Sólveig og sósíalisminn

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýr formađur Eflingar, skrifar sósíalíska samfélagsgreiningu sem bođar nýjar áherslur í verkalýđsbaráttu. Í greininni er ađ finna orđ eins og ,,arđrán", ,,auđstétt" og setningar á borđ viđ: ,,Verkafólk og láglaunafólk skilur nákvćmlega hvađ á sér [stađ] í íslenskum samtíma og ţađ getur ekki lengur sćtt sig viđ sturlunina."

Í allri greininni er ađeins nefnd ein tala, Eflingartaxti upp á 283.000 kr. mánađarlaun. En verkalýđshreyfingin semur ekki um markađslaun, ţ.e. raunveruleg laun, heldur lágmarkslaun, sem eru ađeins viđmiđ fyrir raunlaun.

Samkvćmt Hagstofunni frá sl. hausti voru heild­ar­laun í fullu starfi ađ međaltali 667 ţúsund krón­ur á mánuđi. Samanburđur á starfsstéttum er ţó meira afhjúpandi. Um ţađ segir:

Áriđ 2016 voru heild­ar­laun starfs­stétta ađ međaltali á bil­inu 479 ţúsund krón­ur á mánuđi hjá ţjón­ustu-, sölu- og af­greiđslu­fólki til 1.079 ţúsund krón­ur hjá stjórn­end­um. Heild­ar­laun skrif­stofu­fólks voru 497 ţúsund krón­ur á mánuđi, verka­fólks 520 ţúsund krón­ur, tćkna og sér­menntađs starfs­fólks 699 ţúsund krón­ur, sér­frćđinga 707 ţúsund krón­ur og iđnađarmanna 715 ţúsund krón­ur á mánuđi.

Sem sagt, launamunur á milli starfsstétta í landinu nćr ţví ađ vera rétt rúmlega tvöfaldur ţar sem hann er mestur, 479 ţús. á mánuđi hjá ţjónustu og afgreiđslufólki upp í rúma milljón hjá stjórnendum.

Auđsstétt sem ekki borgar sér meira en rúm tvöföld međallaun ,,lágstéttar" er vitanlega ekki auđsstétt. Hún er meira í ćtt viđ tannhjól í sósíalistaríki. Ef ţađ er einhver ,,sturlun" ţá er ţađ orđrćđa Sólveigar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jónsson

Mér fannst hún nefna verkföll sem ađkallandi ađgerđir til ađ hćkka launin á leikjskólunum.

Halldór Jónsson, 10.3.2018 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband