Lækkum hæstu ASÍ-launin, til að hækka þau lægstu

Í Kastljósi kvöldsins voru tveir frambjóðendur til forseta ASÍ sammála um að það yrði að hækka lægstu launin, sem eru um 300 þús. á mánuði, upp í 425 þús. kr. á næstu 3 árum.

Meðallaun ASÍ-félaga eru rúm 700 þús. kr. á mánuði. Sem þýðir að sumir þéna hressilega þar fyrir ofan, með milljón eða meira á mánuði (í þeim hópi eru líklega allir topparnir í ASÍ-hreyfingunni).

Samtök atvinnulífsins ættu að gera ASÍ tilboð sem ekki er hægt að hafna: Ná upp lægstu launum með því að lækka þau hæstu. 

Málið dautt.


mbl.is Vill gera breytingar og hreinsa til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Nú ert að reyna að stefna til uppþota Páll!

Ragnhildur Kolka, 25.10.2018 kl. 14:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband