Bretar hafna EES - Ísland hjálenda

Almenn samstaða er í Bretlandi um að ekki komi til greina eftir úrsögn úr Evrópusambandinu, Brexit, að gangast undir stöðu hjálendu sambandsins með aðild að EES-samningnum.

En Ísland, Noregur og Liechtenstein byggja samskipti sín við ESB á EES-samningnum.

Hjálendustaða Íslands gagnvart Evrópusambandinu verður að breyta. Á aldarafmæli fullveldisins er full ástæða til að undirbúa fríverslunarsamning við Evrópusambandið er leysti af hólmi EES-samninginn.


mbl.is Skoðar fríverslunarsamning við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Ef að forseti Íslands ætti nú að stilla upp kostum og göllum

EES samningsins hlið við hlið.

Hvort myndi þá vega þyngra hjá honum?

Jón Þórhallsson, 24.7.2018 kl. 18:30

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Forsetinn ræður engu um það.  En núverandi mætti gera betur en forveri hans í annan lið að láta svo lítið að taka mark á undirskriftalistunum sem honum berast og efna til þjóðaratkvæðagreiðslu.  Hefði sá gert það væri þó amk vissa fyrir því hverjum mætti um kenna EES samningsómyndina.

Kolbrún Hilmars, 24.7.2018 kl. 22:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband