Dómarar eru djúpríkiđ - en ekki djúpvitrir

Landsréttardómarar reiđa ekki vitiđ í ţverpokum. Ţeir hringja í vćlubíl almenningsálitsins međ ţví ađ leggja niđur vinnu eftir klofinn dóm í Evrópu og hella olíu á eldinn sem eyđileggur tiltrúna á réttarríkiđ.

Dómurinn frá Evrópu varđađi ađeins 4 dómara af 15, ţ.e. fjórmenningana sem voru hćkkađir upp af lista dómnefndar og ráđherra lagđi fyrir alţingi sem samţykkti og forseti kvittađi fyrir.

Landsrétti var í lófa lagiđ ađ setja ţessa 4 dómara á varamannabekk á međan umrćđan hreinsađi sjálfa sig. 

Dómarar, sem stétt, bera stćrsta ábyrgđ á landsréttarmálinu. Ţađ var ţeirra bjálfaháttur í vali á dómaraefnum, sem braut á ríkjandi jafnréttissjónarmiđum, sem gerđi máliđ pólitískt ómögulegt.

Dómarar ćttu ađ tileinka sér meira af raunsći og láta af drambinu, - sem er falli nćst.


mbl.is Dómararnir enn ađ meta stöđuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fjórmenningarnir umrćddu voru hćkkađir í mati hjá Alţingi vegna dómarareynslu sem títtnefnd dómnefnd tók ekki tillit til.  Ţađ vita ţeir sem fylgdust međ umrćđunni á sínum tíma. 
Svo má spyrja af hverju ţessar konur nutu ekki dómarareynslu sinnar hjá dómnefndinni.  Var dómnefndin karllćg?

Kolbrún Hilmars, 14.3.2019 kl. 12:49

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Skrípaleikur og farsi ofan á skömm Hćstaréttar í skađabótamálinu

Halldór Jónsson, 14.3.2019 kl. 16:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband