Segir Björn Leví af sér þingmennsku?

Þingmaður Pírata, Björn Leví Gunnarsson, reiddi hátt til höggs þegar hann sakaði samþingmann um fjársvik.

Höggið geigaði.

Segir Björn Leví af sér þingmennsku? Eða ætlar hann ekki að axla ábyrgð?


mbl.is Hátterni ekki andstætt siðareglum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Dettur þér í hug að Björn leví þekki til svoleiðis hugsana eins og sómatilfinningar? Er ekkiPíratahugsjónin stofnuð gegn öllum venjulegum siðferðisprínsípum? Þeir eru óbundnir af svoleiðis dellum?

Halldór Jónsson, 26.11.2018 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband