Spáir gjaldţroti WOW, krónan fellur

Forsíđa Fréttablađsins spáir flugfélaginu WOW gjaldţroti innan tíđar. Hagkerfiđ verđur fyrir höggi, ţjóđarframleiđsla dregst saman um tvö prósent og Arion banki tapar milljörđum. Ekkert er minnst á Isavia sem á milljarđa útistandandi hjá WOW vegna lendingargjalda.

Í viđskiptum dagsins féll krónan skarpar en síđustu daga gagnvart helstu gjaldmiđlum eđa yfir eitt prósent. Dollarinn er á 117 kr.

Fréttablađiđ segir ekki berum orđum ađ WOW standi nćrri gjaldţroti en framsetning fréttarinnar er ótvírćđ skilabođ. Rekstrartekjur WOW eru ađ stćrstum hluta fyrirframgreidd fargjöld. Ţegar almenningur hćttir ađ veita flugfélaginu lán er stutt í endalokin. Fréttablađiđ er nokkuđ víđlesiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband