Ingibjörg Sólrún og Icesave

Fréttamiðillinn AMX sagði frá því um daginn að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrum formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra hrunstjórnarinnar hafi átt fund niðrá Alþingi með fyrrum félögum sínum. Engar fréttir hafa borist af efni fundarins.

Jón Helgi Egilsson bloggar um stöðu Ingibjargar Sólrúnar í Icesave-málinu og segir eftirfarandi:

Þá kemur einnig í ljós hvort t.a.m. fyrrum utanríkisráðherra Íslands og þáverandi formaður Samfylkingarinnar gerðist brotlegur við lög og/eða skapaði þjóðinni ábyrgð með yfirlýsingum sínum fyrir og eftir hrunið. Ábyrgð sem ljóst er að þjóðin stendur ekki undir ef á reynir. Þarf einhver að hræðast niðurstöðuna? Er það kannski hin raunverulega ástæða mótstöðunnar við að fara dómsstólaleiðina?

Er ekki komin ástæða fyrir utanríkisráðherra hrunstjórnarinnar að útskýra mál sitt?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband