Guðmundur eyðileggur SPRON en situr áfram

Maðurinn sem ber aðalábyrgð á hruni SPRON er Guðmundur Hauksson sparisjóðsstjóri. Hann leiddi vegferð SRPON frá því að þjónusta almenning yfir í þjónustu við útrásina. Guðmundur situr áfram en viðskiptavinir fá verri þjónustu og starfsfólk lækkar í launum.

SPRON á að starfa áfram en ríkisvaldið, sem í raun á sparisjóðinn núna, á að láta Guðmund axla ábyrgð fyrst hann er ekki maður til að gera það sjálfur.


mbl.is Uppsagnir og launalækkun hjá SPRON
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Svavarsson

Já og svo er verið að segja upp hópi starfsfólks þar núna, samdráttur, samdráttur, sem er verri en engin dráttur. 

Jón Svavarsson, 29.1.2009 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband