María Sigrún og bakdyr RÚV

Ţóra Arnórs fór út bakdyramegin á RÚV, Rakel Ţorbergs einnig og líkt fór fyrir Helga Seljan. Sigríđur Dögg var send í ótímabundiđ leyfi. Fjórmenningarnir voru orđnir óţćgilegir fyrir RÚV. María Sigrún lenti upp á kant viđ handhafa ritstjórnarvaldsins á Efstaleiti vegna innslags sem kom óţćgilega viđ ríkjandi vinstrislagsíđu fréttastofu. Hverfur hún út um bakdyrnar?

Innslagiđ fjallađi um gjafmildi vinstrimeirihlutans í Reykjavík gagnvart olíufélögunum. Um er ađ rćđa dýrar lóđir í grónum hverfum. Bensínstöđvar eru á lóđunum en ţćr eiga ađ víkja. Borgin ćtti ađ leysa lóđirnar til sín en gaf ţćr olíufélögum. Ef sjálfstćđismenn hefđu veriđ í meirihluta hefđi RÚV fjallađ grimmt um spillinguna. En vinstrimenn ráđa Reykjavíkurborg og samkvćmt ritstjórnarstefnu Efstaleitis skal fréttum um spillingu í ráđhúsinu sópađ undir teppiđ.

Fréttastofa RÚV er faglega gjaldţrota. Fréttastofan hefur enn ekki gert grein fyrir ađkomu sinni ađ byrlunar- og símastuldsmálinu. Ţóra er sakborningur og Rakel og Helgi urđu ađ hćtta á fréttastofu vegna tengsla viđ máliđ. Sigríđur Dögg er skattsvikari. Ţegar skattsvikin voru upplýst sl. haust gat fréttastofa ekki gefiđ út einfalda yfirlýsingu um ađ skattsvik fréttamanns gerđu hann vanhćfan til fréttamennsku.

Mál Maríu Sigrúnar sýnir ađ fréttastofan getur ekki svarađ faglegum álitamálum međ öđru en skćtingi, sbr. ,,María Sigrún ćtti ađ vera ţula" eđa útúrsnúningi, ađ innslagiđ hafi ekki veriđ tilbúiđ.

Meinsemdin sem grafiđ hefur um sig á RÚV kallast ađgerđafréttamennska. Ritstjórnarstefnan er ađ leita uppi fréttir sem falla ađ fyrirframgefinni afstöđu. María Sigrún vann sér til vanhelgi ađ setja saman fréttainnslag er gekk í berhögg viđ fyrirframgefna forsendu - ađ spillingu og vinstriflokka megi aldrei nefna í sömu setningu. Ţađ brýtur gegn ríkjandi frásagnarhefđ á Efstaleiti.

 

 


mbl.is „Ţetta ţótti mér miđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Spilltir starfsmenn ríkisútvarpsins, spillt skođanamótunarstöđ ríkisins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 28.4.2024 kl. 08:50

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

RÚV er ekki viđbjargandi.

Ragnhildur Kolka, 28.4.2024 kl. 09:27

3 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Eins og svo oft hefur ţú rétt fyrir ţér. Einhverjar breytingar ćtla ţau ađ gera á RÚV, en sennilega ekki ţessi umskipti á ţeim sem ráđa pólitíkinni í fréttum. Ţađ myndi ţýđa ađ skipta út mjög stórum hópi. Ţá myndi verđa kosinn nýr útvarpsstjóri jafnvel.

Samt gilda svipuđ lögmál og međ Wintris máliđ og Sigmund Davíđ. Spilaborgin fellur ef eitt spil fellur og fer. Mórallinn fer útum ţúfur ef samstađan er fyrir bí. Svipađ og međ stjórnina núna, mórallinn er enn til stađar, samstarfsandinn, en Katrín var lím, og án ţess má litlu muna ađ stjórnin falli.

Ingólfur Sigurđsson, 28.4.2024 kl. 14:41

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

"breytingar ćtla ţau ađ gera á RÚV," 
Ţessar breytingar eru bara til ađ reyna tryggja ađ réttur forsetaframbjóđandi fá sérmeđhöndlun

Grímur Kjartansson, 28.4.2024 kl. 19:34

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Á sama tíma breytast hugbođ notenda í ţessari tímafreku refskák er peđin máta međ elsku sinni á
  Íslandi. 
  

Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2024 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband