Ríkisstjórn kúgunar

Júdas J. Sigfússon hótar ţingmanni sínum sem vill ekki svíkja stefnuskrá Vg og kjósendur. Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra hótar stjórnarslitum ef ţingmenn Vg leggjast ekki eins og hundar fyrir framkvćmdavaldinu. Eđlilegt framhald er ađ liđţjálfi Júdasar, Árni Ţór Sigurđsson, krefjist undirgefni af embćttismönnum og ţađ ţeir komi međ rétta pólitíska línu í skýrslum sínum. Árni Ţór lćrđi til verka í Moskvu á sínum tíma og veit mćtavel hvernig á ađ tukta fólk til ađ halda ţví á línu stjórnvalda.

Ríkisstjórn kúgunar og hótana er ekki líkleg til ađ fá almenning međ sér til endurreisnar.

 


mbl.is Ekki formleg umsögn Seđlabanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ađferđ kúgunar til endurreisnar gengur aldrei upp.  Ţađ á viđ ţegar raunverulegur áhugi er á endurreisn.  Ég velti fyrir mér hvort sá áhugi sé til stađar hjá núverandi ríkisstjórn.

Tómas Ibsen Halldórsson, 14.7.2009 kl. 13:38

2 identicon

Mér vitanlega lćrđi Árni Ţór ekki í Moskvu, held ađ ţetta sé einhver undarleg söguskýring hjá ţér.

Svo verđ ég ađ segja ađ svona uppnefni eins og ađ kalla Steingrím J ¨Júdas", ekki vera ţér ti framdráttar.

Held ađ ţađ vćri ykkur sjálfstćđismönnu fyrir bestu ađ hugleiđa hver ykkar ábyrgđ er á hruninu, í stađin fyrir ađ dreyfa skít í allar áttir.

Kannski ađ yfirliđţjálfi sálfstćđisflokksinn, Davíđ Oddsson, blási ykkur byr í brjósti međ fjarstćđukendum yfirlýsingum og fjarstćđukendum söguskýringum.

Helgi R. Jónsson (IP-tala skráđ) 14.7.2009 kl. 14:12

3 Smámynd: Kristján B. Jónasson

Ţađ kemur fyrir ađ mađur rekst á ţetta blogg inn á mbl.is og stundum hef ég hrist hausinn og helgiđ yfir ofsanum.

En ţessi fćrsla er eins og ađ lesa flokksblađ frá 6. áratug síđustu aldar. Hvílíkt orđbragđ og ćsingur.

Hefur bloggskrifari aldrei heimsótt ađildarríki Evrópusambandsins? Ef marka má skrif hans er ţar viđ lýđi slík kúgun og helsi ađ engu tali tekur, ESB er yfirţjóđlegt skelfingarvald.

Burtséđ hvort menn séu sammála ţví hvort Ísland gangi í ESB er ţessi málflutningur hér ţví miđur eitt stćkasta dćmiđ um ţćr öfgar sem Ísland endurreisnarinnar ţarfnat síst. Stöđugar upphrópanir, uppnefni, gífuryrđi, sleggjudómar, órökstuddur dylgjur.

Viđ hljótum ađ eiga betra skiliđ en ţetta sem nennum enn ađ lesa blogg frá manni sem sannarlega kann ađ beita móđurmáli sínu.

Kristján B. Jónasson, 14.7.2009 kl. 14:56

4 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Námsferill Árna Ţórs er á heimasíđu Alţingis, hann nam viđ Moskvuháskóla. Kristján B. ćsist svo yfir ofsanum í mér ađ hann svarar eins ég hafi hallmćlt ađildarríkjum Evrópusambandsins ţegar ég í raun gagnrýndi annars vegar yfirgang forsćtisráđherra gagnvart ţingmönnum og hins vegar loforđasvik Vg. Kristjáni B. er vorkunn, hann er nýkominn úr fađmi Björgólfs eldri sem fjármagnađi menningarbransann og nú vill Kristján B. fá peninga frá ESB undir merkjum íslenska nýkúltúrsins: Allt er falt.

Páll Vilhjálmsson, 14.7.2009 kl. 15:59

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hefur bloggskrifari aldrei heimsótt ađildarríki Evrópusambandsins? Ef marka má skrif hans er ţar viđ lýđi slík kúgun og helsi ađ engu tali tekur, ESB er yfirţjóđlegt skelfingarvald.

.

Já ţađ er einmitt reyndin. Núna er ESB tildćmis ađ kúga Lettland til ađ fórna efnahag landsins til ţess ađ bráđnauđsynleg gengisfelling verđi ekki framkvćmd af tilliti til bankakerfis ESB sem er í bráđahćttu og í raun eignalast. Núna slást ţví ESB og AGS um málefni Lettlands á međan efnahagur landsins brennur og AGS heldur til baka greiđslum til Lettlands. Allt heilbrigđiskerfi Lettlands er komiđ í bráđa fjárţurrđ og mun loka 1sta október ef ekki fćst fjármagn strax. Lćknar yfirgefa landiđ. Svo á einnig ađ ţvinga alla írsku ţjóđina inn í kosningabúrin aftur ţennan sama október mánuđ ţví ţađ kom ekki "rétt" út úr kosningum ţar síđast. Ekki "rétt" ađ mati ESB. Ţví ţarf ađ kjósa ţar aftur og aftur ţar til ţađ kemur "rétt" út úr kosningabúrunum. Viltu ađ ég haldi áfram?

.

Kveđjur

.

PS; núna vantar bara ađ reka seđlabankastjórann í Seđlabanka Íslands. Ţá er Vesalinga Ríkisstjórn Íslands ţar međ orđin hćf til ađ stýra öllu ESB.

Gunnar Rögnvaldsson, 14.7.2009 kl. 16:04

6 identicon

Óttalegt kjaftaedi er thetta í thér madur. Thú fretar úr thér órökstuddum stadhaefingum ótt og títt eins og grádugur einstaklingur rekur vid eftir ad hafa étid fimm djúpa diska fulla af baunasúpu.

Nei elsku kallinn minn...ég held thú aettir ad taka thér frí frá blogginu í mánud eda svo og íhuga thad ad leggja alveg nidur thessar illa yfirvegudu og algerlega órökstuddu faerslur thínar.

Med vinsemd og virdingu,

Goggi

Goggi (IP-tala skráđ) 14.7.2009 kl. 16:59

7 identicon

Samfylking=Stjórnarskrárníđingar!

Nýi Dexter (IP-tala skráđ) 14.7.2009 kl. 17:05

8 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Mađurinn sem um er rćtt heitir Steingrímur Jóhann Sigfússon og er fjármálaráđherra núverandi ríkisstjórnar. Hann er upp runninn úr Alţýđubandalaginu, beinu eđa óbeinu afkvćmi Kommúnistaflokks Íslands. Hann er talsmađur annarra meininga í pólitík en viđ Páll Vilhjálmsson. Allt ađ einu á hann fullan rétt á ađ talađ sé um hann af kurteisi (ţó kannski ekki vinsemi!).

Flosi Kristjánsson, 14.7.2009 kl. 18:07

9 identicon

Svona til ađ taka einn Samspillingarspuna á umrćđun međ gamla góđa, - "Svo skal böl bćta og benda á annađ verra" trikkinu.

Skilur Steingrímur J. eitthvađ annađ tungumál en einmitt ţađ sem Páll brúkar?

Mér er til efs ađ nokkur ţingmađur hafi leyft sér annađ eins tungutak og Steingrímur J. gerir reglulega á ţingu, fyrir utan etv. Álftanesniđursetninginn Ólaf Ragnar Grímsson. 

Páll er eins og biskupinn í samanburđi viđ ţá.

Guđmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráđ) 14.7.2009 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband