Skrípal og yfirvofandi rússnesk árás

Bretum hefur ekki tekist ađ sanna ađ rússnesk yfirvöld séu ađ baki eiturtilrćđinu gegn Skrípal-feđginum í Sailsbury. Rússum tekst ekki ađ ţvo hendur sínar af tilrćđinu.

Í frásögn breskra yfirvalda er Skrípal-tilrćđiđ neđanmálsgrein viđ stórsöguna um ađ Vestur-Evrópu, gott ef ekki Bandaríkjunum líka, stafi ógn af yfirvofandi árás frá Rússlandi. Líkt og Sovétríkin og kommúnismi vćru enn viđ hestaheilsu.

Breskir fjölmiđlar, og vestrćnir fjölmiđlar almennt, leggja trúnađ á neđanmálsgreinina um Skrípal rétt eins og ţeir kaupa tröllasöguna um útţenslu Rússlands eftir fall Sovétríkjanna.

Ósannađ er hvort neđanmálsgreinin sé rétt. En viđ vitum ađ tröllasagan er röng.  


mbl.is Hćđa viđtaliđ viđ tilrćđismenn Skripals
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Auđvitađ tekst Bretlandi ekki ađ sanna ţetta međ fingraförum á stórskjá á miđju Traflagar Páll, ţví hér er um sérstaka fagmenn ađ rćđa sem kunna ađ fara međ taugaeitur. Rússland er sérhćft í rússnesku taugaeitri og skilur varla nema réttu sporin eftir sig. Ţau spor sem fá menn á Vesturlöndum til ađ snúast gegn hvor öđrum.

Rússland ţarf líka ađ koma í veg fyrir ađ refsiađgerđum Vesturlanda sé hćtt, ţví ţćr styđja viđ bakiđ á rússnesku ríkisstjórninni á heimavelli og deyfa sársauka rússnesku ţjóđarinnar vegna ţeirra brostnu efnahagslegu vona sem ţjóđin fékk um tíma. Ţá vidli rússneskur ungdómur nema viđskipti í rússneskum skólum og í skólum á Vesturlöndum. Í dag bindur rússneskur ungdómur framtíđarvonir sínar viđ ađ komast til metorđa í öryggisstofnunum landsins og í hernum.

Ég óttast ađ ţú hafir fjárfest ţig úr í horn í ţessu máli Páll. Sumir hafa blind-spot varđandi Schengen, en svo ađrir vegna Rússlands og geta ekki bakkađ út.

En ţetta er bara mín skođun. Ég gćti hafa rangt fyrir mér, en öll rök segja mér ađ svo sé ekki. Ţađ er ekki víst ađ endanlegar sannanir komi hér nokkru sinni í ljós. Enda er ţađ ađ mínu mati tilgangurinn međ ţessu: ađ skapa óöryggi, sérstaklega heima í Rússlandi.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 14.9.2018 kl. 14:24

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Er ekki hćgt ađ skođa ferilskrá ţessarra kirkjuáhugatúrista og sjá hvar ţeir lćrđu mögulega á međferđ novichok og hverja bruggara ţeir geti ţekkt?

Halldór Jónsson, 14.9.2018 kl. 16:04

3 Smámynd: Einar Sveinn Hálfdánarson

Páll, auđvitađ hefur Gunnar lög ađ mćla. - Nema hvađ? Skođa kirkjuna, hahaha! Ţessir gćjar voru nefnilega sendir til ađ athuga hvort hún hentađi Pútin og hinum kórfélögum hans til flutnings kirkjutónlistar. 

Hvar er nú gáfumenniđ "Bjarne" til andsvara?

Einar Sveinn Hálfdánarson, 15.9.2018 kl. 00:08

4 Smámynd: Örn Einar Hansen

Gunnar hefur margt til síns máls. Viđ vitum allir ađ Růssar eru duglegir í skák, og ekkert ólíklegt nema ţeir séu búnir ađ reikna allt út og eru á bak viđ allt ill sem gerist í heiminum.

Fyrir um 90 árum síđan, gekk sú tröllasagan um Evrópu ađ "gyđingar" vćru ofurmenni og stćđu á bak viđ allt illt sem gerđist í heimi ţessum.

En, áđur en ég fer ađ kasa steinum í rússneskar rúđur, og mála gula eđa rauđa stjörnur á heimili ţeirra. Vil ég bara benda á eitt ... mennirnir sem eru ađ ásaka ţá, er fólk sem stađiđ hefur í styrjöld síđastliđin 30 í miđ austurlöndum, orđiđ miljónum manna ađ bana. Og eina ástćđan fyrir árás ţeirra á rússa, er ađ ţeir eru í veginum fyrir ţví ađ ţeir geti myrt enn fleiri í ţessum forna heimshluta.

Bretar eru einnig eina land veraldar, sem réđist á Ísland og framdi hér glćpi ... ţeir höfđu líka lítiđ fyrir og stimpluđu Ísland, sem hryđjuverkamenn.

Og einhver Íslenskur pörupiltur gengur um, og kallar ţessa tjalla ... trúverđuga?

Ţessir tjallar, sem gengu um og vildu "lögleiđa" eiturlyfjasölu á sínum tíma ... hafa nákvćmlega NÚLL í trúverđugleika.

En ţetta getur allt veriđ satt fyrir ţví ... ţessi samsćriskenning er svo stórkostleg, ađ meira ađ segja "the magic bullet" fölnar viđ samlíkinguna. En allar samsćriskenningar hafa "eitthvađ" til síns máls ...

Örn Einar Hansen, 16.9.2018 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband