Kína, endalok vestrćns lýđrćđis og Trump

Kína átti samkvćmt kenningunni ađ verđa lýđrćđisţjóđfélag eftir ţví sem velmegun jókst. Veruleikinn hafnađi kenningunni. Millistéttin í Kína óx en sćttir sig viđ kommúnísk stjórnvöld. Kannski einmitt vegna ţess ađ undir kommúnisma urđu landsmenn ríkir.

New York Times endursegir kenninguna sem brást í frásögn af uppgangi Kínverja síđustu áratugi.

Allt frá hruni sovésku útgáfunnar af kommúnisma er stađföst trú vestrćnnar elítu ađ lýđrćđi komi í kjölfar velmegunar. En eins og Marx gamli sagđi endurtekur sagan sig, fyrst sem harmleikur, einkavćđingin í Rússlandi, en síđan sem farsi - samanber lýđrćđi í Kína.

Hvađ gera bćndur ţá? Jú, drög ađ svari er ađ kjósa yfir sig karla eins og Trump. Hann er ekki beinlínis holdtekja lýđrćđis en kann réttu svörin viđ ólýđrćđislegu útgáfunni af kapítalisma sem rekin er í Kína.

Rök standa til ţess ađ viđ horfum upp á endalok vestrćns lýđrćđis í ţeirri mynd sem ţađ tók á sig eftir seinni heimsstyrjöld. Viđ getum ekki sagt, líkt og Hegel, lćrifađir Marx, ađ ef kenningin rímar ekki viđ veruleikann verđur ađ skipta út raunveruleikanum.

Vesturlönd eru fremur illa undir ţađ búin ađ takast á viđ harđnandi heim. Í okkar heimshluta er krafan um örugg rými í háskólum, til ađ losna undan áreitni ágengra hugmynda. Eins og heimspekikúrekinn John Wayne sagđi; lífiđ er erfitt og ţví erfiđara sem ţú ert heimskari. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband