Síđasta lag RÚV

Síđasta lag fyrir fréttir var einkennismerki móđurútvarpsins, Rásar 1. Íslenskt ţjóđlag úr fjársjóđakistu ţjóđarútvarpsins.

Af einhverri sérkennilegri ţörf nýrra stjórnenda til ađ láta vita af sér ţá var ţetta sérkenni ţjóđarútvarpsins ţurrkađ út og í stađinn komu lesnar auglýsingar.

RÚV er ekki í ţágu stjórnenda stofnunarinnar heldur hlustenda. Ađ skipta út síđasta lagi fyrir fréttir og setja í stađinn auglýsingar er menningarslys sem ţarf ađ leiđrétta.  


mbl.is Eiga erfitt međ breytingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekkert vinnuframlag, engar bćtur

Atvinnuleysisbćtur eru fyrir atvinnufćra án vinnu, en ekki ţá sem nenna ekki ađ vinna eđa eru ófćrir um ađ valda starfi. Atvinnuástandiđ í landinu er ţannig ađ enginn ţarf ađ mćla göturnar til lengri tíma án ţess ađ fá eitthvađ ađ gera.

Samfélagiđ verđur ađ sýna ţeim ađhald sem leggja sig fram um ađ hirđa bćtur sem ekki eru međ réttu ţeirra og komast upp međ ađ neita atvinnu ţegar hún býđst

Ţingsályktun um ađ efla virkni atvinnulausra í samfélaginu hlýtur ađ fá góđar viđtökur á alţingi.

 


mbl.is Vilja skylda atvinnuleitendur til starfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gođaveldiđ, pólitískt framlag Íslands til stjórnmálafrćđinnar

Gođaveldiđ er stjórnskipun ţjóđveldisins, frá um 930 til í kringum 1260 ţegar Íslendingar gengu Noregskonungi á hönd. Ţessi stjórnskipun byggđi á stađbundnu valdi og samráđi um 40 gođa sem hittust einu sinni á ári á alţingi til ađ rétta lögin, efna til nýmćla og leysa úr málum er styr stóđ um í hérađi.

Gođaveldiđ ţjónađi landinu í um 330 ár og sýndi fremur sjaldgćfa ađlögunarhćfni stjórnkerfa ţegar ţađ hélt velli meina og minna óbreytt eftir kristintöku áriđ 1000. Ekkert sambćrilegt stjórnkerfi er ţekkt um víđan heim.

Lýđrćđi er á seinni árum oft nefnt skásta stjórnskipunin. Ţó er hvergi nćrri hćgt ađ slá föstu ađ ţađ sé besta fyrirkomulagiđ. Lýđrćđiđ elur t.d. á ójafnrćđi í Bandaríkjunum og er víđa gagnslaust utan vestrćnnar menningar. Kommúnískt einrćđi skilar jöfnuđi á Kúbu; klerkaveldi stöđugleika og velmegun í Íran og konfúsíusarkommúnismi býr til hagvöxt og auđmenn í ţúsundavís í Kína.

Lýđrćđi er á hinn bóginn arfur sem vestrćnar ţjóđir losna ekki viđ og verđa ađ gera sér ađ góđu. Gođaveldiđ er ţess vegna ekki valkostur fyrir okkur ţótt ţađ hafi undir öđrum kringumstćđum sýnt sig vel starfhćft.

Stjórnskipan er ekki fremur en önnur mannanna verk óumbreytanleg. Og kannski eru dagar lýđrćđis brátt taldir ţótt hvergi sé í sjónmáli raunhćfur valkostur.


Loforđ í pólitík eru frođan, undirstađan rćđur

Í stjórnmálum er lofađ upp í ermina, ţar fylgir nótt degi. Úrslit í stjórnmálum, sérstaklega í stóru spurningum stjórnmálanna, sjálfstćđi eđa ekki, ESB-ađild eđa ekki, ráđast ekki af loforđum.

Samfélög sem standa frammi yfir stórum spurningum hreyfast ekki međ frođu. Undirstađa samfélaga verđur til yfir langan tíma og ef hún er í meginatriđum heil ţá velja samfélög óbreytt ástand. Eftir seinna stríđ voru samfélög Vestur-Evrópu meira og minna í henglum; ţau völdu Evrópusambandiđ. Sama gilti um Austur-Evrópu eftir kommúnismann.

Skoskt samfélag er í meginatriđum í lagi. Valkostir kjósenda voru ađ standa áfram innan Bretlands eđa fara í smáríkjahópinn í Evrópusambandinu. Bretland ţótti betri kostur.


mbl.is Kjósendur blekktir međ loforđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stanslaus áróđur um ónýti Íslands skilar ţingmennsku

Fylkisflokkur Gunnars Smára flytur stanslausan áróđur um ónýti Íslands og klćđir í búning frétta, líkt og Gunnar Smári klćddi hagsmuni Jóns Ásgeirs í fréttir á Fréttablađinu.

Áróđurinn um ónýta Ísland á sér rćtur í Samfylkingunni sem notađi hann til fylgis viđ feigu ESB-umsóknina frá 16. júlí 2009. Áróđurinn skilađi Samfylkingunni 12,9 prósent fylgi í síđustu kosningum.

Gunnar Smári er snjall áróđursmađur, ţađ sýndi hann sem ritstjóri Fréttablađsins. Til ađ ná kjöri inn á alţingi ţarf ekki nema um 5 prósent fylgi. Ţingmennska er ţćgileg innivinna - líka fyrir ţá međ slóđ af brenndum brúm ađ baki.


Lekinn, gríniđ og ríkissaksóknari

,,Lćk" viđ Pál Vilhjálmsson getur ekki veriđ grín. Hann er ekki ţađ fyndinn.
mbl.is Saksóknari „lćkar“ ummćli um lekamáliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Međ angist kemur stríđ

Stórveldin í vestri, Bandaríkin og Evrópusambandiđ, bregđast viđ innri veikleikum međ útţenslustefnu í utanríkismálum. Ţetta gildir sérstaklega um Evrópusambandiđ. Trúarstríđsmenn Ríki íslams koma margir hverjir frá Evrópulöndum sem í áratugi ráku fjölmenningarstefnu er fóstrađi herskáa unga menn sem hatast viđ vestrćna menningu.

Í bók Philipp Blom, Vertigo years, er sagt frá Evrópu í ađdraganda fyrra stríđs. Kenning Blom er ađ umskiptin frá hćglćti fyrri tíma í vélvćddan gný 20stu aldar skýr heljarslóđaorustu sem hófst 1914 og lauk ekki fyrr en 1945. 

Upplausn kynjahlutverkanna var hafin fyrir hundrađ árum; karlar fylltu heilsuhćli í Ţýskalandi vegna taugaveiklunar; náttúruleysi ógnađi frönskum körlum og ţjóđinni fćkkađi - til ađ bćta karlmennskuímyndina voru einvígi háđ út af einhverjum tittlingaskít. Hinu megin landamćranna stunduđu ţýskir stúdentar skylmingar, mensur, til ađ blóđga andlit enda öriđ manndómstákn.

Síđasti sjens ađ redda liđinni tíđ var hvatinn ađ fyrri heimsstyrjöld. Ţćttir sem RÚV sýnir á miđvikudögum um ađdraganda stríđsins renna stođum undir kenninguna. Enginn ćtlađi í stórstyrjöld sem felldi tvö keisaradćmi og undirbjó jarđveginn fyrir Mússólíni og Hitler.

Í dag ćtla hvorki Bandaríkin né Evrópusambandiđ ađ hefja stórstyrjöld, hvorki í Miđ-Austurlöndum né í Úkraínu, en bćđi telja vopnuđ átök og alţjóđaspennu ţeim samfara nýtast til ađ slá pólitískar keilur heima fyrir.

Napóleonsstyrjaldirnar í byrjun 19du aldar mörkuđu ţáttaskil líkt og seinna 30 ára stríđiđ 1914 til 1945.

Tíminn leiđir í ljós hvort heljarslóđastríđ séu Evrópu nauđsynleg á hundrađ ára fresti.


mbl.is Frakkar hefja loftárásir í Írak
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Stéttastríđ í bođi ASÍ - hverjir eru ríka fólkiđ?

,,Ríkisstjórn ríka fólksins," er framlag Alţýđusambands Íslands til pólitískrar umrćđu. Til ađ auka trúverđugleika yfirlýsingarinnar er hnýtt viđ fyrirsögnina ,,- nokkrar stađreyndir."

Oft eru ónefndu stađreyndirnar ţćr mest upplýsandi. ASÍ segir til dćmis ekki hverjir tilheyra ,,ríka fólkinu." Međaltekjur ţeirra sem vinna eftir ASÍ-samingum eru eitthvađ á fimmta hundrađ ţúsund á mánuđi. Fljótlega ţar á eftir fer ađ hilla í ,,ríka fólkiđ".

Vanhöld ASÍ skyldu ţó ekki stafa af ţví ađ nćrfellt allt skrifstofuliđiđ ţar á bć tilheyrir ,,ríka fólkinu"?


mbl.is Bjarni vandar ASÍ ekki kveđjurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Rithöfundar eru verđlausir

Rithöfundar ţjónuđu einu sinni ţví hlutverki á Íslandi ađ bera menningarverđmćti milli kynslóđa; ađ skrifa á íslensku um ţjóđina og fyrir ţjóđina um sögu okkar og menningu. Ekki síst stóđu rithöfundar vörnina um ţjóđmenninguna og fullveldiđ.

Á seinni árum eru rithöfundar meira skraut en ađ ţeir ţjóni menningarlegum tilgangi. Viđfangsefni rithöfunda eru alţjóđleg, í besta falli norrćn, en varđa íslenska ţjóđ fremur litlu; sakamálasögur tröllríđa öđrum bókmenntum. Sambćrilegar sögur um áţekk viđfangsefni má lesa á norsku, ensku eđa ţýsku. 

Ţó er ţetta mikilvćgast: íslenskir rithöfundar láta sig litlu varđa ţjóđmenninguna og fullveldiđ. Nema - auđvitađ - ţegar stendur til ađ hćkka virđisaukaskatt á bćkur. Ţá verđa rithöfundar fjarska ţjóđlegir.

Sorrí strákar, og ţiđ fáu stelpur sem kalliđ ykkur rithöfunda, vagninn er farinn. Ţiđ voruđ geldneyti ţegar umrćđan um framtíđ ţjóđmenningarinnar og fullveldisins stóđ sem hćst í kjölfar ESB-umsóknar Samfylkingar. Ţá skiluđu ţiđ auđu, ef ekki ađ ţiđ beinlínis vilduđ fórna ţjóđararfinum og ganga í samband sem lítur á íslenska menningu eins og geirfugl; sniđugt stofustáss en hinum ţrćđinum hálfvitalega úrelt.

Fyrir daga netsins reyndu rithöfundar á ţanţol málsins og stunduđu nýrćkt. Í dag sjá ađrir um endurnýjun tungutaksins án ţess ađ ţiggja ritlaun úr sjóđum almennings.

Ţjóđin sem sigrađi umrćđuna um ESB-umsókn Samfylkingar ţarf ekki á rithöfundum ađ halda, - amk ekki íslenskum umfram útlenda. Menningarverđmćti íslenskra rithöfunda er nákvćmlega núll.

 


Bankarnir munu fella krónuna - gerum ráđstafanir

Bankarnir framleiđa verđbólgu, međ ţví ađ lána út peninga sem ţeir eiga ekki, og verđbólgan grefur undan stöđu krónunnar gagnvart öđrum gjaldmiđlum.

Ólafur Margeirsson skrifar pistil um varnir gegn innbyggđri áhćttusćkni bankanna. Ólafur kynnir til sögunnar kjörgengiskerfi sem krefur bankanna um ađ eiga gjaldeyrisforđa í samhengi viđ útlán.

Peningastefna stjórnvalda verđur skilvirkari í kjörgengiskerfi enda geta ţau hćkkađ eđa lćkkađ kröfu um gjaldeyrisvarasjóđ bankanna, eftir ţví hvernig árar í efnahagslífinu. 

Tillaga Ólafs er ekki eins róttćk og hugmyndir Frosta Sigurjóns og annarra um ađ afnema rétt banka til ađ búa til útlán úr engu. 

Tíminn er núna til ađ gera ráđstafanir sem duga til ađ finna krónunni réttan farveg, ţar sem stöđugleiki er í fyrirrúmi. 


mbl.is Verri samsetning hagvaxtar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband