Í Al-Thani málinu átti að féfletta samfélagið

Kaupþingsmenn ætluðu að sækja ógrynni fjár til lífeyrissjóða og almennings með þeim rökum að kaup Al-Thani staðfestu að bankinn væri traustur fjárfestingakostur.

Brellan með Al-Thani var gerð til að telja íslenskum fjárfestum trú um að Kaupþing nyti stuðnings frá alþjóðlegum fjárfestum.

Í reynd voru kaup Al-Thani á hlutafé Kaupþings fjármögnuð af bankanum sjálfum - sem var gjaldþrota.


mbl.is Sagði að „kaupin væru blekking“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ætli íslensku glæponarnir hafi þurft að dekstra útlenda gúbbann;? Varla þegar boðin er góð slumma fyrir viðvikið, greinilega til í allt haninn.

Helga Kristjánsdóttir, 12.12.2013 kl. 23:14

2 Smámynd: Ívar Pálsson

Hér er tengill til gamans, „Íslenskir bankar?“, á bloggrein mína frá upphafi Al-Thani málsins þann 22/9/2008:

http://astromix.blog.is/blog/astromix/entry/649175/

Ívar Pálsson, 13.12.2013 kl. 00:20

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Flott mál að þessir siðlausu þrjótar fari í fangelsi.

Sigurður Haraldsson, 13.12.2013 kl. 10:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband