Krónan Íslandi ómissandi, segir AGS

Krónan skilaði almenningi efnahagsbata í uppsveiflunni eftir 2013. Þegar hagkerfið var við það að ofhitna kom sterk króna í veg fyrir ósjálfbært innflæði farþega og erlends fjármagns. Þegar hættan var liðin hjá lækkaði gengi krónunnar enda þurftu útflutningsatvinnuvegir á því að halda.

Krónan þjónar sem sagt hagkerfinu og þjóðinni. Hvorki dollar né evra gætu gert það. Enda heyrist mest lítið í þeim sem vilja skipta úr jafnaðarmanni Íslands, krónunni.

Staðfesting Alþjóðagjaldeyrissjóðsins liggur fyrir. Krónan er ómissandi.


mbl.is Ný áhætta í flugrekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband