Bandaríkin töpuđu fyrir Assad og Pútín

Bandaríkin fundu enga trúverđuga bandamenn´i Sýrlandi til ađ styđja gegn Assad forseta. Eftir ađ Rússar ákváđu ađ veita Assad hernađarstuđning var stađa Bandaríkjanna töpuđ.

Kúrdar, sem reyndust Bandaríkjunum haukur í horni, ćtluđu sér aldrei ađ steypa Assad og yfirtaka landsstjórnina. Kúrdar vilja ţjóđríki, Kúrdistan, ţar sem núna eru landamćrahéruđ Sýrlands, Tyrklands og Írak.

Deilur í Bandaríkjunum um brotthvarf síđustu bandarísku hermannanna úr norđurhluta Sýrlands eru uppgjör á milli tveggja fylkinga í Washington. Ţeirra sem styđja lögregluhlutverk Bandaríkjanna í fjarlćgum heimshlutum annars vegar og hins vegar fylkingar sem telur Bandaríkin ekki eiga ađ standa fyrir stjórnarbyltingum og stríđsátökum ţegar ekki eru undir verulegir hagsmunir.

Bandaríkjunum mistókst í Sýrlandi eins og í Írak. Mannslífum og fjármunum er ekki vel variđ í tilgangslaus stríđsátök.


mbl.is Myndin sem skiptir Washington í tvćr fylkingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband