Þjóðarstolt verður pólitískt afl

Danir vísa í þjóðarstolt í áætlun um að uppræta fjölmenningarhverfi, gettó, þar sem danskir siðir og dönsk menning fer halloka. Donald Trump virkjaði þjóðarstolt til að verða forseti og Brexit er birtingarmynd sömu viðhorfa.

Efnahagsmál víkja fyrir þjóðarstolti, er skrifað í Guardian um stökkbreytingar stjórnmálaviðhorfa síðustu ára.

Í stuttu mál: kommúnismi- borgaralegt lýðræði voru meginásar stjórnmálanna í kalda stríðinu, núna eru það þjóðerni-alþjóðahyggja/fjölmenning. 


mbl.is Loka gettóum fyrir 2030
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fjölmenning gengur gegn ættbálkaeðli mannsins.

Ragnhildur Kolka, 2.3.2018 kl. 11:14

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Svo þeir fjölmörgu hafa þurft að halda í sér allt frá því Samfylkingin messaði um eilífa sælu í Brussel. Ætli þeir séu ekki komnir í spreng og verða að láta það gossa.

Helga Kristjánsdóttir, 2.3.2018 kl. 15:02

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Berjumst áfram og úr EES strax.

Valdimar Samúelsson, 2.3.2018 kl. 16:17

4 Smámynd: Jón Þórhallsson

Fjölmnening er mjög víðtækt hugtak;

það er best að tala um hvern hóp fyrir sig þegar að verið er að verið er að ræða um fjölmenningu.

Myndum við t.d. skilgreina Jóga og ása-trú sem fjölmenningu

af því að þeir geta ekki gengið í takt með  biskupi íslands?

Jón Þórhallsson, 2.3.2018 kl. 16:49

5 Smámynd: Aztec

Jón, eitt er víst, að Islam getur aldrei orðið hluti af fjölmenningu, því að Islam er ósamræmanleg menningu. Hins vegar geta öll trúarbrögð og þeir sem þau iðka af öllum kynþáttum eða þá guðleysingjar verið hluti af fjölmenningu.

- Pétur D.

Aztec, 2.3.2018 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband