Mistök RÚV í ađförinni ađ Páli skipstjóra

RÚV gerđi ţrenn afdrifarík mistök viđ ţjófnađinn á síma Páls skipstjóra.

Í fyrsta lagi flutti RÚV Ađalstein Kjartansson yfir á Stundina til ađ vinna úr gögnunum áđur en síma Páls var stoliđ. Sú ađgerđ stađfestir ásetning og ađild RÚV ađ glćpnum.

Í öđru lagi var síma Páls stoliđ, gögn afrituđ, og símanum skilađ. Í símanum eru upplýsingar um hvert hann fór á međan símtćkiđ var í höndum ţjófanna. Lögreglan fékk heimild Páls til ađ rekja ferđalagiđ og viđkomustađi. Smitrakningarapp er í síma Páls, sem gefur upplýsingar um hvađa símar voru í nágrenni á međan snjallsími Páls var í ţjófahöndum. Lögreglan ţarf dómsúrskurđ til ađ nálgast ţessar upplýsingar. Ţegar um er ađ rćđa lífshćttulega atlögu ćtti ađ vera auđsótt mál ađ fá heimild til ađ upplýsa glćpinn. 

Aldrei fćrri en tveir starfsmenn RÚV komu ađ síma Páls, fréttamađur og tćknimađur. Líklega einnig einhver af ritstjórn Kveiks. Svo er ţađ vitanlega verktakinn, sem sá um ţjófnađinn. Ţeir seku nánast gáfu sig sjálfir fram. Brotafólk reiđir ekki vitiđ í ţverpokum, hvorki siđvit né hyggjuvit.

Í ţriđja lagi gerđi RÚV ţau mistök ađ halda Pál heimskan og huglausan togaraskipstjóra. Páll veit sitthvađ um tćknimál og býr ađ sterkri réttlćtiskennd (fylgir postulanafninu). Skipstjórinn sá ađ átt hafđi veriđ viđ símann á međan hann var á gjörgćslu vegna eitrunar og gerđi ráđstafanir til ađ upplýsingar í snjalltćkinu eyddust ekki. Sjómađurinn lyppađist ekki niđur ţegar RÚV-valtarinn keyrđi yfir hann, heldur tvíefldist. Norđlenskum togarakörlum er ekki fisjađ saman.

RÚV-arar bíđa ákćru og síđan dóms og laga. Sekir fá um síđir makleg málagjöld. Ţađ kallast réttlćti.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

RUV međ allt niđur um sig.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.11.2021 kl. 08:29

2 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Velti fyrir mér hvađa ástćđur falli til ađ höfundur bloggsins komi ekki fram međ ađ hér sé viđskiptadeila á ferđinni.

Reyndar er enginn nema ég sem heldur ţví fram.  

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 22.11.2021 kl. 08:43

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţetta er skuggalegt fyrir RÚV

Halldór Jónsson, 22.11.2021 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband