Velmegun, vanþakklæti og neikvæðni

Maðurinn er hannaður til að berjast fyrir lífi sínu, afla sér fæðu og er með innbyggða hvata  að fjölga sér. Eftir því sem maðurinn fjarlægist meira náttúrulegt ástand sitt verður hann vanþakklátur og neikvæður.

Velmegun eykur frekju. Slagorð eins og ,,lág laun eru ofbeldi" eru borin fram af fólki sem vill framfærslu án þess að dýfa hendi í kalt vatn. Náttúruval sá til þess fyrr á tíð að vælukjóar þrifust ekki.

Ef samfélag er í hættu eykst aftur samheldnin og fólk verður þakklátt fyrir að tóra sæmilega.

Neikvæðnin og vælið í umræðunni er afleiðing velmegunar og öryggis sem rænir manninn frumþörfinni; að berjast fyrir lífi sínu.

 


mbl.is Neikvæð umræða hefur áhrif
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband