RÚV tekur Trump á sannleikann

Á meðan Trump Bandaríkjaforseti veltir fyrir hvort og hvernig hann ætlar að refsa Sádí-Arabíu fyrir að myrða blaðamann er RÚV ekkert að tvínóna við hlutina:

Örfáum klukkustundum eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, viðurkenndi að sádiarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi væri að öllum líkindum látinn, hrósaði hann bandarískum þingmanni fyrir að hafa haft bandarískan blaðamann undir í fyrra.

RÚV lætur sem sagt að því liggja að Bandaríkjaforseti hvetji til morða á blaðamönnum. Nokkuð langt gengið.


mbl.is Segir skýringar Sádi-Araba trúverðugar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband