Andleg leti, útrásin og ESB

Stjórnvöld voru fangar hugmyndafrćđi í ađdraganda hrunsins sem lofađi ađ markađurinn myndi gera alla ríka og leysa flest vandamál samfélagsins. Í áravís var unniđ ađ ţví ađ koma óorđi á rikisrekstur, samvinnurekstur og opinbert eftirlit. Hugsuđir á borđ viđ Hannes Hólmstein Gissurarson léku lausum hala og skilja eftir sig vísdóm eins og ţennan; sjálfstćđismađur hefur ekki áhuga á pólitík, á daginn vill hann grćđa en grilla á kvöldin.

Eina pólitíkin sem var rćdd var nokkurs konar jađarpólitík, eiturlyf og umhverfisvernd, svo dćmi séu tekin.

Útrásin óx í skjól andlegrar leti samfélagsins. Eftir hrun er kominn annar villigróđur í stađ útrásarinnar og hann heitir ađild ađ Evrópusambandinu. Rétt eins og frjálshyggjuútrásin er ađild ađ ESB ćtlađ ađ gera okkur efnuđ og vera allra meina samfélagsbót.

Ef viđ tökum okkur ekki taki og snúum af ţessari braut mun kannski einn afkomandi okkar enn međ rćnu líta yfir farinn veg, benda á eitthvert löngu dautt samfylkingarfífl, sem sagđi; samfylkingarmađur vill sofa fram ađ hádegi, fara síđan í tölvuleik en láta útlendinga um forrćđi lands og ţjóđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Páll !

 Gleymdu aldrei, ađ mikill meirihluti ţjóđarinnar, dansađi sćll og fagnandi í

 áravís kringum gullkálfinn !

 Ég og ţú, ţeirra á međal !

 Hverjir vilja ekki grćđa ?? !

 Jafnvel " socialistahugsuđurinn" Steingrímur J., mađurinn sem í dag lćtur Samfylkinguna ganga yfir sig sem himinhátt fjall yfir hundaţúfu -samanber ESB., skelfinguna - , sá sami Steingrímur hefur hirt hverja krónu sem honum hefur áskotnast úr fjárhirzlum ríkisins !

 Mundu, ađ "ađeins" viđrćđur um ađild ađ ESB., kosta LÍTINN 1 MILLJARĐ !

 Hvađ munar Samfylkinguna og vinstri grćna um slíka smámynt á góđćristímum ?? !

Kalli Svdeinss (IP-tala skráđ) 14.7.2009 kl. 10:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband