Hvađ varđ um krónur Ţorgerđar Katrínar?

ESB-sinninn og evru-ađdáandinn Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi varaformađur Sjálfstćđisflokksins og núverandi formađur Viđreisnar er hvorki međvirk né íhaldssöm heldur frjálslynd. Hún segir ţetta um íslensku krónuna:

Íslenskri ţjóđ ţykir vćnt um krón­una sína, ţađ á hana jú eng­inn ann­ar í heim­in­um. Hún er líka fín međan ţú átt hana og allt er í lukk­unn­ar velst­andi. Um leiđ og ţú skuld­ar hana er hún hins veg­ar slótt­ug og jafn­vel of­beld­is­full. Hún hef­ur valdiđ meiri efna­leg­um mis­mun milli ţeirra sem hafa ađstöđu til ađ standa utan krónu­hag­kerf­is­ins og hinna sem eru bundn­ir inn­an  ţess.

Athyglisverđ orđ. Einhverjar krónur eignađist Ţorgerđur Katrín um ćvina. Krónur Tobbu Kötu voru sumar á sveimi í Kaupţingi í kringum hruniđ. Ţćr voru ađ hluta eign en ađ hluta skuld. Hvađ varđ um ţćr krónur? Kom einhver međvirkni viđ sögu ţegar krónueignin var gerđ upp?


mbl.is Krónan fín međan ţú átt hana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

"Sumum ferst .en öđrum ekki "  frú Katrin ...

rhansen, 10.3.2018 kl. 15:37

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Já mađur líttu ţér nćr. Kvislingar eru ekki í uppáhaldi hjá öllum.

Halldór Jónsson, 10.3.2018 kl. 21:33

3 Smámynd: Hörđur Einarsson

ţađ er eitthvađ athugunarvert viđ Ţorgerđi, segir í dag en annađ á morgun, gćti veriđ ađ hún sé heilasködduđ?

Hörđur Einarsson, 10.3.2018 kl. 23:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband