Lćk-umrćđan og lýđrćđiđ

Bloggiđ og samfélagsmiđlar eins og feisbúkk ćttu ađ öđru jöfnu auka umrćđu og ţátttöku almennings í lýđrćđissamfélaginu. Enginn ţröskuldur er fyrir ţátttöku og ţví ćtti ţúsund blóm ađ blómstra, eins og formađurinn sagđi á tímum menningarbyltingarinnar.

En ţađ er ekki allt sem sýnist frjálsrćđi netheima. Síđuhaldari tók nýveriđ ţátt í umrćđu um eitthvert málefni á spjallţrćđi á feisbúkk. Eftir nokkur skođanaskipti kom eftirfarandi athugasemd (skrifuđ eftir minni): Páll fćr fćst lćkin af ţeim sem taka ţátt í umrćđunni.

Ţessi ađferđ, ađ ,,lćka" einstakar athugasemdir á spjallţráđum, er einhvers konar atkvćđagreiđsla í rauntíma. Lesendur umbuna athugasemdum sem ţeim fellur í geđ međ ,,lćki." Atkvćđagreiđsla á međan umrćđunni stendur er  ekki annađ en yfirlýsing um stuđning viđ málsađila en ekki málefni ţar sem umrćđunni er ekki lokiđ.

Viđ ţessar kringumstćđur verđur umrćđan morfís-keppni.


Evrópa virkar ekki

Evrópusambandiđ býđur 28 ađildarríkjum sínum upp á tćp 12 prósent atvinnuleysi ađ međaltali, engan hagvöxt og verđhjöđnun sem mun knésetja skuldugustu ţjóđir sambandsins, Ítalíu fyrst.

Wolfgang Münchau efnahagsskríbent Spiegel segir ađildarríki ESB ekki búa viđ svigrúm til ađ gagnsetja efnahagskerfi sín. Ađeins Evrópusambandiđ sjálft í samvinnu viđ seđlabanka evrunnar getur ráđist í ţađ stórvirki ađ hleypa lífi í efnahagsstarfssemi álfunnar. Framkvćmdastjórn ESB er á hinn bóginn ekki međ umbođ til nauđsynlegra ráđstafna og ţví gerist ekkert.

Í Telegraph óttast Jeremy Warner ađ tröllauknar skuldir kćfi eftirspurn sem heldur aftur af verđbólgu og vöxtum. Fyrr heldur en seinna rennur upp fyrir lánadrottnum ađ ţeir fá ekki peningana sína tilbaka og ţá verđur hvellur.

Bandaríkin eru komin fyrir horn međ öflugan hagvöxt og ć sterkari dollar. Ţjóđverjar horfa öfundaraugum á Bandaríkin stökkva fram úr Evrópusambandinu, sem ćtlađi sér ađ verđa heimsveldi viđskipta og fjármála, en situr kirfilega fast í heimagerđri kreppu ónýts gjaldmiđlasamstarfs. 


mbl.is Stöđnun ríkjandi á evrusvćđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinstrimenn og kaupfélagsstjórinn sem stjórnar Íslandi

Einu sinni formćltu vinstrimenn Davíđ Oddssyni fyrir ađ stjórna Íslandi. Vinstrimenn sáu Davíđ á bakviđ allt sem ţeim var ekki ađ skapi. Í skjóli ţráhyggjunnar um Davíđ urđu ýmsir lukkuriddarar í viđskiptum ađ sérlegum skjólstćđingum vinstrimanna, - međ ţađ eitt sér til ágćtis ađ Davíđ taldi ţá ekki merkilega pappíra.

Kaupfélagsstjórinn í Skagafirđi, Ţórólfur Gíslason, er kominn í hlutverk Davíđs Oddssonar. Samkvćmt vinstrimönnum stjórnar Ţórólfur viđskipta- og fjármálalífinu á bakviđ tjöldin. Helsti samfélagsrýnir vinstrimanna,  Guđmundur Andri Thorsson, segir Ţórólf sitja viđ hćgri hönd guđs og dćma ţar einn í gjaldţrot en annan til auđlegđar.

Auđvitađ renna sem fyrr lukkuriddarar á slóđ vinstrimanna og segja Ţórólf ábyrgan fyrir ţví ađ ţeir hafi ekki ,,meikađ" ţađ í viđskiptum. Vinstrimenn lofsynja lukkuriddarana enda sjá ţeir aldrei rangan hest án ţess ađ veđja á 'ann.


mbl.is Bankalegar forsendur réđu för
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Heimsţorpiđ verđur múslímsk martröđ

Marshall MacLuhan lagđi grunninn ađ heimsţorpinu á sjötta áratug síđustu aldar ţar sem amerísk menning drottnađi og einhver útgáfa af vestrćnu lýđrćđi ţreifst. Ţjóđverjarnir á Die Welt segja heimsţorp kanadíska fjölmiđarýnisins orđiđ ađ martröđ, - einkum sökum herskárra múslíma.

Annar meginbođskapur MacLuhan var ađ miđillinn sé bođskapurinn (medium is the message) í merkingunni ađ fjölmiđlatćkni framleiđi tiltekinn bođskap sem fellur ađ ráđandi tćkni. Af ţeirri stađreynd myndi leiđa einsleitni. Eđa svo sagđi kenningin.

Múslímarnir í kalífadćminu í Sýrlandi/Írak afhöfđa vestrćna menn og fćra ţar međ sönnur á ađ tćkni skapar ekki einsleitni. Fáum sögum af vestrćnu fólki ađ hálshöggva hvert annađ međ sveđju í einni hendi en iphone í hinni. Bođskapur miđilsins er ekki sá sami í Reykjavík og Aleppo.

Nágrannar nýja kalífadćmisins eru ekki tćknivćddir í ráđgjöf um ađ upprćta öfgarnar. Forsćtisráđherra Dubai ráđleggur til dćmis trúarbragđafrćđslu í anda yfirvalda í Saudí-Arabíu. Flestir hryđjuverkamannanna sem flugu á tvíturnana í New York í byrjun aldarinnar komu frá Saudí-Arabíu og  líklega ekki fullnuma í múslímskum frćđum umburđarlyndis og náungakćrleika.

Viđ horfum fram á harđari heim öfga.

 

 

 


Elliđi og Jóhann; hćgriupprisa og vinstrieymd

Hćgrimenn ná vopnum sínum jafnt og ţétt. Elliđi Vignisson túlkar sjónarmiđ hćgrimanna í Sjálfstćđisflokknum og Framsóknarflokknum eru skeleggir miđhćgrimenn eins og Vigdís Hauksdóttir, Frosti Sigurjónsson og Ásmundur Einar Dađason.

Grundvallarsjónarmiđ hćgrimanna er fullvalda Ísland međ forrćđi eigin mála annars vegar og hins vegar sjálfsbjörg einstaklingsins. Ţetta eru hugmyndir jafngamlar nútímastjórnmálum á Fróni, sem hófust međ sjálfstćđisbaráttunni um miđja 19. öld.

Á vinstri kanti stjórnmálanna ríkir á hinn bóginn eymd og volćđi. Blađafulltrúi ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur, Jóhann Hauksson, grćtur klofninginn í röđum vinstrimanna sem í tíđ Jóhönnu vildu selja fullveldiđ til Brussel en núna til Noregs. Lítt ígrunduđ hentistefna rćđur ferđinni í báđum tilvikum.

Hćgrimenn erfa landiđ; vinstrimenn eru eilífa varaskeifan sem fćr sín augnablik undir sólinni ţegar hćgrimenn klúđra sínum málum um stund, líkt og í hruninu.


mbl.is Flokkurinn „eins og syrgjandi ekkja“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leifur, Kólumbus og Polo

Sögulegar stađreyndir eru kúnstugar. Lengi var Kristófer Kólumbus talinn fyrstur Evrópumanna til ađ stíga fćti á Ameríku. Íslendingar áttu ritađar frásagnir, Eiríks sögu rauđa og Grćnlendingasögu, er greindu frá meginlandi vestan Grćnlands ţar sem ţeir Leifur heppni Eiríksson og Bjarni Herjólfsson römbuđu á fyrir tilviljun á tíundu öld.

Fornleifafundur á L'Anse aux Meadows á Nýfundnalandi á sjöunda áratug síđustu aldar stađfesti búsetu norrćnna manna á meginlandi Ameríku um 500 árum fyrir för Kólumbusar. Stađurinn er kominn á heimsminjaskrá Sameinuđu ţjóđanna og ćtti sem slíkur ađ vera kunnur ţeim sem fjalla um ,,fund" Evrópumanna á Ameríku.

En nei, nú er rćtt um hvort Maro Polo sé fyrsti Evrópumađurinn í henni Ameríku án nokkurrar vísunar í norrćnu landkönnuđina. Klént.


Kristnar bćnir og bölbćnir RÚV

Meginţorri ţjóđarinnar játar kristni og er skráđur í ţjóđkirkjuna. Saga okkar í ţúsund ár er ofin kristnum gildum. Ţegar kristnir söfnuđir koma saman á Kristsdegi er eđlilegt og tilhlýđilegt ađ forseti lýđveldisins og biskup mćti.

En ţađ er hvorki eđlilegt né tilhlýđilegt ađ fréttastofa RÚV stilli forsetanum upp viđ vegg og ţýfgi hann um einstök bćnarefni kristinna safnađa.

Í landinu ríkir trúfrelsi, sem felur í sér ađ kristnir, eins og ađrir, eru í fullum rétti ađ hafa í frammi ţćr bćnir trúarsannfćring ţeirra kallar á. Hvorki forsetinn né biskup Íslands eiga íhlutunarrétt í bćnir annarra og enn síđur RÚV.

Hlutverk fjölmiđils sem starfar í almannaţágu er ađ upplýsa en ekki taka afstöđu. Frétt RÚV um bćnarefni kristinna var ekki upplýsandi um annađ en neikvćđa afstöđu RÚV til kristni.


Hćstiréttur hafnar áfrýjun RÚV-fréttamanns

Međ bréfi 22. sept. sl. til Kristjáns Ţorbergssonar lögmanns Önnu Kristínar Pálsdóttur, fréttamanns á RÚV, hafnar Hćstiréttur Íslands ósk um áfrýjun á máli sem Anna Kristín tapađi í hérađi ţegar bloggari, sem hér skrifar, var sýknađur af dómskröfum Önnu Kristínar vegna bloggfćrslu 16. júlí 2013.

Engin dćmi eru um ađ fréttamađur stefni vegna gagnrýni á störf sín. Anna Kristín Pálsdóttir og RÚV njóta ţess vafasama heiđurs ađ brjóta í blađ í sögu fjömiđlunar á Íslandi; ađ krefjast ţess ađ tjáningarfrelsiđ verđi takmarkađ.

Til hamingju, Anna Kristín og RÚV.

 

Hér ađ neđan fylgir rökstuđningur bloggara fyrir ţví ađ Hćstiréttur ćtti ađ láta dóm hérađsdóms standa. 

 

Hćstiréttur Íslands

Dómshúsinu viđ Arnarhól

150 Reykjavík


31. júlí 2014


Efni: álit stefnda á ósk stefnanda um áfrýjunarleyfi til Hćstaréttar í málinu E-3704/2013, Anna Kristín Pálsdóttir gegn Páli Vilhjálmssyni, sbr. bréf frá Hćstarétti dags. 17. júlí sl.


Sýknudómur hérađsdóms Reykjavíkur ţann 6. maí sl. í ofangreindu máli tekur miđ af tjáningarfrelsi eins og ţađ er skýrt í 73. gr. stjórnarskrárinnar nr. 33/1944, sbr. 11. gr. stjórnskipunarlaga nr. 97/1995, er tryggir ţegnum landsins rétt til ađ tjá sig, sbr. 10. gr. laga nr. 62/1994 um mannréttindasáttmála Evrópu, og stađfest er í dómum íslenskra dómstóla hin síđari ár og eru í samrćmi viđ dómavenju Mannréttindadómstóls Evrópu.


Stefnd ummćli eru hlutlćg lýsing á tiltekinni frétt í RÚV annars vegar og hins vegar gildisdómur um fréttaflutning sem hallar réttu máli. Ţau eru ekki úr hófi og í ţágu málefnalegrar samfélagsumrćđu.


Í hćstaréttardómi nr.  673/2011, Heiđar Már Guđjónsson gegn Inga Frey Vilhjálmssyni ofl., er tekist á um mörkin  á milli gagnrýni í ţágu lýđrćđislegrar umrćđu annars vegar og hins vegar ćrumeiđinga. Dómur Hćstaréttar er ađ jafnvel ţótt notađ sé sérlega gildishlađiđ orđ eins og ,,landráđamađur” í umrćđu, sem jafnframt er ásökun um refsiverđa háttsemi,  ţá sé hvorki tilefni til ađ ómerkja slík ummćli né séu ţau skađabótaskyld. Hćstiréttur gerir kröfu til ađ gildisdómar eigi sér ,,einhverja stođ í stađreyndum málsins,” segir í nefndum dómi.


Í hćstaréttardómi nr. 382/2003 er meginreglan um refsileysi gildisdóma orđuđ á ţennan veg: ,,Fallast ber á međ stefndu ađ gildisdómar í opinberri umrćđu um samfélagsleg málefni séu almennt ekki refsiverđir.”


Í hćstaréttardómi nr. 181/2005 stađfestir Hćstiréttur túlkun hérađsdóms Reykjavíkur á 235. grein almennra hegningarlaga um ađ gildisdómar byggđir á stađreyndum sem taldar eru fyrir hendi skuli refsilausir.


Lögmađur stefnanda, Önnu Kristínar Pálsdóttur, gat ekki fyrir hérađsdómi fćrt rök fyrir ţeirri stađhćfingu sinni ađ stefndi hafi boriđ stefnanda á brýn refsiverđa háttsemi.  


Stefnandi viđurkenndi gagnrýniverđa frammistöđu sína sem fréttamanns međ ţví ađ leiđrétta ţýđinguna á ,,accession process” í sjónvarpsfréttum RÚV samdćgurs. Ţar međ stađfesti stefnandi ađ orđ forseta leiđtogaráđs ESB hafi veriđ afbökuđ, ţ.e. fölsuđ, í hádegisfréttum RÚV fyrr um daginn, en sú frétt var tilefni til stefndra ummćla. Ţessi stađfesting ein og sér kippir stođunum undan stefnunni, sem var ţegar frá upphafi tilefnislaus.


Lögmađur stefnanda vísar í einn dóm Hćstaréttar til stuđnings ósk sinni um áfrýjunarleyfi. Í ţeim dómi, nr. 383/2012, Björn Bjarnason gegn Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, voru til málsmeđferđar ummćli sem sannanlega voru ásökun um refsivert athćfi, ţ.e. fjárdrátt. Hćstiréttur rýmkađi svigrúm BB til tjáningar međ ţví ađ fella úr gildi dóm hérađsdóms um ađ BB skyldi greiđa JÁJ málskostnađ. Dómurinn stađfesti ómerkingu einna ummćla BB, sem BB hafđi viđurkennt ađ vćru röng, boriđ til baka og beđist afsökunar á. Dómurinn er í engu málstađ stefnanda, Önnu Kristínar Pálsdóttur, til framdráttar enda stađfestir Hćstiréttur ţar viđtekna dómavenju, sbr. ţau dćmi sem tilgreind eru ađ ofan.


Rök stefnanda fyrir áfrýjunarleyfi til Hćstaréttar eru međ vísan í c. liđ 4. mgr. 152. greinar laga um međferđ einkamála nr. 91/1991. Engin ný gögn fylgja beiđni stefnanda né heldur lagaleg rök er gćtu leitt til ţess ađ Hćstiréttur raski dómi hérađsdóms.


Stefndi, Páll Vilhjálmsson, telur tíma Hćstaréttar Íslands betur variđ en í endurskođun á lögmćtum og rétt upp kveđnum dómi ţegar öll tiltćk gögn og lagarök hníga ađ ţví dómur undirréttar skuli standa óraskađur, - nema ef til vill ađ ţví leyti ađ stefndi á rétt á sanngjörnum málsvarnarlaunum frá stefnanda enda stefnan tilefnislaus eins og ađ ofan greinir. Málsvarnarlaun eru ţó aukaatriđi í ţessu samhengi; réttur sýknudómur ađalatriđi, sem óţarfi er ađ endurskođa.Virđingarfyllst,

Páll Vilhjálmsson

 


Krónan, evran og atvinnuleysi

Međ krónu og fullveldi tókst Íslendingum ađ vinna sig hrađar úr hruninu en ţeir hefđu annars gert. Hér varđ ekki langtímaatvinnuleysi og hagvöxtur tók hratt viđ sér.

Samanburđur viđ Írland er nćrtćkur. Írar voru međ evru og í Evrópusambandinu. Í fimm ár eftir bankahrun, sem varđ á svipuđum tíma og á Íslandi. bjuggu Írar viđ atvinnuleysi upp á 13 til 15 prósent. Í haust er ţví sérstaklega fagnađ ađ atvinnuleysi á Írlandi er komiđ niđur fyrir evru-međaltaliđ og liggur nú viđ rúm 11 prósent.

Íslensk samfélagsgerđ vćri ekki söm og jöfn ef viđ yrđum ađ ţola yfir tíu prósent atvinnuleysi yfir lengri tíma. Ţeir sem biđja um evru eru jafnframt ađ kalla yfir okkur langtímaatvinnuleysi ţúsunda landsmanna.

 


mbl.is Evran hefđi ekki gagnast Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rétttrúnađur og moska hliđ viđ hliđ

Vinstrimeirihlutinn í Reykjavík getur úthlutađ lóđ undir mosku á horni Seljavegar og Mýrargötu. Ţar međ yrđu trúarsöfnuđir rússnesku rétttrúnađarkirkjunnar og múslímar í kallfćri.

Slík lóđaúthlutun myndi vera í sátt viđ nćrliggjandi umhverfi enda vitađ ađ kjósendur vinstriflokkanna hreiđra helst um sig í vesturbćnum.

Hér er tćkifćri til ađ leggja fram trúarpólitískt manifestó vinstrimanna í höfuđborginni. Ţeir láta varla tćkifćriđ úr greipum sér ganga. 


mbl.is Tillaga um óbreytt skipulag á Nýlendureitnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband