Helgi Hrafn talsmađur múslíma á alţingi

Píratinn Helgi Hrafn stofnađi Arabísk-íslenska menningarsetriđ. Verkefniđ er ađ auka veg trúarmenningar múslíma á Íslandi. Félagiđ er komiđ međ íslenska kennitölu og starfsemin sögđ ,,sérfrćđileg, vísindaleg og tćknileg."

Helgi Hrafn er sem kunnugt áhugamađur um tölvur, segist hafa spilađ ,,marga tölvu­leiki um ćv­ina." Samkvćmt tilgangi múslímafélagsins er píratinn réttur mađur á réttum stađ; tölvulćs og sannfćrđur.

Menningarsetur, eins og ţađ sem Helgi Hrafn stofnađi, fá iđulega fjárstuđning frá ríkum Arabaríkjum til ađ útbreiđa málstađinn. Ţađ má gera sér mat úr ţví.

Helgi Hrafn er eitthvađ viđkvćmur fyrir ađ vera bendlađur viđ trúarmenningu múslíma og gerir ekki grein fyrir ađild sinni ađ Arabísk-íslenska menningarsetrinu í hagsmunaskrá sinni á heimasíđu alţingis. Ţó er ţingmađurinn býsna nákvćmur í skráningu. Samkvćmt ţingsíđunni er hann í stjórn ,,Hins íslenska fúkyrđafélags".

Nú getur veriđ ađ Helgi Hrafn hafi sagt sig frá félaginu sem hann stofnađi, Arabísk-íslenska menningarsetrinu, en ţá ćtti hann ađ gera grein fyrir ţví opinberlega. Voru deilur milli félagsmanna í trúarmálum, eins vill verđa hjá ţeim sannfćrđu? Var deilt um eitthvađ annađ? Eđa missti Helgi Hrafn áhugann? Af hverju?

Ţegar Helgi Hrafn talar á alţingi um málefni er varđa útbreiđslu trúarmenningar spámannsins ćtti hann í nafni gagnsćis ađ láta ţess getiđ ađ hann sé sérstakur áhugamađur um ađ vegur múslíma vaxi á Íslandi. Ţar međ ćttu kjósendur kost ađ vega og meta framlag ţingmannsins til íslenskra hagsmunamála í samhengi.

Ekki gerir Helgi Hrafn ráđ fyrir ađ kjósendur kunni honum ţakkir ađ vera múslímađur inn i skápnum?


mbl.is „Hvílíkt bull“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţarna er komin góđ ástćđa fyfir ţví ađ kjósa ekki sjórćningjana.

Jón Ţórhallsson, 6.12.2018 kl. 11:30

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur pistill, Páll. Um ađ gera ađ afhjúpa hann.

Nú ber blađamönnum ađ ganga á lagiđ og fá svör frá Helga Hrafni viđ spurningum ţínum um ástand mála hjá honum í ţessum efnum.

Svo eiga kjósendur betra skiliđ en ađ ţađ fjölgi hér í hópi styrkţega og útsendara erlendra valdablokka og spilltra ofstćkisríkja.

Jón Valur Jensson, 6.12.2018 kl. 20:00

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

Svona fyrirbćri eru oftast notuđ viđ peningaţvćtti.

Borgţór Jónsson, 7.12.2018 kl. 11:39

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađa fólki datt í huga ađ kjósa ţá til hagsbóta fyrir land og lýđ?

Halldór Jónsson, 7.12.2018 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband