Byr og imbavæðingin

Byr á annað tveggja að fara sömu leið og Spron eða að kröfuhafar taki sparisjóðinn yfir án milligöngu ríkisins. Byr er óskammfeilinn útrásarsamsetningur með enga tilvísun til annars en græðgissamfélagsins. Ótækt er að opinberir fjármunir renni til niðursetningsins og gera hann að lifandi minnismerki um imbavæðingu fjármálastofnana.
mbl.is Byr fjórði ríkisbankinn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er Byr ekki enn eitt dæmið um náið samkrull stjórnmálamanna og fjármálalífsins fyrir hrunið?

Ég tel að rifja þurfi þá stöðu upp nú þegar tekin hefur verið pólitísk ákvörðun um að bjarga fyrirtækinu.

Var það ekki fjármálaráðuneytið sem ákvað þetta?

Legg til að blaðamenn rifji þessa sögu upp. Er ekki einn ráðherra í ríkisstjórninni hluthafi  í Byr upp á nokkrar milljónir?

Er ekki augljóst að viðkomandi á hagsmuna að gæta?

Og hvað með aðra stjórnmálamenn? 

Karl (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 15:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband