Sæstrengur í gegnum EES-samninginn

Ísland gæti ekki bannað eða komið í veg fyrir lagningu sæstrengs til Evrópu, samkvæmt EES-samningnum eftir að orkupakkinn verður innleiddur.

Þetta kemur fram í áliti norsks sérfræðings í Evrópurétti.

Orkupakkinn sem Evrópusambandið vill að Ísland samþykki að verði hluti af EES-samningnum er framsal á umráðarétti Íslendinga yfir raforkunni og virkjun fallvatna.

Alþingi á vitanlega að hafna þessari viðbót við EES-samninginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband