrátt fyrir allt laumu-ameríkusinnar?

 


mbl.is Ţóra Arnórs á leiđ í Yale
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hlýnun, fúsk og pólitík

Hlýnun jarđar er stórpólitískt mál; bćđi í ţeim skilningi ađ verulega mikiđ er undir, lífiđ á jörđinni eins og viđ ţekkjum ţađ, en líka stjórnmálaframi manna (munum eftir Al Gore) og milljarđa styrkir til vísindastofnana og háskóla.

Rannsóknir á hlýnun jarđar byggja á tölvukeyrđum módelum, sem eins og önnur slík, eru ekki áreiđanlegri en forsendurnar leyfa. 

Norđurhvel jarđar er helsti vettvangur loftslagsrannsókna enda mćliseríur fleiri, samfelldari og eldri en á suđurhveli. 

Ţegar upp kemst um óvísindaleg vinnubrögđ í međferđ talnaefnis vakna grunsemdir ađ pólitíkin hafi orđiđ stađreyndum yfirsterkari, ţótt fúsk sé einnig möguleg skýring.

Ágúst H. Bjarnason vekur athygli á mćliseríu Veđurstofu Íslands, um međalhita á Íslandi í rúma öld, sem virđist hafa fariđ í gegnum ,,leiđréttingu" hjá NASA. Spurningin er ţá hvernig ,,leiđréttingin" verđi útskýrđ. Ţađ eykur á tortryggnina ađ ,,leiđréttingin" er öll á ţann veginn ađ ţjóna málstađ hlýnunarsinna.


Rauđi-Danni, ţjóđríkiđ og kósí kjaftaelítan

Ţjóđríkiđ til á nýöld ţegar róttćku stéttir ţess tíma, menntamenn og borgarar, sigruđu yfirţjóđlega elítu, sem var ađall og konungsvald. Ef Rauđi-Danni, Daníel Cohn-Bendit, hefđi veriđ uppi á dögum frönsku byltingarinnar hefđi hann tćplega veriđ mađur konungsvaldsins ţar sem lýđrćđi var ekkert en einveldiđ allt.

Rauđi-Danni er orđinn talsmađur yfirţjóđlegu elítunnar í Brussel sökum ţess ađ hún skaffar honum gott lífsviđurvćri, rausnarleg eftirlaun og vettvang, Evrópuţingiđ, til ađ mala út í eitt ţótt enginn nenni ađ hlusta.

Rauđi-Danni, sem héti Samfylkingar-Danni, vćri hann íslenskur, er afkomandi flóttamanna og komst í feitt í velferđarţjóđfélagi eftirstríđsáranna ţar sem skattpeningar ţjóđríkisins voru nýttir til ađ mennta almenning og veita heilbrigđisţjónustu.

Í velmegun síđustu áratuga óx fram kósí kjaftastétt sem gekk ađ velferđinni vísri og gleymdi ađ hún byggđist samstöđu innan ţjóđríkisins. Kósí kjaftastéttin vill yfirfćra velferđaríkiđ yfir á Evrópusambandiđ en fattar ekki ađ samstađa ţjóđríkisins flyst ekki međ. Ţjóđverjar  og ţjóđríki Norđur-Evrópu láta sér ekki til hugar koma ađ halda uppi jađarríkjum Suđur-Evrópu. Enda sýndi falskur vöxtur Suđur-Evrópu síđasta áratug ađ sađningin gerir ekkert annađ en ađ auka kröfurnar um meira.

Ţjóđríkiđ er hornsteinn. Ofvaxiđ sambandsríki eins og Evrópusambandiđ er tilraun sem mistekst sökum ţess ađ ţjóđir eru náttúrulegar skipulagsheildir. Kósí kjaftastéttirnar geta malađ út í eitt - en ţćr breyta ekki stađreyndum.


mbl.is Hćttur eftir 20 ár á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frekjufyrirtćki hóta almannavilja

Fyrirtćki sem hóta ađ flytja starfsemi sína úr landi vegna niđurstöđu lýđrćđislegra kosninga eru ţjökuđ af sama hugarfari og útrásarfyrirtćkin sem töldu sig hafin yfir lög og reglur.

Íslendingar kusu um afstöđuna til Evrópusambandsins í síđustu ţingkosningum. Tveir flokkar, sem báđir eru andvígir ađild Íslands ađ ESB, fengu meirihluta. Eini flokkurinn sem vill ađild Íslands ađ ESB fékk 12,9% fylgi.

Eigendur og forstjórar sem ekki vilja una niđurstöđum ţingkosninga og hóta almannavilja eru komnir langt fram úr sjálfum sér.


mbl.is Ástandiđ á Íslandi ýtir Creditinfo út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hannes, Jón Steinar og klíkuvćđing samfélagsins

Hruniđ var ekki nýfrjálshyggjunni ađ kenna heldur klíkukapítalisma, segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Pćling Hannesar fćr stuđning frá Agli Helga sem ađ jafnađi er ekki sammála frjálshyggjumönnum.

Jón Steinar Gunnlaugsson, sem oftar en ekki er sammála Hannesi, skrifar grein í Morgunblađiđ í dag ţar sem hann harmar tilburđi stjórnmálaflokka ađ aftengja meginreglur samfélagsins og innheimta af skattborgurum hrúgu af peningum til ađ endurúthluta í samrćmi viđ handahófskennt réttlćti (sem auđvitađ er ekkert réttlćti heldur ranglćti).

Ţađ má fćra rök fyrir ţví ađ hruniđ, sem var afleiđing gerspilltrar strákaklíku auđmanna, hafi leitt til klíkuvćđingar stjórnmálamenningarinnar ţar sem allir eiga ađ fá sitt og andskotinn hirđi afleiđingarnar. Ţess vegferđ hófst međ kröfum um ađ bćta ,,forsendubrestinn" og ţegar ađ var gćtt urđu allir fyrir forsendubresti - líka ţeir sem stunduđu spilavítisfjárfestingar.

Andskotinn mun ekki hirđa afleiđingarnar af klíkuhugsunarhćtti, ţar sem meginreglum er varpađ fyrir róđa, heldur bitna ţćr á okkur öllum.


Guđni foringi framsóknarmanna í Reykjavík

Guđni Ágústsson er mađurinn til ađ leiđa lista Framsóknarmanna í Reykjavík. Kjósendur í borgarstjórnarkosningum leita eftir vel kynntum frambjóđendum og ekki ţykir verra ađ ţeir hafi húmor. Guđni tikkar í báđum flokkum.

Í breiđari pólitík er Guđni međ tilhöfđun til kjósenda sem hafa varkárni og ráđdeild ađ leiđarljósi og ţar skorar fyrrum formađur Framsóknarflokksins hátt.

Guđni er mađurinn til ađ fylkja saman borgaralega sinnuđum kjósendum undir merkjum Framsóknarflokksins.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband