4% dauđi í Bagdad

Olíuverđ á heimsmarkađi hćkkađi ekki nema um 4 prósent viđ fréttir af aftöku óopinbers leiđtoga shíta-múslímaríkjanna Írans og Íraks. Ţeir dagar eru liđnir ađ skortur á olíu frá miđausturlöndum stöđvi hagkerfi vesturlanda.

Aftakan á Soleimani er áhugaverđust í innbyrđis valdabaráttu múslímaríkja. Shíta-múslímar í Íran, Írak og Sýrlandi sóttu í sig veđriđ í baráttunni viđ súnní-múslíma međ Sádi-Arabíu sem valdamiđstöđ. Vesturlönd umbáru vöxt og viđgang shíta á međan Ríki íslams, sem er hreyfing súnní-múslíma, var hćttuleg. Soleimani var lykilmađur í útţenslu shíta. 

Shítar eru ekki nema um 20 prósent múslíma, súnnar 80 prósent. Af ţeirri ástćđu einni eru útţenslunni takmörk sett. Höfuđríki shíta er Íran sem fyrir daga múslímatrúar hét Persía og gerđi bćđi Grikkjum og Rómverjum skráveifu í fornöld. Kjarnorkuvopnaáćtlun Írans, sem Obama leyfđi en Trump stöđvađi, var tilraun til ađ gera Íran ađ stórveldi. Landvinningar síđustu ára, í Írak og Sýrlandi, gáfu ţeirri ímynd undir fótinn. 

Stefiđ í útţenslu múslíma síđustu ára, bćđi shíta og súnna, er ađ vesturlönd séu úrkynjuđ og veik. Vestrćnn almenningur er áhugasamari um kynjapólitík og loftslagsvá en heimsveldi. Misheppnuđ tilraun vesturlanda til ađ umbreyta múslímaríkjum, međ innrásum í Írak og Afganistan í kjölfar falls tvíburaturnanna í New York 11. sept. 2001, ţótti undirstrika veikleikana. Nú vćri tćkifćri ţjóđa spámannsins ađ láta ađ sér kveđa. Blindađir af trú sáu múslímar ekki harđan veruleikann: í samanburđi viđ vesturlönd eru múslímaríki á steinaldarstigi í menningu og tćkni.

Aftakan í Bagdad í nótt verđur ekki án afleiđinga. Jerusalem Post segir aftökuna hafa veriđ óhugsandi - áđur en hún var gerđ. Soleimani sendi shítana sína til ađ narta í veldi Bandaríkjanna međ umsátri um bandaríska sendiráđiđ í Bagdad. Fáeinum dögum síđar er Soleimani dauđur.

Soleimani mátti vita ađ sendiráđ eru Bandaríkjamönnum viđkvćm á kosningaári. Carter tapađi forsetakosningunum 1980 vegna sendiráđstöku landa Soleimani í Tehran. Trump stendur til endurkjörs í haust.

Klerkaveldiđ í Íran er í valţröng. Ef ţeir láta aftökuna yfir sig ganga sýnast ţeir vanmáttugir. Ef ţeir auka ófriđinn og velja sér viđkvćmt bandarískt skotmark hćtta ţeir á frekari aftökur leiđtoga sinna. Innanlandsástand í Íran er ţannig ađ óvíst er hvort margir gráti mannfall í röđum klerkanna.   


mbl.is Dýnamít í púđurtunnu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Drónaárás á Aramco í Saudí er ekki ólíkleg um helgina. Međ hverju verđur svarađ veit ég ekki, en hćtt er viđ ađ ţar verđi einhverjir háttsettir shítar í hćttu. Olíuverđiđ er akki ađ lćkka aftur í bráđ held ég.

Halldór Jónsson, 3.1.2020 kl. 12:07

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Blessađur Páll.

Ţađ er ekki eins og ţú hafir lćrt landafrćđi ţína ţegar ţú settir saman ţennan pistil.

Ekki ađ Trump hefđi getađ geispađ og látiđ eins og ekkert sé.

Ţađ er rangfćrsla ađ Sunnar hafi boriđ ábyrgđ á Ríki Íslams, sú bábilja er eins gáfuleg eins og ađ halda ţví fram ađ Hvítasunnusöfnuđurinn i Klakksvík hefđi haft bolmagn til ađ stöđva dansleiki og ađra skemmtun á Íslandi sem og Noregi.

Fjármögnunin sem og stuđningurinn kom frá Persaflóa, og hinn beini í formi vopna og hernađarstuđningurinn kom frá Tyrkjum.  Ţú ert virkilega illa lesinn Páll ef ţú veist ekki ađ fyrsta meinta innrás Tyrkja í Sýrland  var framkvćmd međ fyrrum bardagahermönnum Ríkis Íslams.

Svona í ljósi ţess ađ ţetta er andstćđingur vestrćnnar siđmenningar.

Íranar búa hinum megin viđ Persaflóann, og ţeir ţurfa varla ađ nota haglabyssur til ađ trufla útflutning á olíu.

Sem snerti mig og snertir ţig Páll.

Spurningin eru stigmögnun átaka, eitthvađ sem Trump skildi svo vel á Kóreuskaganum ţegar hann gaf Kim númer 3 valkost um undanhald.

En slíku er ekki fyrir ađ fara hjá ţeim sem ţegar eru drepnir.

Sem aftur bendir á ráđgjöf Trumps.

Samt, síđast ţegar ég vissi ţá varst ţú ekki Páll í ţeim misvitra hópi.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 3.1.2020 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband