Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Misheppnađasta umsókn Íslandssögunnar

Afgerandi meirihluti Íslendinga, um 2/3, lýsir sig mótfallinn inngöngu í Evrópusambandiđ og hefur gert í sjö og hálft ár.

Samt liggur enn í Brussel ESB-umsókn Samfylkingar frá 16. júlí 2009.

Er ekki tímabćrt ađ afturkalla misheppnuđustu umsókn Íslandssögunnar?


mbl.is Tveir ţriđju andvígir inngöngu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ýkjusögur, falsfréttir og heimur í hćttu

Tímaritiđ Faxi hóf göngu sína í Keflavík áriđ sem Ísland var hernumiđ. Í öđru tölublađi var óskađ eftir sögum af Reykjanesskaga til skemmtunar og ,,ţjóđlegs" fróđleiks. Ein sagan gekk út á stćrđ flugvallar sem Bandaríkjamenn lögđu á Miđnesheiđi.

Flugvöllurinn yrđi svo stór, var sagt í fámenninu í Keflavík, ađ hann myndi ná allt upp á Snćfellsnes. Ýkjusögur eru alltaf í umferđ en bćđi frambođ ţeirra og eftirspurn stóreykst ţegar heimurinn virđist taka stakkaskiptum.

Heimurinn breyttist međ seinni heimsstyrjöld og Ísland í leiđinni. Nú um stundir virđist heimurinn vera á umbreytingarskeiđi. Ýkjusögurnar birtast ekki í tímaritsdálkum heldur sem falsfréttir á netinu.

Í viđtengdri frétt mbl.is er sagt ađ ritstýrđir fjölmiđlar flytji ekki falsfréttir, ađeins samfélagsmiđlar. Ţetta er röng greining. Ritstýrđir fjölmiđlar eru fullt eins líklegir til ađ flytja falsfréttir og samfélagsmiđlar.

Ţegar heimurinn er á umbreytingarskeiđi óttast margir hag sinn á međan ađrir sjá tćkifćri. Ýkjusögur og falsfréttir nćrast hvergi betur en einmitt í ţessu umhverfi.

Sérstakur brandari í frétt mbl.is er ađ Evrópusambandiđ ćtli ađ skera upp herör gegn falsfréttum. Stćrsta falsfrétt frá síđustu aldamótum er ađ evran sé lífvćnlegur gjaldmiđill.

 


mbl.is Falsfréttir víđa á vefnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pírati fattar ekki eigin lífsgćđi

Ţingmađurinn Ásta Guđrún Helgadóttir pírati er međ tvöföld og líklega ţreföld međallaun ţegar allt er taliđ. Samt sagđist hún á sunnudag of blönk til ađ kaupa íbúđ.

Tveim dögum síđar fattar Ásta Guđrún ađ hún hefur ţađ giska gott og biđst afsökunar á ţví ađ ţykjast blönk á sunnudag.

Ásta Guđrún er dćmigerđur pírati. Ţeir búa í landi međ hvađ mestu velferđ í víđum heimi og jöfnust og bestu lífskjör á byggđu bóli en geta samt ekki hćtt ađ tala um ónýta Ísland.


mbl.is Ásta Guđrún biđst afsökunar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Falskt fullveldi, fölsk trú - siđbreyting vesturlanda

Í höfuđborg Evrópusambandsins er ţjóđríkiđ kallađ ,,falskt fullveldi", rétt eins og kaţólska kirkjan sakađi mótmćlendur á árnýöld um ,,falska trú" ţegar ţeir andmćltu rétttrúnađi páfavalds.

Kalvínistar, hússítar, lútherstrúarfólk auk annarra mótmćlenda létu ekki segjast og brutu á bak aftur páfavaldiđ í Norđur-Evrópu. Englendingar fóru sínar eigin leiđir, líkt og nú međ Brexit. Hjónabandsvandrćđi Hinriks 8. leiddu til ađskilnađar viđ Róm en ekki trúarsannfćring.

Norđur-Evrópubúar samtímans sćkja innblástur í andófinu gegn ESB til Bandaríkjanna. Ţar er rísandi stjarna kaţólskur hommi sem gortar af svörtum elskhugum. Milo Yiannopoulos heitir hann og er á sama aldri og Jesús ţegar hann var krossfestur. Í viđtali viđ BBC greinir Yiannopoulos ţrjár forsendur siđbótarhreyfingar samtímans: a. múslímavćđing vesturlanda, b. alţjóđavćđing í anda ESB og c. hömlur pólitíska rétttrúnađarins á tjáningarfrelsi.

Yiannopoulos veldur óeirđum međ fagnađarerindi sínu, sem m.a. felst í fordćmingu á femínisma. Í bandarískum spjallţáttum kallar hann fram ,,fokk jú" viđbrögđ frá ráđsettum miđaldra karlmönnum.

Yiannopoulos er líkt og góđvinur hans, Trump forseti, birtingarmynd siđbreytingar vesturlanda. 

Ţeir félagar eru líka bođberar válegra tíđinda. Mótmćlahreyfingin á árnýöld samdi friđ viđ kaţólikka í Ágsborg 1555 undir formerkjum fursti rćđur trú, cujus regio, ejus religo. Ferđabann Trump á ţegna sjö múslímaríkja var hafnađ af rétttrúnađarkirkju frjálslyndra sem fengu dómsúrskurđ sér í vil. Fursti sem rćđur ekki eigin landamćrum er harla lítils virđi. Trump bođar stríđ til ađ endurheimta frumkvćđiđ.

Friđurinn frá Ágsborg var úti ţegar Evrópa hóf 30 ára stríđiđ á fyrri hluta 17. aldar. Ţegar vopnaskakinu linnti ţurfti sérstaka fundi til ađ finna ágreiningsmálin. Í hita leiksins höfđu ţau gleymst.

Vesturlönd eru á leiđ inn í nýtt 30 ára stríđ ţar sem deiluefnin eru óljós og framtíđarsýn allra málsađila óskýr. Nóbelsverđlaunahagfrćđingurinn Joseph E. Stiglitz er til marks um ađ viđtekin heimsmynd er á hverfanda hveli. Stiglitz er hógvćr mađur međ skýra hugsun og einbeittar skođanir. Hann skrifađi á síđasta ári bók um ađ gjaldmiđill Evrópusambandsins, evran, sé ónýt. Hann bođar endurbćtur, ekki byltingu.

En hvađ segir Stiglitz um Trump? Ekkert, nema ađ Trump sé vođalegur mađur. En ţađ vita allir. Menn eins og Stiglitz eru hćgfara umbótamenn á byltingartímum. Sagan kennir ađ slíkir menn fá ekki hljómgrunn ţegar eitt hugmyndakerfi er í fćđingu en öđru hnignar. Byltingar eru tímar hávađamanna og lćtin drekkja hófsamri orđrćđu. Og ţví miđur eru byltingar sjaldnast án ofbeldis og blóđsúthellinga. Festiđ beltin, framundan er hlykkjóttur vegur međ hárri slysatíđni.

 


mbl.is Varar viđ uppgangi popúlista
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innflutningur á glćpamönnum

Schengen-svćđiđ er landamćralaust frá Reykjavík til Riga í Lettlandi. Glćpamenn frá allri Evrópu eiga frjálsa för til Íslands ađ stunda sína iđju.

Ísland varđ ađili ađ Schengen-svćđinu vegna ţess ađ Halldór Ásgrímsson ráđherra vildi Ísland inn í Evrópusambandiđ.

Hugmyndafrćđin ađ baki Schengen er sú sama og Evrópusambandsins. Sú hugmyndafrćđi er gjaldţrota.

Löngu tímabćrt er ađ Ísland hćtti Schengen-samstarfinu og taki upp virkt landamćraeftirlit.


mbl.is Koma til ađ brjóta af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geđshrćringin frá Pírötum til Samfylkingar

Óstabílt fólk, virkir í athugasemdum og sveimhugar međ takmarkađ veruleikaskyn er geđshrćringarfylgiđ sem gerđi Pírata ađ stćrsta flokki lýđveldisins - auđvitađ ađeins í skođanakönnunum. Á kjördag verđur mađur ađ fara međ atkvćđi sitt á kjörstađ. Sumum er ţađ ofviđa.

Geđshrćringarfylgiđ er komiđ til upprunaheimkynna sinna í Samfylkingunni. Píratar gjalda ţess. Flokkarnir eru hvor um sig međ tíu prósent fylgi. Samtals er ţetta fylgi um fjórđungur til ţriđjungur fólks á kosningaaldri en kannski 15 til 20 prósent í kosningum, ţegar liđiđ ţarf ađ mćta á kjörstađ til talningar.

Hagfellt er fyrir samfélagiđ ađ ţeir móđursjúku dreifist á tvo eđa fleiri flokka. Eđli málsins samkvćmt er samkeppni um firrupólitík ţessa fólks. Ein firran stútar annarri. Ţannig fór t.d. fyrir ESB-umsókn Samfylkingar. 


mbl.is VG áfram međ mest fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fésmarxismi, byltingin og elítan

Heimssamfélag á samfélagsmiđlinum Fésbók er falleg hugsun. Rétt eins og slagorđiđ ,,öreigar allra landa sameinist" var geđţekkt ţegar Marx og Engels tefldu ţví fram á byltingartíma 19. aldar.

En bćđi Zuckerberg á Fésbók og Engels og Marx í Kommúnistaávarpinu gleymdu einu smáatriđi.

Áđur en menn verđa heimsborgarar, sem fésvinir eđa öreigar, eru ţeir ţegnar í tugţúsundum samfélaga sem byggja á ólíkum siđareglum og venjum.

Eins og forsćtisráđherra Bretlands sagđi nýveriđ eru heimsborgarar ţeir sem eiga hvergi heima. Meintir heimsborgarar fleyta rjómann af ţví besta sem heimurinn býđur upp á en eru ábyrgđalausir gagnvart stređi almennings í Reykjavík, Ríó eđa Pétursborg.

Fésmarxismi Zuckerberg fer vitanlega á sama stađ og frummyndin. Á ruslahaug sögunnar.

Enn um sinn bíđum viđ eftir sönnu byltingunni sem ávallt stendur til bođa, hvort heldur öreigum, fésvinum eđa öđrum, og hefst ţegar viđ kveđjum ţennan heim. En hér er svo fjarska gaman ađ byltingin má bíđa stundarkorn. 


mbl.is Facebook geti myndađ „hnattrćnt samfélag“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sérhagsmunir, lýđskrum og frjáls umrćđa

Á tíma flokksblađa, sem stóđ fram undir 1990, var ekki talađ um sérhagsmuni í fjölmiđlun. Pólitísk öfl réđu ferđinni í blađaútgáfu og RÚV sá um ljósvakamiđlun. Ekki heldur var talađ um lýđskrum.

Umrćđa um sérhagsmuni óx ţegar fjársterkir ađilar, fyrst Jón Ólafsson í Skífunni og síđar Jón Ásgeir í Baugi, keyptu sér dagskrárvald í umrćđunni međ Stöđ 2 og Fréttablađinu. Ađrir auđmenn komu sér fyrir í öđrum fjölmiđlum, t.d. Björgólfsfeđgar í Morgunblađinu og Exista-brćđur í Viđskiptablađinu.

Sérhagsmunir eru samt ekki bundnir viđ auđmenn. RÚV er sérhagsmunabandalag starfsmanna sem berjast fyrir međgjöf frá ríkinu til fjölmiđlaveldis sem starfar á öllum sviđum miđlunar nema blađaútgáfu. Lítil félög á sviđi miđlunar urđu til, sem hafa ţá sérhagsmuni ađ eiga fyrir útgjöldum: Kjarninn, Eyjan, ÍNN, Útvarp Saga, Stundin, Kvennablađiđ, Fréttatíminn og fleiri.

Samhliđa auknum sérhagsmunum óx frjáls umrćđa í bloggi og samfélagsmiđlum.

Ţórđur Snćr Júlíusson ritstjóri Kjarnans skrifar ádrepu um lýđskrum og sérhagsmuni. Hann biđlar til almennings ađ styrkja sérhagsmuni smáfyrirtćkja í fjölmiđlun. Rökin sem hann beitir eru ţau ađ lýđskrum fari vaxandi í fjölmiđlum.

Ein meginástćđan fyrir lýđskrumi í fjölmiđlum er ađ stórir sérhagsmunamiđlar, s.s. RÚV, keppa viđ athyglina sem frjálsa umrćđan fćr á bloggi og samfélagsmiđlum og stunda ađgerđafréttamennsku - sem er beinlínis hönnuđ til ađ hafa áhrif á pólitíska atburđarás.

Ţađ er ekki lýđskrum ţótt bloggarar og samfélagsmiđlarar stundi sleggjudóma um menn og málefni. Lýđskrumiđ verđur aftur á móti yfirgengilegt ţegar stórir sérhagsmunamiđlar beita afli sínu til ađ knýja fram stórpólitíska atburđi eins og afsagnir ráđherra, stjórnarskipti og ótímabćrar kosningar. Gömlu flokksblöđin leyfđu sér ekki slíka háttsemi.


Pírati blankur međ 1,5 m.kr. á mánuđi

Píratinn Ásta Guđrún Helgadóttir á ekki fyrir íbúđ en er međ 1,5 milljónir eđa meira á mánuđi í kaup.

Ţađ er vandlifađ.


mbl.is Ţingmađur á ekki fyrir íbúđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fjölmiđlar styrkja Trump

Samfélagsmiđlar eru sjórnlausir og fjölmiđlar draga dám af stjórnleysinu. Ţar sem áđur voru fagmenn er hvorttveggja í senn tryggđu lágmarksgćđi og stýrđu ađgangi ađ opinberri umrćđu er öllum frjáls ađgangur ađ umrćđunni međ hvađa hrat sem er, skáldađar fréttir ţar á međal.      

Donald Trump virkjar andúđ fjölmmiđla til ađ ná eyrum almennings, sem jafnan leiđir stjórnmálaumrćđu hjá ţér. Fjölmiđlar birta allt sem frá Trump kemur til ađ sýna fram hve langt frá viđteknum stjórnmálum ţau liggja.

En einmitt ţar er Trump sterkastur. Hann beinlínis gerir út ađ stunda ekki viđtekin stjórnmál, sem hann segir hafa snuđađ almenning í ţágu elítunnar, - sem einnig stjórni fjölmiđlum.

 


mbl.is „Sjáiđ hvađ gerđist í Svíţjóđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband