Verðbólga er hugarfar

Leiðin til að slá á verðbólgu vegna skuldaleiðréttinga er að reka ríkissjóð með afgangi og að kjarasamningar á vinnumarkaði verði hóflegir. Verðbólga er að stórum hluta vænting um þenslu. Með því að slá á þensluvæntingar dregur ríkisstjórnin úr verðbólguhvatanum.

Í umræðunni um fjárlög næsta árs slær ríkisstjórnin rétta tóna og lætur ekki verðbólguvalda í vinstriflokkunum villa sér sýn.

Ríkisstjórnin þarf að sýna úthald og þol þótt æpt sé á hana úr hverju horni að eyða um efni fram. Stærsti verðbólguhvatinn er umframeyðsla ríkissjóðs.


mbl.is Óvissa um áhrif á þróun verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband