Ha? Þarf nú að færa sönnun fyrir ásökun?

Að forsetafrú Bandaríkjanna sé kölluð til vitnis um það í fjölmiðlum að ásökun um glæp þurfi að fylgja sönnun segir heilmikla sögu um samtíma okkar.

Við erum orðin vön því að ásökun þurfi ekki að fylgja sönnun. Nóg er að safna liði sem tilbúið er að trúa að ásökunin sé réttmæt. Ef nógu margir vilja trúa telst ásökun sönnuð.

Þeir sem trúa ósannaðri ásökun gera það meira af illvilja til meints geranda fremur en samúð með sannleikanum.

 


mbl.is Fórnarlömb verði að hafa sannanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

HR er komið í þá stöðu að þurfa að sanna að skólinn sé ekki miðaldastofnun sem brennir efasemdamenn. Látum ekki #MeToo ofstækið ráða því hvað telst rétt skoðun.

Ragnhildur Kolka, 11.10.2018 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband