ESB, himnaríki og helvíti

Stórveldum er eđlislćgt ađ telja sig óhjákvćmileg. Nauđsyn réttlćtir tilveru ţeirra. Evrópusambandiđ kennir ađ án samruna ţjóđríkja sé yfirvofandi ţriđja heimsstyrjöldin, en ţćr tvćr fyrri áttu einmitt upptök sín í álfunni.

Bretar eyđileggja trúarsetningu ESB međ útgöngu, Brexit. 

Deilur um útgöngu Breta eru ţar af leiđandi meira í ćtt viđ ţrćtur um guđfrćđi. En deila um ţađ sem ekki er verđur aldrei leyst. Aldrei. Menn trúa - eđa ekki.


mbl.is Fer Bretland úr ESB í lok mánađarins?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband